21.7.2008 | 21:02
Hvernig er að vinna við skemmdir ?
Konur hafa löngum laðast að vondum mönnum. Oft á tíðum þykja þær karlmenn sem eru kikkhausar í hjarta sínu afar spennandi kostur. Hinni ljóshærðu og engilfögru Fríðu þykir jarðbundnir og kurteisir menn lítið spennandi eða hvað þá menn sem geta boðið henni gull og græna skóga. Kjaftforir ruddar eru í mikla meira dálæti hjá henni þó svo að hún hrífst samt mest af mönnum sem "VINNA VIÐ SKEMMDIR"
Um daginn varð Fríða ástfangin af honum Þorfinni við fyrsta spjall og vill svo til að ég var á næsta borði og náði að skrá setja samtalið orðrétt niður.
Stefnumót
Fríða - þetta er flott húfa á þér þorfinnur...segðu mér hvað gerir þú ?
Þorfinnur- Ég vinn við skemmdir eða á fagmáli kallast það að vera skemmdarvargur
Fríða- en spennandi og færðu vel borgað fyrir að vera skemmdarvargur
Þorfinnur- ja ef ég næst þá fæ ég ærlega borgað fyrir það eins og t.d í fríja "hótelgistingu á Suðurlandi við sjóinn". Frítt að borða og hresslindan félagsskap.
Fríða- Spennandi
Þorfinnur - heyrðu ég þarf að fara
Fríða- já en komdu aftur með hug minn og hjarta sem þú ert búin að stela
Þorfinnur - sorrí vinan sá á fund sem finnur
Endir
Skemmdir unnar á Strandarvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rómó
Jónína Dúadóttir, 21.7.2008 kl. 21:06
Akkúrat maðurinn sem ég hef leitað að allt mitt líf, eða þannig sko.
Helga Magnúsdóttir, 21.7.2008 kl. 22:33
Jónína og Helga..
Hætti þessu skjalli ...
ég fer bráðum að halda að ég ætti að gerast kvennasálfræðingur .....
ekki nóg með það að ég viti hvað ykkur þykir rómó þá veit ég líka að hvernig mönnum þið laðist að.
Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 22:45
Hvaða meðferð er notuð á svona konur? Er það deit með þér eða dáleiðsla?
Lilja Kjerúlf, 21.7.2008 kl. 22:49
Ja...
hvortveggja ljúfan .. t.d ef ég myndi taka þig í meðferð... þá myndi ég taka þig á deit og dáleiða þig síðan með persónutöfrum mínum.
Nokkrum mánðum síðar myndir þú vakna upp í húsasundi allslaus og yfirgefin og segja
uuu hvar er ég hvar hef ég verið ?
Hvað segiru lilja ... ertu að biðja um tíma ?
Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 23:04
já endilega þetta hljómar vel
Lilja Kjerúlf, 21.7.2008 kl. 23:16
Hringdu þá í mig og fáðu pantaðan tíma nafnið mitt er í símaskránni..
Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 23:24
meðferð virkar ekki. Þetta er króníst ástand. Getur bara vesnað aldrei batnað.
lipurtá, 21.7.2008 kl. 23:43
Hvar á þessi Þorfinnur heima? Hann er mín týpa
Stríða, 21.7.2008 kl. 23:44
Lipurtá ...
USSSSSS ekki segja frá ... Þetta er helsta leynivopn okkar karlmanna ...
Stríða ... já hann þórður ... eina sem ég veit er að hann fer oft á þetta "HÓTEL SUÐUR Á LANDI " og býr þar í nokkur misseri á ári. það kallast víst Litla hraun.
Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.