Bíddu nú við ?

Þegar ég labbaði upp Laugaveginn í dag tók ég eftir skringilegum breytingum. Án þess að nokkur hafði sagt mér frá því þá var búið að breyta öllu byggingar fyrirkomulaginu á þessu frægasta verslunarstræti Íslands. svæðisskipuleggjendur höfðu fært verslanir til og frá ,sumar þeirra voru komnar ofar og aðrar neðar. Fyrirkomulagið olli mér miklum erfiðleikum og var ég illla áttaður á því hvert búið væri að koma búðunum fyrir. Síðast þegar ég þrammaði Laugaveginn var uppröðunin á búðunum allt öðruvísi. Án þess að láta mig vita, var búið að seta flottræfilsbúðina Tiger ofar á Laugaveginn en hún er vanalega og það var búið að tilla Mál og menningu aðeins neðar.Andartak reyndi ég að telja mér trú um að röðun verlslanna hafi ruglast í hausnum á mér en við nánari athugun hef ég komist að þeirri rökréttu niðurstöðu að þetta sé allsherjar samsæri gegn mér.

 ÉG SKIL .... svona SÍÐBÚIN FYRISTI APRÍL hjá ykkur Tounge
-UU hvað þá ? Errm spurði afgreiðslukonan
-Nú þetta samsæri að færa allar búðir til á Laugavegnum Blush
uuu já er það ekki Pouty 
Svaraði konan en var samt ekki alveg viss um hvor okkar hafi rekið hausnum í vegg. Hvort henni væri að dreyma furðufígúru eða ég væri alveg búin að missa það. 

 

 


mbl.is Blysför niður Laugaveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kreppumaður

Jólin gamli...

Kreppumaður, 23.12.2008 kl. 20:13

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

sömuleiðis kreppumaður

Brynjar Jóhannsson, 23.12.2008 kl. 20:29

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleðileg jól Brynjar og gott nýtt ár

Jónína Dúadóttir, 23.12.2008 kl. 23:05

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Sömuleiðis Jónína... takk fyrir liðið.

Brynjar Jóhannsson, 24.12.2008 kl. 02:51

5 Smámynd: Brattur

Gleðileg jól... púllari...

Brattur, 24.12.2008 kl. 13:50

6 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Polkajólakveðjur að sunnan ! Sjáumst þ. 29 ef ekki fyrr....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 24.12.2008 kl. 16:16

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleðileg jól!

Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 20:27

8 Smámynd: Halla Rut

Svona byrjar þetta Brynjar. Þekkti einn sem fékk veikina og var byrjunin hjá honum að hann hélt að endurnar á tjörninni væru útsendarar í samsæri gegn honum.

Vonandi áttir þú gleðileg jól Brynjar...

Halla Rut , 26.12.2008 kl. 14:58

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.12.2008 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 184927

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband