8.9.2008 | 17:51
Gráðugi maðurinn og heilladísin Lukka.
Er ég kom heim til mín á Sunnudaginn með fullan matarpoka og vonaðist ég að birðir næðu að endast í tvo daga. Eitthvað hef ég misreiknað mig því matarbirðir dugðu eingöngu í einn dag. Ástæðan er ekki mér að kenna heldur erfiðum vini sem engin þekkir nema ég. Iðulega heimsækir þessi félagi minn á síðustu og verstu tímum gagngert í þeim tilgangi að gera mig að öreiga. Ég veit ekki hvort þið kannist við þennan náunga en umnefndan mann kýs ég að kalla"gráðuga ósýnilega manninn". Í morgun var ég sannfærður um að ég ætti kornamat og varð það mér því örlítið reiðarslag þegar ég komst að því að maturinn væri búinn. Mér til lítillrar skemmtunar komst ég að því að ósýnilegi vinur minn hafði étið mig út á gaddinn án þess að láta mig vita.
-sko þetta er ekki mér að kenna
Næstum því hverja einustu helgi tekst ósýnilega vini mínum að tæma budduna mína á ógnarhraða. Eftir aðeins "nokkrar" bjórkollur er huldumaðurinn búin að drekka af mér alla peninganna og ég neiðist til þess að fara heim á leið löngu áður enn ballið nær að byrja.
Síðustu mánaðarmót sá ég að þessi hulduvera mín var að komin með vinnu. Verr og miður hafði hulduveran fengið sér starf sem innheimtuböðull hjá skattinum og brá á það ráð að rukka mig um allt of mikin skatt vegna þes að ég gleymdi að skila inn skattkorti.
Ég skilaði ekki skattkortinu er vegna þess að þessi ójáanlegi fantur faldi tölvuna fyrir mér.
Núna er september varla hálfnaður og ég neiðist að fara að hugsa mig þrisvar um hvernig ég á að komast af til næstu mánaðarmóta. Allt vegna þessa ósýnilega gráðuga vinar míns og leiðindahrekkja hans. Atburðum sem hann kom í kring sem eru engan vegin mér að kenna þó allir haldi það nema ég.
Haukur í horni.
Ekki hef ég teljandi áhyggjur af þessum óvæntu fjárhagskröggum mínum því ég á mér einnig mjög góða ósýnilega vinkonu. Heilladísin "Lukka" hefur þann sið að koma alltaf inn í líf mitt þegar ég er við það að fara í þrot og kemur mér aftur á réttan kjöl. Á einhvern ótrúlegan hátt færir hún mér seinheppni og bjargar mér á einhvern óskiljanlegan máta. Mér skylst reyndar að "Lukka" muni færa mér peninginn aftur frá skattinum um næstu mánaðarmót sem "ósýnilegi gráðugi maðurinn" tók af mér tvo síðustu mánuði. Ef ég þekki mína konu rétt þá mun henni takast að bjarga mér út þennan mánuð með einhverjum undraverðum hætti og leysa minn vanda á elleftu stundu eins og henni einni er lagið.
Sannið bara til ...
Ef ekki þá hringi ég bara í mömmu eða pabba og væli út matarpoka.
Eigið góðar stundir.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að játa að ég þekki bæði hana "Lukku" og kannast aðeins við hinn...Sem betur fer hefur Lukka alltaf á einhvern undraverðan hátt haft vinninginn en naumlega þó...
Agný, 9.9.2008 kl. 00:14
Þú hefur verið klukkaður...
Sema Erla Serdar, 9.9.2008 kl. 00:16
Jónína Dúadóttir, 9.9.2008 kl. 06:24
Óskemmtilegir fýrar þessir huldumenn. En má ég benda þér á, í allri vinsemd vitanlega, að seinheppni þýðir einfaldlega óheppni þannig að ég skil ekki hvaða gagn þú hefur af því að "Lukka" sendi þér seinheppni.
Helga Magnúsdóttir, 9.9.2008 kl. 11:22
agny
Gott að heyra .... að ég sé ekki einn um að eiga þessa vini...
Sema.....
Ég geng í verkið á eftir
Jónína
Takk fyrir innlitið.
Helga...
Seinheppni...
eins og ég skil orðið.... þá er maður sem SEINT HEPPNIN... þá er það heppni sem kemur á elleftu stund. T.d einhver sem kemur sér í bobba en reddar sér síðan út úr því.....
reyndar ætla ég að tjakka á því hvort ég sé að fara með rétt mál.. Mér var kennt orðið á þennan hátt en sé að það getur nátturulega líka þýtt maður sem verður síðst af öllu heppin.
Brynjar Jóhannsson, 9.9.2008 kl. 12:55
Lukka er draumadís sem hugsar vel um okkur. Gangi þér vel í baráttunni við þennan gráðuga og afvegaleiðandi huldumann ....
www.zordis.com, 9.9.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.