6.10.2008 | 13:40
Glittnir er banki gáfaða fólksins.
Þessi brandari
er í boði Glittnis
Dýrt spaug
verð ég að segja
Fyrir stuttu byrtist myndband sem innihélt upplýsingar um ráðamenn Glittnis á youtube. Ekki leið langur tími þar til að myndbandið var gert upptækt og brjótast hugmyndir í kollinum hvervegna. Voru þar upplýsingar sem þoldu ekki dagsljósið vegna þess hve sannar þær voru eða var þetta hálfloginn áróður sem gaf ekki rétta mynd af bankamönnum ?
Eftir að hafa séð þetta drepfyndna Glittnis-myndband sem ég sýni hér að ofan, er ég að velta fyrir mér hvort að vitlaust myndband hafi verið gert upptækt ? Vegna furðulegs skopskyns get ég ekki annað en hlegið af þessu mynbandi því það minnir mig óneitanlega á menn sem upphófu komanimsman til skýjanna á sínum tíma.
![]() |
Launþegasamtök ekki boðuð til funda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvaða myndband var gert upptækt?
ég var að horfa á þetta: http://www.youtube.com/watch?v=ffaLd1dkq2U
Brjánn Guðjónsson, 6.10.2008 kl. 21:19
Bíddu myndbandið er komið aftur ????
það var gert upptækt og ég las grein um það í Dv... það var vegna þess að Björn Jörundur varð æfur vegna þess að það verið að nota lag hans í þetta athæfi meðal annars
Brynjar Jóhannsson, 6.10.2008 kl. 21:33
Skýringin er komin. Þetta var vegna Nýdanskarlagið ... sem þetta var tekið út... en ekki út af neinu öðru..
Brynjar Jóhannsson, 6.10.2008 kl. 21:46
Hver segir að þetta hafi einhvern tíman verið gert upptækt?
Halla Rut , 7.10.2008 kl. 16:01
Halla...
Þetta myndband var tímabundið gert upptækt og ég las um það í DV..
Brynjar Jóhannsson, 7.10.2008 kl. 16:11
ok sæti.
Halla Rut , 7.10.2008 kl. 16:35
Stoppað um tíma vegna íslensks lags, höfundarréttarmál en nú eru þau tvö
Glitnisvideóin bæði;
part 1; http://www.youtube.com/watch?v=ffaLd1dkq2U
Part 2; http://www.youtube.com/watch?v=s8HUyy5qJzw
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 22:09
Takk fyrir það Sáli...
Ég held að þessi video verði klassík í framtíðinni... Þarna er kjarni málsins ...
Brynjar Jóhannsson, 7.10.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.