14.8.2008 | 06:40
Blóðballið er rétt að byrja... Masters of wars.
Stuðið á stríðsdansleiknum er að komast í algleymi og blóð-ballið er rétt að byrja. Bandarísk einræðisherraflón hafa undanfarið stigið vitfyrtan stríðs-línudans með mikilmennsku tilburðum í Írak og hafa taktarnir minnt á fíl í postulíns verslun. Þau hafa dillað sínum akfeita hamborgararassi við rammfalska undirtóna oliufyrirtækjanna svo hlustendur fá í eyrun. Nú þegar dáleiddum aðhangendum er búið að fækka verulega hefur bandaríska bjánasveitin beint athyglinni frá sinni lagfelskju með því að benda á hve tónn rússneska bjarndýrsins sé dimmt um þessar mundir. Hin bandaríska stríðæsinga-meri Condoleezza Rice, hefur brugðið á að senda Rússneska birninum tóninn rétt eins og hún sé að kenna bjarndýrinu lexíu.
Rice - Stopp stopp þú ert rammfalskur í þínum marseringar stríðstóni....Gefðu mér AAAAAAAAA
Rússinn- A ?? bíddu ertu að ásaka mig um felskju þú sem spilar feilnótu í hvert skipti sem þú spilar á hljóðfæri ?
Rice - Já gefðu mér A tóninn bjáni.... pichið hjá þér vonlaust
Rússneski björninn - hvaða lag villtu að ég taki ?
Rice- Dansaðu bara eftir limum mínum og þegiðu 12.1234
![]() |
Rice sendir Rússum tóninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær færsla og orðið "lagfelskja" finnst mér alveg brilliant
Jónína Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 07:39
Takk fyrir það Jónína..
Brynjar Jóhannsson, 14.8.2008 kl. 13:32
Sammála Gunnari
Jónína Dúadóttir, 14.8.2008 kl. 21:10
Brylliant Prins eins og söguhetjan Valiant! Æjjj smá útúrdúr, mitt pólitíska sjálf er l"au"ngu dáið!
www.zordis.com, 15.8.2008 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.