humor á kepputímum þarf ekki að kosta neitt og getur gefið af sér bros.

Gleðibanki íslands stendur vel um þessar mundir. Inni á bankabókum gleðinnar er óútleystur hressleiki upp á stjarnfræðilega háa gleði og stuðærið er í sögulegu hámarki. Búið er að bola burt öllum leiðindum og framundan ekkert nema stöðug fagnaðarhöld. Útrás stuðleikans hefur smitast út frá sér og í Danmörku eru menn farnir að taka þátt í spauginu.

 

Blaðaviðtal við Gleðibankastjóra

Annað orð yfir keypta auglýsingu 

 

-Það er alltaf góðæri og stöðuleiki í gleðibankanum ef fýlunni er ekki hleypt þangað inn og nú er fýluhreinsun af staðin í gleðibankakerfinu og ekkert nema stuð framundan. Cool

Sagði ég dr bryll gleðibankastjóri íslands hinn kátasti enda er ég komin yfir mesta sjokkið í augnabliknu og búin að sætta við mig að nýtt Ísland er orðið að veruleika, sama hvernig fer.

Já en það er kreppa í landinu við erum að fara í þrot Angry

æpti blaðamaðurinn fullur af reiði yfir kærileysi mínu.

Já það er mikil fjármálakreppa í heiminum en hressleiki og gleði þarf ekki að kosta eina einustu krónu en gefur bara af sér bros.Cool

Svaraði ég blaðamanninum og klappaði honum upplífgandi á bakið.  

Nú en ég sem hélt að ég þyrfti að borga fyrir gleðina dýrum dómi Gasp 

sagði blaðamaðurinn gapandi yfir eigin fáfræði.

Gleðin þarf ekki að kosta ekki neitt, t,d kostar þessi bloggsíða hjá Brylla ekki eina einustu krónu og þú getur skoðað hana hvenær sem þú villt. (og svo þetta líka) Cool

Upplýsti ég blaðamanninum.

En hvað finnst þér þá um að Danir séu að gera grín af okkur verður þú ekki fúll ?  Blush

spurði blaðamaður og var reiðin að sjatna af honum.

Mér finnst framtak Dananna drepfyndið enda er mesta ávöxtun gleðinnar á gleðibankareikningi sem kallast "að hafa humor fyrir sjálfum sér" og ekkert betra en að sjá spaugilegu hliðar á alvarlegum tímum.Cool

Svaraði ég honum meira sannfærandi en allir helstu kvennasjarmar alheimsins til samans.

Þurfum við sem sé ekki að hafa áhyggjur ? Errm

Það er eðlilegt að hafa áhyggjur en ef við förum ekki að sjá skondnar hliðar við það sem er í gangi þá verðum við andlega komin í þrot löngu áður en við verðum fjárhagslega gjaldþrota. Cool

Sagði ég við blaðamann og hafði náð að fá hann til að brosa út í annað en það er meira virði en poki af gulli nú á dögum miðað við hvað fólk er orðið áhyggjuþrungið. 

Hve tryggur er gleðibankinn ? Wink

Já upp nokkra fimmaurabrandara eða svo- Cool

svaraði ég blaðamanni og gaf honum ókeypis hressandi heilræði að lokum.

 

Ekki gleyma

 

því að hafa húmor

 

fyrir sjálfum þér

 

á krepputímum

 

Eigið góðar stundir ..

Dr.bryll

gleðibankastjóri. Cool

 

 


mbl.is Söfnun fyrir Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

algerlega sammála þér Brylli.. gerum grín að þessu og brosum :)

Óskar Þorkelsson, 8.10.2008 kl. 16:20

2 Smámynd: Kreppumaður

Heyr, heyr...

Kreppumaður, 8.10.2008 kl. 16:21

3 identicon

Jæja , morgun eða kvöld til þeirra sem sýna ástríðu til tilefna og þá skiptir ekki máli hver þau eru so , ....um ummæli og alls þess sem er að gerast í þjóðkrebbu (já ég veit vel...) aaaaaað góðu sálir sem hafa fjárfest í ýmsu og annað og hin sem jah hafa ekki en eru broke samt sem áður...finnið þið ekki hamingjuna og gleðina?

Þetta er jú nákvæmlega afbrigði hvers og eins sem er jú við hverri og einni  upplifun til...jah hvers?....það hlýtur eitthvað betra að berast efftir þessu eftir á!?!...eða hvað!

 Eða , hvað er , verður , o.s.f. 

 Ok...Það skiptir ekki máli hvað ég eða annar seigir sama hvað við á , Þetta verður í lagi , vegna þess að það er allt í lagi nú þegar , þá er meint að andinn skiptit öllu og OMG ...vil ekki fara útí alla þá fundi og þætti sem 'skapa skiptum'

en , hann Brylli okkar hefur lög að mæla og jú við öll auðvitað.

 Bara kíkja inná saturday night live show jim carrey ef einhver er þungur og það mun skipta máli no matter what.

 Ást til allra og endalaus umhyggja xxxxxxxxxxxxx

Zhine (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 19:21

4 Smámynd: Tiger

 Alveg sammála þér Brynjar - brosa bara út í bæði og hafa kátínuna að leiðarljósi á þessum dimmu krepputímum ... þetta bestnast bráðum!

Tiger, 8.10.2008 kl. 20:14

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Óskar

ekki annað hægt..

Kreppumaður

Heyr heyr.. 

GLEÐI Á GÓÐUM VÖXTUM ALLTAF HJÁ MÉR

Zhine..

Takk fyrir þetta fallega innlegg

Brynjar Jóhannsson, 8.10.2008 kl. 20:23

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

  • ÚFFF... GLeymdi ég þér TIger... ...  fyrirgefðu.
  • Þú getur alltaf fengið nægan skammt af brosi hér hjá mér...Allaveganna sé ég um mig og mína.. 
Þetta BESTNAST BRÁÐUM.. Alveg rétt..

Brynjar Jóhannsson, 8.10.2008 kl. 20:25

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Bros og knús

Jónína Dúadóttir, 8.10.2008 kl. 21:26

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Takk frir það jónína .. og það gerir einn góðan brandar og stuð yfir allan dagin 

Brynjar Jóhannsson, 8.10.2008 kl. 21:35

9 identicon

Maður sparkar ekki í liggjandi mann. Danir hafa aldrei þolað velgengni okkar hvort sem hún var á rökum reist eða ekki. Mér finnst þetta alveg nöturlegur húmor eða hitt þó heldur. Þetta eiga að heita vinir okkar en í mínum augum eru þetta ekkert annað en viðurstyggilegir bjórþambarar. Ég hef ekki tekið þátt í góðæri síðustu ára og fæ að kenna á því en get alls ekki kvartað sjálfur miðað við tugþúsunda annarra saklausra hér á klakanum. Ég kann ekki vel við að Það sé gert grín af þeim sem sannarlega eiga bágt þessa dagana. Ég hef ekkert séð af norrnænni samstöðu nokkurn tíman þegar á reynir. Þeir munu aldrei koma okkur til hjálpar, gerðu það ekki hér áður fyrr og gera það svo sannarlega ekki núna.

Þorvaldur þórsson (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 23:19

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Annað skilst mér þorvaldur..

Skandinaviu löndin eru nú flest reiðubúin að hjálpa okkur og fólk þar tekur þetta mjög inn á sig. Sænsk vinkona mín hefur miklu meiri áhyggjur af mér en ég sjálfur og hún vill að ég flytji til hennar. 

Það messar nú engin við okkur RÚSSA

Svona hresstu þig við karl.

Þú færð bara taugaáfall ef þú ert að taka svona of mikið inn á þig. Betra er bara að taka þátt í spauginu og láta það ekki á sig fá. 

knúsaðu heiminn <------------make not ------------------->()/&%&//%&(/(&)&/)(

Hlusaðu á lagið

ALWAYS LOOCK ON THE BRIDE SIDE OF LIVE.

Brynjar Jóhannsson, 8.10.2008 kl. 23:31

11 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Unskyld, hr. Bankdirektör Bryll, kan jeg låne lidt glæde, den er ikke til at have i andre verdens banker.  Jeg er villig til at betale store renter, bare du öser ud med masser af grin og humor. 

Danir eru dásamlegir og ég tek svo ofan fyrir þeim.  Ég tek líka ofan fyrir Bankdirektör Bryll og Gleðibankanum hans.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 9.10.2008 kl. 01:43

12 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Þú skal syngja lítið lag um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér !

Gleðibanki Magnúsar Eiríkssonar hefur alla þá lífsspeki til að bera sem maður þarf á lífsins vegum.

Skítt með faðirvorið, framvegis skal hvert mannsbarn læra textann við Gleðibankann utanað. Fara skal með textann kvölds og morgna.

AMEN

Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.10.2008 kl. 08:49

13 Smámynd: Fríða Eyland

Amen

Fríða Eyland, 9.10.2008 kl. 16:01

14 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

 Anna Dóra Gunnarsson ..... Takk fyrir viðskiptin og verða þau vonandi meiri í framtíðinni.

Lárus Guðmundsson... Falleg tillaga og vonandi verður þetta sannleikurinn í framtíð Íslands.

Fríða Eyland.... Takk fyrir viðskiptinn..

Takk fyrir komentin

Fallega innrætta fólk og hérmeð lýsi ég yfir ærnu stuðæri.

Brynjar Jóhannsson, 9.10.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 184904

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband