17.12.2008 | 17:14
Pinku litli heimspekingurinn
Fađir minn átti litla prentsmiđju sem var stödd á Nýbílavegnum í Kópavogi. Ţegar sumrin gengu í garđ fór ég oft međ honum í vinnuna og er ég ţeim minningum ţakklátur í dag.
Frá ţví ađ ég man eftir mér, hefur viss kvilli alltaf aftrađ mér og fékk karl fađir minn oft sinnis ađ finna fyrir honum í minni ćsku. ţessi óstýriláti fylgifiskur sem ég er ađ lýsa er valdur ţess ađ mér hefur ekki farnast sem skildi í lífinu. Heilu frćđigreinarnar byggja á ţessum leiđinda ergelsi en kallast ţađ á mannamáli skapandi og gagnrýnin hugsun .
Ţegar kom ađ einni kaffi pásunni í vinnu föđur míns, sat ég fyrir framan hann í kaffistofunni. Hugrćni hugmyndakvillinn fór ţá ađ angra mig og lét mig ekki í friđi. Í vangaveltum mínum dró ég eitt ţekktasta stórmenni mankynssögurnar í efa
-Pabbi var jesú til ? Spurđi ég föđur minn í barnslegu sakleysi mínu.
Fađir minn ansađi engu og varđ íhugull. Snert af alkunnum kreppusvipnum hans myndađist á andlitinu og hann ansađi mér engu á međan ţankagangarnir ofsóttu hann.
-Hvernig datt drengsskrattanum ţetta í hug ? hefur fađir minn örugglega hugsađ međ sér ţví ég olli honum augljóslega örlitlu hugarangri. Mörgum mínútum síđar eđa rétt til getiđ ţegar kaffitímanum lauk reis fađir minn á fćtur.
-Já Jesú var til. svarađi hann mér til ađ friđţćgja mig og ég verđi til friđs á jólunum. Hann hóf aftur ađ störf án ţess ađ rökstiđja mál sitt enn frekar.
Tilsvariđ kom mér í opna skjöldu. Ekki vegna ţess ađ ég var á sömu skođun heldur vegna ţess ađ ég var fyrir löngu hćttur ađ velta ţessu fyrir mér.
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er nákvćmlega máliđ Gunnar. Barniđ er oft svo nálćgt kjarnanum .
Brynjar Jóhannsson, 17.12.2008 kl. 18:51
Afskaplega sćt sagan ţessi Brynjar !
Lárus Gabríel Guđmundsson, 17.12.2008 kl. 23:19
Jónína Dúadóttir, 18.12.2008 kl. 08:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.