FANGELSUM ÞETTA FÍFL..

Velgengni lífsins er guði almáttugum að þakka en allt sem fer miður er okkar eigin sök. Drottinn er eins og klappstýruljóskan sem heldur alltaf með sigurvegaranum í fótboltaleiknum en ekki hinu vonlausa tapliði. Börn þriðja heimsins eru ekkert sérlega miklir vinir hans en stríðsóður, nautheimskur, kanaleiðtogi sem klúðrað hefur öllu sem hann getur klúðrað er í miklum metum hjá honum. Með öðrum orðum þá er drottinn siðlaus bjáni sem mismunar fólki eftir húðliti og kyni. Samkvæmt nýjustu frétt frá mbl.is er hann ekki einu sinni sakhæfur vegna þess að Drottinn er heimilislaus. Ég sem hélt að karlrembugerpið hafi búið í HIMNARÍKI og þar er VÍTT OG RÚMT TIL VEGGJA. 

 

Sonur hans var engu skárri

  Sonur hans er nú ekki skömminni skárri en faðirinn.Ég tel fullljóst að hann hafi annað hvort verið þöglumæltur eða verið með það skrækan talanda að engin heyrði hvað hann var að segja. Líklegast er að fólk á þeim tíma heyrði illa og átti til með að færi hluti örlítið í stílinn.  

Soltnir eru fátækir og hungurmörk verða þeirra- FootinMouth

Sagði jesú eitt sinn við heyrnardaufar manneskjur sem hlíddu á hann. 

Ha sælir eru fátækir því himnaríki er þeirra  HALE LULÍA W00t

svöruðu trúfíflin æpandi af aðdáun. Krissi nennti nú ekki sífellt að leiðrétta sig endalaust og leyfði trúfíflunum að misheyra orð sín enda var stjörnudýrkunin á honum meiri en góðu gegnir.   

Kasti sér fyrstu í vatnið sem syndur sé FootinMouth 

sagði Jesú eitt sinn þegar hann vann sem laugavörður og labbaði fyrir að hóps fólks sem ætlaði að grýta kellingu til bana sem hafði stolið sundskílu ?  Heyrnardaufur skríllinn misheyrði orð hans og fékk mikið samvisku bit.

Ó JÁ ÉG HEF SYNDGAÐ FYRIRGEF MÉR ÉG ER ENGU BETRI Crying 


 Frægustu misheyringar skrílsins á orðum jesú var án efa þegar hann sagði sín síðustu orð.

Ó GUÐ FYRIRGEFI ÞEIM ÞVÍ EKKI ÆTLA ÉG AÐ GERA ÞAÐ Angry

Að sjálfsögðu misskildi lýðurinn þetta í "ó guð fyrirgefi þeim þau vita ekki hvað þau eru að gjöra" og hélt því að hann hafi fórnað sér fyrir syndir þeirra sem var af og frá. Hann var emjast úr kvöl eftir naglanna og ætlaði sko ekki að láta þetta helvítis pakk komast upp með það sem hafði komið honum upp á tréverkið með þessum hætti. 

 

Jesú var sendiboði guðs og eins og með alla sendiboða þá var hann skotinn(krossfestur) . Þannig að fyrst við Sendiboðinn var sóttur til saka og krossfestur þá hlítur sá sem sendi hann að vera það líka.

 

Eigið góðar

 

stundir.

 


mbl.is Máli gegn guði almáttugum var vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefur þú eihverntíman lesið Biblíuna og eða kynnst Guði e-d náið?

Bjössi

Bjössi (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 13:05

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Bjössi...

Já einhvern tíman hef ég gluggað í þessa skruddu og ég hef spjallað við margt ágætt fólk í guðfræðinni líka um þessa bók.

Ég hef einnig kynnt mér ýmislegt um þessa ritskoðustu skíta skruddu fyrr eða síðar. Vissir þú t.d að Þessi bók er t.d samansuða ýmisa trúarrita og síðasta stóra VERSJÓNIÐ var undir ritstýringu keisara sem tók upp á því að frelsast ? að saga jeúsar var færð í kraftaverkabúning og maría ber öll kennsl þess að hafa komið úr öðrum túrarbrögðum ? Að halda því fram að þessi skeinibæklingur sé " rit guðs" er ámóta gáfulegt og ég myndi segja að bloggið mitt sé skrifað af heilögum anda.  Þú getur lesið ýmislegt úr biblíunni... en þú getur líka lesið ýmislegt úr blogginu mínu líka.

Þú spyrð mig hefur þú einhvern tíman kynnst Guði e-d náið?

Ég spyr þig til baka..

Hefur GUÐ talað við þig og hefur þú séð framan í smettið á þessum náunga ?

og annað ....

FYRST GUÐ ER TIL...

má þá ekki kæra hann ?  

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 13:23

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Gunnar..

eða kannski kæruleikur

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 13:36

4 Smámynd: Kreppumaður

Þú ert nú meira torfið Brylli.

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 13:43

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ef þú lægir undir mér kreppumaður... þá værir þú komin UNDIR GRÆNA TORFU

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 13:47

6 Smámynd: Kreppumaður

Lægi undir þér?  Ertu svo kynvillingur eftir allt saman? Þú ert nú meira ólíkindatólið!!!

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 13:56

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ef ég væri kynvillingur... þá væri aldrei talað um PÁL ÓSKAR heldur BRYLLA BEIB. ... þannig að ég er ekki kynvillingur... bara villingur. 

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 14:02

8 Smámynd: Kreppumaður

Þú varst nú með einhverjar yfirlýsingar um að vilja leggjast ofan á mig svo maður veit aldrei.  Þú ferð kannski að semja hommadískó næst?

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 14:11

9 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Kreppumaður..

Öll tónlist sem ég geri er misskilið hommadiskó

Þú ert nú meiri DÓNINN...

ég get alveg legist ofan á þig án þess að það sé með kynferðislegum tilgangi. Til dæmis ef þú byggir í næstu hæð fyrir neðan mig í blokk þá lægi ég ( græna torfan) þannig séð ofan á þér ef ég færi bara upp í rúm til þess að sofa.



 

 

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 14:36

10 Smámynd: Kreppumaður

Ég held Brylli að þú hangir alla daga á hotMALE.com til þess að fá útrás...

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 14:48

11 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Gunnar...

Kreppumaðurinn ...

Er bara timpraður núna eftir allt þetta rauðvínsþamp sitt, hann fer að hressast á eftir

Kreppumaður

 Ég heng ekki mikið  Hot - male ..... og eina skipti þegar ég kem við G-STRENG NÚORÐIÐ ... er þegar ég SPILA Á GÍTARINN MINN. 

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 14:58

12 Smámynd: Kreppumaður

Og miðað við það hvernig lögin þín hljóma þá hefurðu nú ekki æft þig mikið á gítarinn...

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 15:07

13 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

 Kreppumaður

Miðað við hvernig lögin mín er skyndilega farin hljóma í þínum áfengis-þunna haus þá er nokkuð ljóst að þú ert með tremma og timburmenn og farin að heyra ofraddir...

 því gítarinn minn er alveg skítþolanlega spilaður... þakka þér fyrir.  

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 15:26

14 Smámynd: Kreppumaður

Hvernig dettur þér í hug að ég sé timbraður?  Kannski er netið bara svona lélegt hjá mér þannig að lögin þín hljóma eins og breima köttur um nótt...  Það er ekkert sungið í þeim, er það nokkuð?  Trúi ekki að þessi hljóð sem heyrast komi úr mannsbarka?

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 15:33

15 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég þakka hólið KREPPUMAÐUR  .

Ég tek þessu sem hóli frá mannleysu eins og þér sem hlítur að hafa RASSGAT FYRIR HAUS miðað við hvað þú FRETAR MIKIÐ.

Þessi RÖDD KEMUR HJÁ ALVÖRU KARLMENNIen ekki loftlausri þvaðurblöðru eins og þér sem veit ekki í hvorn fótin hann á að míga eða hvað þá stíga. 

Ef þú ert ekki timbraður þá kemur aðeins eitt til greina. Þú ert rakari en reykjavíkurtjörn í augnablikinu og ámóta tannhvass í kjaftinum og tannlaust, elliært gamalmenni á sínum síðasta snúningi.  

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 15:44

16 Smámynd: Kreppumaður

Þú ert svolítið fyndinn Brylli...  Og hörundsár...  Meinti alls ekkert með þessu nema sem örlítil tilraun til þess að æsa þig upp...  Ég á pottþétt eftir á mæta á tónleika hjá þér ef ég hef tækifæri til þess, því að það er sjarmi yfir því sem þú ert að gera...

Og hoppaðu svo upp í endaþarminn á þér, svona til þess að hafa eitthvað fyrir stafni í dag... Bjálfinn þinn! 

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 16:02

17 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Eins og ég sagði kreppumaður....

Þá tók ég þessu sem HRÓSI. 

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 16:17

18 Smámynd: Kreppumaður

Ekki þarf nú mikið til þess að kæta þig...

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 16:20

19 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Eins og ég gat til á BLOGGSÍÐUNNI ÞINNI KREPPUMAÐUR... þá þarf ég bara AÐHLÁTURSEFNI EINS OG ÞIG til þess að hlæja að....

Rétt eins og hlegið er af óförum ÍSlendinga víðsvegar um allan heim... þá trylllist ég af hlátri yfir óförum þínum. 

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 17:23

20 Smámynd: Kreppumaður

Þú ert svo mikið meinhorn elsku vinur...

Kreppumaður, 18.10.2008 kl. 17:27

21 identicon

Brynjar...

Ég hef ekki séð Guð en hef kynnst honum náið.

Með aldrinum og tímanum sé ég alltaf betur og sannfærist um að Guð er til. Get ekki séð betur að hann sé til með þessum skrifum ykkar hérna. Því ef Guð væri ekki til og biblían bara einhver skáldsaga þá myndi þetta ekki valda svona mikilli umræðu.

Það er sárt að sjá hvernig þið skrifið ábyrgðalaust og niðurlægjandi um trú sem hefur fylgd Íslenskri þjóð í mörg ár. Trú sem hefur og er að hjálpa mörgum í lífinu.

Þegar við afneitum Guði þá er ekki nema von að e-d slæmt gerist og þá þýðir ekki að kenna Guði um að e-d slæmt hafi gerst. Þó svo við afneitum ekki Guði þá þýðir ekki endilega að e-d slæmt geti gerst.

Vissulega má reyna að lögsækja Guð og gangi þeim vel sem ætlar sér að reyna það. Ég sannfærður um að Guð muni vinna málið :)

kv.

Bjössi

Bjössi (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 17:51

22 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Bíddu bíddu Bjössi . 

 Það er sárt að sjá hvernig þið skrifið ábyrgðalaust og niðurlægjandi um trú sem hefur fylgd Íslenskri þjóð í mörg ár. Trú sem hefur og er að hjálpa mörgum í lífinu.

Ertu sem sagt að segja að trú sé ekki yfir gagnríni hafið og það megi ekki gera grín af henni? Ég má sem sagt ekki gera grín af æðri mætti því að hann er svo heilagur í augum einhverra manneskja ? Jafnvel þó svo að mannskynsagan sanni það með beinum orðum að fólk hefur framkvæmt nú ýmislegt viðbjóslegt í nafni trúarinnar ?

Fyrst svo er afhverju má þá níða skóinn af "anty-virkjannasinnum" sem berjast fyrir því að Ísland sé ósnortin náttura ? Nátturann er nú "svipað heilög og guð" í augum þessa nátturuverndarsinnna en samt má nú fara með gröfunar yfir hverja hnúka hæðst að slíku fólki. 

Jú vegna þess að nátturan er ekki GUÐ heldur snertanlegur og sjáanlegur hlutur ... má hæða þetta fólk.  

 Málið er að trú hefur ekkert hjálpað öðru fólki eins mikið og talað er um.  

Samkvæmt rannsóknum ná Alkahólistar alveg jafn miklum árangri t.d í gegnum 12 spor og Ham meðferð (hugræn athyglismeðferð) sem dæmi og margir hafa farið ákaflega flatt á því að fara trúarlegar leiðir. Persónulega set ég ekkert út á það að fólk trúi á guð enda trúi ég á "ÆÐRI MÁTT SJÁLFUR" En þvertek með öllu ef ekki má hæðast af bókum eins og Biblíunni sem er vægt til orða tekið vafasöm heimild ef talað er um eitthvað sem er sannsögulegt. 

Ég hvet þig til þess að lesa bókina ALKASAMFÉLAGIÐ eftir Orra Harðarson , en Orri Harðarson náði sér allsgáðum eftir að hann gaf trúarlegarleiðir upp á bátinn. Hann einmitt lýsti því í viðtali við Egil Helgason í kiljunni, hvernig vinir hans fóru ofan í gröfina vegna þess að 12 spora liðið (guðsfólk) ásakaði þá um að hafa ekki unnið 12 spora pogrammið nægjanlega vel . Fullt af fólki hefur sömu sögu og Orri Harðarson að segja af trúmálum... og nægir mig að benda þér á tvo vinsæla bloggara máli mínu til rökstuðnings. 

Jenný

og

Jón steinar. 

Þetta veit ég og er nú samt ekki alkahólisti sjálfur.  

Fyrst Biblían er saman tekið moð fólks um eitthvað sem fólk kallar guð.. þá er ég í fullum rétti að búa til mína trú sjálfur á mínum forsendum. Ég tel mig í fullum rétti að gera grín af biblíunni fyrst prestar hafa nú gert það líka í miklu mæli. mér skillst nú að guðfræðingar hafa talað um að guð sé stærsta fífl í heimi sem minnst er marktakandi á. 

í minni trú er ekkert heilagt í gríni og þar sem ég skrifaði þennan pistil augljóslega að grínast þá var ég ekki að GUÐLAST með nokkru móti.  

 Vissulega má reyna að lögsækja Guð og gangi þeim vel sem ætlar sér að reyna það. Ég sannfærður um að Guð muni vinna málið :)

Ertu nú viss um það ? annar eins fáranleiki hefur unnið fyrir rétti í Brandararíkjunum. 

Brynjar Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 19:00

23 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Mér er sagt að þú sért búinn að fá þér í glas núna í kvöld eftir að hafa verið á undir áhrifum í gærkveldi einnig. Getur verið að þú eigir við áfengisvandamál að stríða Brylli minn.

S. Lúther Gestsson, 19.10.2008 kl. 00:35

24 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

JK er til. Hér fylgir á eftir sönnun fyrir því. Reynslu mína ritaði ég niður þ. 1 ágúst á síðasta ári. Góða lesningu !

1.8.2007 | 22:59

JK blæs út

Ég sá hinn gamalkunna kunningja minn JK, eða jesús krist eins og flestir kalla hann, á vappi á tjörninni niður í miðbæ í gær. Ég var bara svona að vafra um og njóta dagsins, uppfullur af kaffi kaffihúsanna og dásemdum þess að aðhafast sem minnst. Mér brá svolítið í brún við að sjá kappann enda langt um liðið og hvað þá heldur gangandi á tjörninni. Hann hafði sagst vera hættur öllu vatnauppistandi síðast þegar ég hitti hann. Hann sá mig með það sama og spígsporaði rösklega í áttina að mér. Endurnar í kring vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið.

Eitthvað virkaði JK nú úrillur, reyndar hundfúll ef ég á segja það eins og það er. Hann svaraði litlu og virtist eitthvað öfugsnúinn. Þegar ég innti hann eftir hvort eitthvað bjátaði á, komst ég að því hvað olli þessum stælum í honum.

"Sko, ég og pabbi erum búnir að ræða þetta og þú verður bara að fatta það að kallinn rúlar", sagði hann eins og upp úr engu. "Þessi myglaði egóismi þinn er bara fokk". Ég spurði hvað hann eiginlega ætti við. "Við látum engan fokka svona í okkur, ekki einu sinni presta og heilagt fólk, hvað þá heldur tuðru eins og þig", sagði hann reiðilega og hækkaði róminn. "Þú varst búinn að lofa því að verða betri maður en ert alltaf sami skíthællinn".

"En JK, ég veit ekkert hvað þú ert að tala um, ég hef sko ekki gert þér eða pabba þínum neitt", sagði ég í eins rólegum tón og mér var unnt. "Hvað er að þér" ?

"Jú", sagði JK. "Þú veist það ósköp vel, lestu bókina aftur og reyndu svo að fatta það sem ég er að segja...þú ert nefnilega á síðasta séns hjá kallinum".

Að þessu búnu stikaði kristur eins og olympíuhlaupari aftur út á tjörnina. Ég hinkraði aðeins við og henti nokkrum brauðmolum í upprifnar endurnar við bakkann.

Þegar ég gekk heim á leið ákvað ég með sjálfum mér að slíta öllum kunningskap við Jk, hann var einfaldlega of uppstökkur og pabbi hans helmingi verri eftir minni reynslu. Hann getur gengið Atlantshafið þunnt en hvernig væri að byrja á að koma sæmilega fram við náungann?

Ég veit heldur ekkert hvaða bók þetta var sem hann var að þvaðra um...


Lárus Gabríel Guðmundsson, 19.10.2008 kl. 01:01

25 identicon

Brynjar minn.

Ég er ekki að segja að það megi ekki gera grín eða gagnrína trúnna og heldur ekki banna mönnum að hafa sínar skoðanir á þessum málum. Mér finnst sjálfsagt mál að og réttlágt og virði það frelsi sem fólk hefur í trúmálum svo lengi sem virðinginn er staðar og skilningur á hlutunum sé réttur.

Mín skoðun með þessa færslu þína finnst mér vera meira niðurlæging og virðingaleysi gangvart kristinni trú. Það er bara mín skoðun og kannski er maður orðinn of gamall til að skilja svona færslu sem grín eða gagnríni. Þú hefur allann rétt til að hafa þína skoðun og þinn rétt til að grínast og gagnrína trúnna tla ekki banna þér það eða dæma þig á einhvern hátt. Ég er bara segja mína skoðun og þessi færsla hjá þér fannst mér óviðeigandi og langaði mig að tilkynna það en gerði það ekki.

Ég þekki líka fólk sem hefur náð bata án þess að hafa trúnna með og ég virði það og er það gott mál ef fólk nær árangri og bata í lifinu. Það stendur líka í Biblíunni að maðurinn hafi val til velja hvað hann vill.

Trú hefur hjálpað miklu fleira fólki heldur en þú gerir þér grein fyrir og þá á ég ekki bara við kristna trú eða einhverja aðra trú. Því til að ná árangri í lífinu þá verður fólk að hafa trú á sjálfan sig og að það geti náð árangri. Þetta var kannski svolítill útisnúningur en trú getur verið til í svo mörgum myndum. Sem dæmi má nefna anti-virkjanasinna hann þarf hafa mikla trú sínum málstað til að standa í mótmælum.

Finnst sorglegt að lesa það ef þetta er satt að fólk hafi farið í gröfina af það fannst sig ekki standa sig næganlega vel. Það verður að vinna gætilega með fólk sem er brotið eða hefur orðið fyrir áfalli eða orðið skemmd eftir vímuefni eða bara eftir lélegt líferni. Það sama hvort það guðsfólk eða einhver annar sem vinna með fólk í bata að það verður að fara varlega í svona mál. Ég þekki sjálfur persónulega til fólks sem hefur orðið bitur út kirkjunna vegna þess að það var farið óvarlega í meðferð á einstaklingi. Þarna skiptir mestu máli að bera virðingu fyrir einstaklignunm og gefa honum það frelsi sem hann þarf og tíma, án þess að dæma hann meðan hann er ná bata.

Ég trúi á þann Guð sem talað er um í Biblíunni og hefur það hjálpað mér í gegnum ævina að hafa þessa trú. Ég veit um fullt af fólki sem getur sagt hið sama. Eina sem ég fer fram er virðing gangvart því.

Kveðja

Bjössi

Bjössi (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 14:01

26 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Luther.

Hef ekki smakkað deigan dropa um þessa helgi enda sannkallaður reglumaður á áfengi. Skil ekki alveg á hvaða foresendum þú fékkst þessa afleiddu gloríu í hausinn á þér enda er hún alveg jafn mikið út í hött og að ég myndi halda því fram að þú værir naglbítur.

Lárus

Þakka þér kærlega fyrir þessa ANDLEGU REYNSLU ÞÍNA   Mér þykir furðu sæta að hann Bjössi vinur okkar. upphrópi þig ekki sindgara og guðshatara ..... 

Bjössi...

Þú mátt trúa því sem þú villt. Ég ber virðingu fyrir öllum skoðunum. Hitt er að ég skil ekki  afhverju ég þarf að bera einhverja meiri virðingu fyrir biblíunni frekar en brekkukotsannáli eftir Halldór Laxnes. Báðar þessar bækur eru hugmyndasmíðar með sína kosti. Ef ég á að virða þína heilögu trúskoðun afhverju á þá ekki virða skoðun mína um að ef mér finnst að drottinn sé illa gefið og ósanngjarnt fífl ? Ég gæti komið með langa klásu um hvernig trúin hefur verið misnotuð í gegnum tíðina og er t.d mannkynssagan ötuð af blóði sem var háð í nafni trúarinnar.  Er Lárus vinur minn ekki að guðlast með þessari færslu sinni sem hann skrifaði hér að ofan ?

 Ef þú ert að kvarta yfir meðhöndlun minni á trúarbrögðum..

LESTU ÞÁ ÞENNAN HÉRNA

Dr.E  

Ég er nú bara bleikt ský í samanburði við þann þrumustorm.  

Brynjar Jóhannsson, 19.10.2008 kl. 23:21

27 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Nú ég sem ætlaði að fá þig til að reyta hár þitt og slefa ofan í lyklaborðið af bræði um leið og þú sendir mér skilaboð þess efnis að ég mætti halda mér neðra um ókomna framtíð. Þvílíkt jafnaðargeð piltur minn. Svo er fólk að tala um að það sé hægt að reita þig til reiði. Vitleysa!

S. Lúther Gestsson, 19.10.2008 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband