27.7.2008 | 06:18
Ég er hlintur heimilistækjaofbeldi
Hver kannast ekki við að halda skammarræður yfir dauðum munum? Messa bölbænum yfir sjónvarpinu sínu vegna slæms loftnetssambands og úthúða tölvunni fyrir að frosna í tíma og ótíma. Einhverjir hljóta að hafa misst sig yfir raternum ef internetsambandið er alltaf að rofna og hella úr skálum reiðar sinnar ef blásaklausum sturtuhausnumn dirfist að mishitna án þess að láta vita. Ég tala nú ekki um þegar bíllinn fer ekki í gang á morgnanna.
-FARÐU Í GANG HELVÍTIS BÍLDRUSLAN ÞÍN
Ég er einn af þeim sem get orðið óstjórnlega pirraður út eigur mínar ef þær hlíða ekki vilja mínum. Einhverra hluta vegna trúi ég því að ef ég tala mína "snar" biluðu muni til og beiti á þeim "heimilistækja-ofbeldi, þá muni þeir kippast aftur í liðinn. þó heimilistækin eiga til með að hlýða mér, þrjóskast þau oft á móti tilskipunum mínum. Þar sem ég er harður húsbóndi læt ég höggin á þeim dynja og lem þau oft til eins og harðfisk. Verr og miður eru heimilistækin mín ekkert sérlega hlíðin, sér í lagi ef ég sýni þeim slíka hörku. Til að ná sér niður á mér beita tækin mér lævísum "vélabrögðum" þegar síst er von á.
-ÞÚ verður alltaf RAFMAGNSLAUS ÞEGAR ÉG Á VON Á MIKILVÆGU SÍMTALI
-FARÐU Í GANG HELVÍTIS BÍLDRUSLAN ÞÍN
Ég er einn af þeim sem get orðið óstjórnlega pirraður út eigur mínar ef þær hlíða ekki vilja mínum. Einhverra hluta vegna trúi ég því að ef ég tala mína "snar" biluðu muni til og beiti á þeim "heimilistækja-ofbeldi, þá muni þeir kippast aftur í liðinn. þó heimilistækin eiga til með að hlýða mér, þrjóskast þau oft á móti tilskipunum mínum. Þar sem ég er harður húsbóndi læt ég höggin á þeim dynja og lem þau oft til eins og harðfisk. Verr og miður eru heimilistækin mín ekkert sérlega hlíðin, sér í lagi ef ég sýni þeim slíka hörku. Til að ná sér niður á mér beita tækin mér lævísum "vélabrögðum" þegar síst er von á.
-ÞÚ verður alltaf RAFMAGNSLAUS ÞEGAR ÉG Á VON Á MIKILVÆGU SÍMTALI
Segi ég við grátklökkur yfir stríðni síma míns þegar hann er að reyna að ná sér niður á mér.
Ég skil því hvern þann eiganda garðsláturvélar mjög vel sem hlýðir ekki skipunum eiganda síns. Ekki er hægt að senda sláturvélarnar til lögreglunar svo stundum er eina úrræðið að taka upp haglabyssu og skjóta þær.
-það er ekki hægt að láta þessa VÉLRÁÐA VERÖLD YFIRBUGA SIG
Skaut óþæga garðsláttuvél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.