6.11.2008 | 19:44
Jakkaplebbabrenna.
Loksins sýnir Geir H Harde andlit sem ég vil að leiðtogar landsins okkar sýna á erfiðatímum eins og þeim sem ríða nú yfir. Auðmjúka pókerféstið var farið af honum og grimmdarleg hörkutólagríma var komin í staðinn.
DONT MESS WITH USS MOTHERFUCKERS
Gat ég lesið út úr andliti Geirs og líkaði mér afdráttarlaus svör hans vel. Hann minnti mig á CLINT EASTWOOD í bíómyndinni the good, bad and the ugly, Í þessu viðtali við Mbl.is.
Það sem gladdi mig mest var að Geir H "HARÐI" gaf þau skýru skilaboð að hann ætlar að láta EINKABANKANNA sitja í skuldasúbunni en ekki almenning í landinu.
ÞIÐ MEGIÐ DREKKA ALLA SKULDASÚBUNA MÍN VEGNA
Hugsa ég með mér eftir að hafa heyrt af Kaupþingsgjörningin um afskrift skulda.
Þó svo að ég vilji ekki efna til jakkaplebbabrennu hérlendis tel ég augljóst að ef æðstu menn bankanna eru sakhæfir þá skulu þeir svara til saka. Ef endurbygging landsins getur orðið að verululeika þurfa bæði sakhæfir og ósakhæfir menn að viðurkenna sín mistök.
"Ég er tilbúin að taka á mig sanngjanra ábyrð "
Sagði Jón Ásgeir í Silfri Egils ef ég mann rétt.
Undir þessi orð Jóns get ég tekið heilshugar. Ég tel að allir aðilar sem tengjast þessu bankamáli verði að vera samkvæmir sjálfum sér og gangast við þeim mistökum sem þeir hafa gert. Að sjálfsögðu krefst ég þess að Geir H Harde taki sína ábyrð sem núverandi leiðtogi hægri aflanna þegar farið er að kólna í rústum hagkerfisins en ég vil að hann fái sanngjarna meðferð þegar sagan verður skoðuð.
Við hættum frekar við lánið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sakhæfir og ósakhæfir? Ertu að saka einhverja þeirra um að vera veikir á geði?
Páll Jónsson, 6.11.2008 kl. 20:06
Góður Páll.
Þetta er fáranlega orðað hjá mér. Ég viðurkenni það.
ÉG JÁTA MIG SEKAN á því að hafa orðað þeta vitlaust.
Ég held samt að þú vitir vel hvað ég á við
Brynjar Jóhannsson, 6.11.2008 kl. 20:12
Brynjar, ég er sammála þér !
Jónína Dúadóttir, 7.11.2008 kl. 08:04
Þessir stjórnmálamenn koma flestir af fjöllum, vonandi kunna þeir á áttavita, eða ætti frekar að segja gps!
persóna, 7.11.2008 kl. 17:48
Hvenær hófustu brennur á nýríkum elskum Samfylkingarinnar? Sagði Ingibjörg ekki að Baugur væri besti vinur mannsins? ;) - Kolkrabbi gamli.
Ármanni Kolkrabbi DR. KR. MR. (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.