18.8.2008 | 16:28
Sérfræðingar geta verið nauðsinlegir
Nóg er til af sérfræðingum sem heimta af okkur athygli. Sérfræðigjafar byrtast meðal annars í formi tískulöggunar sem segir okkur hvernig fötum við eigum að klæðast eða í hlutverki geltandi poli-tíkar af báðum kynjum sem bjóða sig fram til að hafa vit fyrir okkur. Oft kemur sérfræðingurinn sem Tónlistargagnrínandin sem segir okkur hvernig tónlist við eigum að ádýrka og Sálfræðingurinn sem predirkar yfir okkur hvaða sé eðlileg hegðun í lifanda lífi.
Dr-bryll ég er þunglindur hvað ég að gera ?
-ekkert mas og fáðu þér í glas.. dr bryll.
Brylli ég fæ það ekki lengur hjá manninum minum.
Gyrtu niður um þig brækunar og glenntu út klofið... Ég skal gera hvað ég get til að hjálpa þér
Væru ráð mín í hlutverki kynlífsráðgjafans ef um sláandi fallega kynþokkagyðju væri að ræða. Ef daman væri aftur máti þríbreið jussa litu hlutirnir öðruvísi við.
UUuu ég veit ekki .. hefur þú prufað að bora í nefið ?
Misnauðsinlegir álitsgjafar fyrirfinnast allsstaðar, til þjónustu reiðubúnir gegn gjaldi eður ei. Vansældin er gullnáma fyrir sölumenn því það segir sig sjálft að það er ekki hægt að selja manneskju varning sem vantar ekki neitt. Heilu og hálfu starfstéttinar hafa lífibrauð á hlutum sem skipta í afar litlu máli.
Nei takk en kaffi væri fínt.
Nauðsynlegt að róa sig niður" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú yrðir skelfilegur ráðgjafi
Jónína Dúadóttir, 18.8.2008 kl. 20:11
Hvað meinaru .... ég sem hélt að ég væri ... svo "ráðríkur" í vitlausri merkinu orðsins
Brynjar Jóhannsson, 18.8.2008 kl. 22:28
Jú, bora í nef er oft einmitt eina lausnin, sammála því... Og kaff'og sígó leysir líka margan vandann... Kannski við ættum að opna stofu?!
Sigríður Hafsteinsdóttir, 19.8.2008 kl. 12:18
Það yrði örugglega gaman að koma á stofu til ykkar... en bara gaman
Jónína Dúadóttir, 19.8.2008 kl. 12:47
Sigríður.. ekki spurning...
Þú ert greinilega á svipaðari skoðunn :)
Jónína..
hmm .. ertu nú viss um það.. Við værum með allra meina bót... uuu eða allaveganna bót .. sem hægt væri að sauma..
Brynjar Jóhannsson, 19.8.2008 kl. 20:31
Sko, að hafa gaman er mikilla meina bót og getur fleytt sálarlífinu langt
Jónína Dúadóttir, 20.8.2008 kl. 07:30
Svo gætum við haft nóg af
Sigríður Hafsteinsdóttir, 21.8.2008 kl. 10:28
...Calvin og Hobbes á biðstofunni til að hvetja fólk til heimspekilegra hugsana...
http://www.gocomics.com/calvinandhobbes/
Sigríður Hafsteinsdóttir, 21.8.2008 kl. 10:29
Takk fyrir þetta Innlegg... Sigríður.. Ég er þegar farin að sjá Sálfræðistofuna fyrir mér í hillingum
Brynjar Jóhannsson, 21.8.2008 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.