10.9.2008 | 20:50
Helga komin í eilífðar Mbl.is verkfall.
níutíu prósend af þeim einstaklingum sem blogga um fréttir hér á Mbl.is eru ömurlegir pennar. Ég leyfi mér að halda þeirri skoðun minni staðfastri á lofti vegna þess að fyrir þeirri fullyrðingu minni eru sterk rök. Fæstir bloggarar beinlínis blogga heldur segja þeir nokkur skikksyrði úr fréttinni sem fjallað er um eða koma með einhvern grautfúlan brandara um fréttina sem er svo ófyndinn að hann er ámóta skemmtilegur og jarðaför.
Ekki vildi ég vera í sporum ljósmæðra
Væri dæmigert fyrir hinn venjulega Mbl.is "bloggara" að skrifa um frétt eins og þetta verkfall ljósmæðra.
Fáir koma með nýja vinkla á fréttina eða spinna sig út frá því sem er í gangi en þeim mun fleiri endurorða alla fréttina eins og hún leggur sig.
DÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ til hvers ?
Hugmyndadeiða bloggara er gjörsamlega fyrir neðan allar "mellur" að hið hálfa dygði ekki upp í nös á semi-dópista. Margir blogga 17 færslur á dag til að komast sem hæst upp á vinsældalistann og innihaldið sem þeir skrifa er svo ömurlegt að ég les það aldrei. Í því tilefni nægir að nefna menn eins og Fosterinn og Haffa sem er haldnir slíkri "Þvælupest" að stækjan er mér ofaukin.
"En svo banna þeir Helgu að tengja sig við fréttir"
Ég hef nokkrum sinnum gluggað í bloggið hennar Helgu og kunni virkilega vel við það sem hún skrifaði. Hún var ein af þessum alvöru konum og mér fannst hún blátt áfram yndisleg manneskja. Daman hafði svartan humor sem var svipaður og minn sjálfur. Manneskjan var ekkert að skafa utan af hlutunum og tengdi sig oft heldur frjálslega við fréttir. Mér þótti yfirleitt tenging hennar viðr fréttir út í hött og hafði því meira gaman að af frásögn hennar fyrir vikið. Hún kunni að nýta sér ritfrelsið til hins ýtrasta því hún var alltaf kurteis í sinni framkomu og viðræðuhæf. Nú er svo komið að Moggabloggið hyggst siða þessa konu til vegna kvartanna siðmenntaðara smásálna. Það hefur verið reynt að setja múl fyrir kjaftinn á henni.
Skamm slæma stelpa ... skamm skamm usss usss ó ó það er bannað að "ríða" kjaft .
---->DJÖFULSINS AULAR SEGI ÉG <----
Inn á mitt bloggsvæði kemur aragrúi af nafnlausum drullusokkum í hvert sinn þegar ég segi skoðun mína tæpitungulaust og níður af mér skóinn með svo miklum skítköstum að það er ekki svaranvert. Það er stundum ráðist svo viðurstyggilega að æru minni með það ógeðslegum ummælum að ég get ekki tekið þeim alvarlega. Ég hef skipst á orðum við Helgu nokkrum sinnum og er hún alltaf hin kurteisasta í svörum. Hún var virkilega skemmtilegt litróf inn í þessa meðalmennsku-bloggmenningu og munurinn á henni og vel flestum bloggurum hérna er að hún hafði eitthvað að segja.
Helga er manneskja að mínu skapi. Hún lætur ekki bjóða sér svona ósóma og hyggst fara í
EILÍFÐAR MBL.IS VERKFALL og
bloggar ekki framar hér.
Eða er þetta kannski samúðarverkfall við ljósmæður ?
Er ekki viss... ég hef ekki spurt hana.
Allaveganna ákvað ég að tengja eitt blogg við frétt kærulesislega að hætti Helgu. Bæði til þess að votta Helgu samúð mína og líka til þess að mótmæla þessum fáranleika með viðeigandi hætti.
Verkfall hefst á miðnætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Brynjar minn !
Vel mælt; minni göfugu nöfnu, til heiðurs.
Með beztu kveðjum, sem fyrr /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 21:02
Brynjar, þú ert nú bara yndisleg elska og ég held sko áfram að heimsækja þig hingað þótt Árni dósbúi og yfirapi hafi hent mér út í hafsauga!
Nýja hafsaugað mitt er hérna: www.blekpennar.com
Vertu ævinlega velkominn!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.9.2008 kl. 21:03
Ég er alveg úti á túni núna, en ég er 90% sammála þér með fréttabloggarana
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 21:05
Hver er meint yfirsjón hennar Helgu?
Að tengja blogg við fréttir og skrifa um eitthvað ótengt fréttunum?
Einn forvitinn.
Kristinn Theódórsson, 10.9.2008 kl. 21:27
SÆll og heill
Óskar..
já takk fyrir innlitið... Alltaf velkomin kallinn minn...
Helga ...
Já takk fyrir það ... þú ert náttuulega alltaf velkomin á mitt bloggsvæði hvenær sem er.
Jónína...
gott að vita að þú sést sammála mér varðandi bloggarana.
Kristinn ..
Moggin gaf þá skýringu að það væri vegna fjölda kvartanna- hver sem raunverulega ásæðan er
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2008 kl. 21:44
góð færsla Brylli.. þetta ritskoðunarapparat moggans er ekki alveg að gera sig.. oftast barnalegt.. oftast ílla rökstutt eða alls ekki rökstutt.
Menn eins og villi í köben vaða uppi með klögunum og kvörtunum og Árni Matt hoppar og skoppar eins og skoffínið í köben segir til um.. svei attan.
Óskar Þorkelsson, 10.9.2008 kl. 21:47
Ég hef ekki litið glaða dag, nei réttast væri að segja glaða mínútu síðan Helga hætti að blogga...
Ég á mér ekki lengur viðreisnarvon, snökti eins og smábarn og hef dregið fyrir alla glugga; nærist á dósamat og horfi á gamla Dallas þætti. Græt hástöfum yfir illsku JR og jú, moggans.
Lárus Gabríel Guðmundsson, 11.9.2008 kl. 22:44
Snilld!
Aðalheiður Ámundadóttir, 11.9.2008 kl. 23:31
Takk fyrir það Óskar...
Já ég hef tekið eftir því að ritfrelsið er ansi misskipt. Hvort það sé Árna Matt að kenna eða ekki veit ég ekkert um. Ætla allaveganna halda persónum fyrir utan þetta í augnablikinu á meðan ég veit ekki betur.
Lárus
Ég vissi reyndar að þú værir tilfinningarpersóna... EN FYR MÁ NÚ VERA ? ... EKKI ÆLA SVONA ÓGEÐSLEGRI VÆMNI Á BLOGGIÐ MITT .... ....
Hvað næst... ætlar þú kannski að segja ó ó ó knús á þig ?
ÞRÍFÐU ÞETTA ÆL ÞITT UPP SJÁLFUR...
Aðalheiður...
takk fyrir það..
Brynjar Jóhannsson, 11.9.2008 kl. 23:31
Lol, Brylli ekki vera vondur við uppáhaldsglerlistargaldramanninn minn hann Lárus! Hann er bæði sætur og yndislegur og hvað sem hann hefur skilið eftir sig skal ég með ást og umhyggju taka upp eftir hann!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.9.2008 kl. 00:22
Helga..
Ég hlít nú að mega skjóta á þennan bannsetta GLER PÚKA Fyrst þetta gerpi á víst að heita æskuvinur minn. ....
Brynjar Jóhannsson, 12.9.2008 kl. 00:54
Góð færsla.
Ætli við getur tekið okkur öll saman og kvartað stanslaust yfir...t.d. Birni Bjarnasyni .
Mundi mogginn loka á hann ef við segðum hann móðga okkur og særa tilfinningar okkar? Eða velja þeir sjálfir út hverjir mega blogga eða á hvaða hátt?
Halla Rut , 12.9.2008 kl. 08:40
Frábær púngtur hjá þér Halla.. Virkilega snjall.. Ég ætlaði að leggja til að allir bulluðu eitthvað við fréttir einhverja tóma þvælu til að mótmæla þessu.. en þessi hugmynd með Björn Bjarnason er algjör snilld...
Brynjar Jóhannsson, 12.9.2008 kl. 13:20
Þessi ritskoðun er líka pólitísk :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 12.9.2008 kl. 15:09
Brylli: Æi, veistu þetta er bara svo óhemju sorglegt og svo það að Jay Leno sé að hætta með Tonight show. Þetta með Helgu var bara dropinn sem fyllti mælinn...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 12.9.2008 kl. 23:53
Jú og Helga; takk fyrir að verja mig meðan sparkað er í mig; vesalings liggjandi manninn !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 12.9.2008 kl. 23:54
Ég veit Lárus..
Væntanlega þykir þér líka sorglegt að Hilton og hin tíkin hættu sem vinir og ert vissulega enn að sirgja dauða Dönnu prinsesessu með því að fleyta glerkúlum á sjó á þeim degi sem hún var keyrð niður af papparössum.
Það er erfitt að hafa miklar tilfinningar í þessum harða heimi.
Brynjar Jóhannsson, 13.9.2008 kl. 00:02
Brylli: Hmm, veit lítið um Hilton og enn minna um Díönu en jú það getur verið erfitt að hafa tilfinningar kæri vinur...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 13.9.2008 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.