3.10.2008 | 20:55
miskunarlausir karlaféflettarar
Fjölmörg glæsikvendi sjást á sveimi með karlmönnum hér í Reykjavík sem eru vægt til orða tekið "frjálslegir" í vexti og ekkert sérlega fríðir útlits. Miðað við léttklæðnað damanna og lélegan smekk fyrir karlmönnum tel ég ljóst að þær hylmi minnst af sýnum líkama nema augun. Atferlið er því algjörlega á skjön við stöllur þeirra í arabbaheiminum sem eru þvingaðar til þess að hylma allt með höfuðslæðu sem hylur gervallt höfuðið, að öðru auganu undanskildu.
<----------->
Munurinn á konum hér í Reykjavík og múslimakonum er ekki voðalega mikill þegar grannt er skoðað. Múslimakonan lítur út eins og sjoppuræningi en íslenska konan er í hjarta sínu karlaféflettari.
villtu bjóða mér upp á bjór
spyr íslenska glæsikvenndið þegar hún dregur karlbráðina á tálar og ef kjarnorku sprengjurnar eru hæfilega stórar þá ota þær þeim af honum sem starir varnalus til þeirra.
Dööööö Dööööö dööö uuu Já
nær karlmaðurinn að lufsa út úr sér að lokum teymdur eins og gulrótarasni og starir alveg jafn dáleiddur til hennar og hún af peningaveskinu hans.
En hvernig ætti þetta að vera í raun og veru ?
Miðað við veðurfar ætti klæðaburðurinn að vera akkurat andhverfur því bannsett veturkulið ætti að setja hinar síjarmandi íslensku stúlkukindur í ullarbrók og hettu fyrir höfuðið. Þar sem hitinn er á köflum geigvænlegur í löndum múslima ættu múslimarkonur að vera nærri því að ganga um á evuklæðunum einum saman.
....Sem sagt ....
kvenfólkið er þveröfugt
miðað við hvernig það ætti að vera
Konur hylji allt nema annað augað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þær búnar að fara margar illa með þitt góða hjarta Brynjar?
Halla Rut , 3.10.2008 kl. 21:02
humm.. mikið til í þessu
Óskar Þorkelsson, 3.10.2008 kl. 21:05
Og þig líka þá Óskar.
Halla Rut , 3.10.2008 kl. 21:25
Jæja....
Jónína Dúadóttir, 3.10.2008 kl. 22:02
Slakaðu á herra yfirpóstmeistari. Þegar þú færð korðann, úniformið og fjaðurhattinn mun allt halla þér í vil!
Kreppumaður, 3.10.2008 kl. 22:55
Tvö orð: Meiri útivist !!!
Lárus Gabríel Guðmundsson, 3.10.2008 kl. 23:02
Halla
Nei nei... ekki Féflettaranir... þær líta ekki við bréfberum
óskar..
Já meira en Halla bloggvinkona gerir sér grein fyrir
Jónína
jú jú
Kreppumaður..
ég held að það verði mín lífbjörg að endingu þegar ég verð komið í Uniform póstmeistarans
Lárus...
Því fyr því betra
Brynjar Jóhannsson, 4.10.2008 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.