Ástarjátning á Fær(M)eyjum

Mig langar að knúsa hvern þann Færeying sem fyrirfinnst í þessari veröld til að votta honum þakklæti mitt. Fallegra innrætt og heiðanlegra fólk er ekki til. Færeyingar eru bersýnilega lausir við kvikindislega úlfúð að hætti Breta eða hryðjuverkaótta Bandaríkjamanna. Í stað þess að veitast að okkur Frónafíflunum eins og ýmsar nágrannaþjóðir okkar hafa gert undandfarið sýnir þessi þjóð samhug í verki og kemur til hjálpar á ögurstundum.

InLoveHeartÓ FÆREYJAR Ó FÆREYJAR ég elska þig Heart InLove

 Ef Færeyjar væri kona myndi ég hoppa fyrir ljón til þess að bjarga lífi hennar og stökka ofan í sjóinn eftir ef hún félli útbyrðis af rugludallinum kútter Íslandi. Mér rynni einfaldlega blóðið til skyldunnar eftir þessa dásamlegu framkomu fröken Færeyjar í því ófremdarástandi sem skapast hefur hérlendis undanfarið.Dyggðugri kona fyrirþekktist ekki í alheiminum en Færeyjar ef þetta mikilfenglega land væri kona, hvorki í fríðleika né hátterni. Að sjálfsögðu myndi ég dansa við fljóðið vikivaka langt fram á rauða nótt til að gera henni til hæfis og verða henni það sem ég er.

-Hrókur alls fagnaðar.

 

Færeyjar er

 

 

BESTASTA LAND

 

Í HEIMI.  


mbl.is Vill gefa Íslendingum 300 milljónirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Gat verið að þú mundir nýta þér ÁSTANDIÐ .... 

Óskar Þorkelsson, 2.11.2008 kl. 16:27

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

þú villt þá hömpa færeyjar?

neinei, þær eru eðal

Brjánn Guðjónsson, 2.11.2008 kl. 16:46

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Óskar..

Sættu þig við það ÉG SÁ FRÖKEN FÆREYJAR FYRST ... HÚN ER MÍN

Brjánn.

ef Færeyjar væri DAMA..

Ó JÁ.... Betri kvenkost væri ekki hægt að hugsa sér...

Hanna birna

Samála þér .. 

Brynjar Jóhannsson, 2.11.2008 kl. 16:56

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Frábærir

Jónína Dúadóttir, 2.11.2008 kl. 17:04

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég fékk gæsahúð þegar ég las fréttina.  Þvílíkir vinir ! 

Anna Einarsdóttir, 2.11.2008 kl. 19:52

6 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Stórgóður pistill Brynjar; með þeim betri !!!

Áfram Færeyjar !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 21:33

7 Smámynd: Brattur

... færeyingar flottir, bestu vinirnir... en hvernig ætli maður segi Liverpool á færeysku?

Brattur, 3.11.2008 kl. 22:10

8 identicon

Færeyingar eru náttúrulega bara æði!!

Dexxa (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband