20.7.2008 | 19:16
Í hvaða sæti lennti Michael Shumacher ?
Það vakti óskipta athygli mína að Michael Shumacher sexfaldur heimsmeistari var aldrei nálægt því að landa sigur í þýsku formúlunni í dag. Sama átti við gamla akstursfáka eins og Anton Senna og Allan Prost sem voru svo fjarri sínu besta að sjónvarpsvélarnar voru ekki einu sinni beindar að þeim. Fleirri fallnir konungar voru ekki nema skugginn á sjálfum sér eins og Mikka Hakinen sem var úti að aka í orðsins fyllstu merkingu. Sigur Lewis Hamliton var því sérstaklega sætur og tel ég hann hafa verið vel að sigrinum komin.
Eru kannski komin kynslóðaskipti að gerast í formúlunni ?
Er ekki komin tími fyrir menn eins og Michael Schumacher og Anton Senna að fara að setja keppnisstýrið á hilluna? Væri ekki skynsamlegra að hleypa fersku blóði í formúluna og hleypa nýjum keppendum að ? Einhvern tíman verða menn að hætta og held ég að það hefði verið skynsamlega fyrir þessa asktursfáka að hætta á toppnum. Komnir eru fram verðugir arftakar þessara akstur hetja sem vert er að fylgjast með í framtíðinni. Ungur og efnilegur ökumaður sem ber heitið David Culthard hefur verið að standa sig með ágætum og er ég sannfærður að þar sé á ferðinni heimsmeistaraefni framtíðarinnar. Annar maður engu síðri er brasilíkst undrabarn sem heiti Rubens Barello og tel ég hann geta orðið betri en Anton gamli Senna. Ég tel því fulljóst að það séu kynslóðaskipti í formúlunni séu að gerast á næstunni þar þar sem ökufantar eins og Pablo montoya og Ralf Shcumacher munu berjast um heimsmeistara titlinn.
Ótrúlegur sigur Hamiltons og Piquet í fyrsta sinn á pall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo sannarlega kominn tími á að fá nýtt blóð þarna, ég hætti að horfa á formúluna fyrir nokkrum árum síðan, vegna þess að það var svo agalega tilbreytingalaust að sá sami vann alltaf.....
Jónína Dúadóttir, 20.7.2008 kl. 20:14
Jónína ég er reyndar að grínast með þessari færslu Anton senna er dáinn og Mickael shumacher er hættur...
Brynjar Jóhannsson, 20.7.2008 kl. 22:01
Þú sérð það, ég fylgist ekkert með lengur
Jónína Dúadóttir, 20.7.2008 kl. 22:20
ahahhaha.
Ég ætlaði að fara að æsa upp sportistanna og gera þá æfa ... en þeir virtust sjá í gegnum mig.
Brynjar Jóhannsson, 20.7.2008 kl. 22:42
voðalega er leiðinlegt að sjá þig nýðast á nöfnun þessa frábæru íþróttakappa og þá sérstaklega Ayrton Senna
Michael Schumacher, Alain Prost, Mika Hakkinen, Lewis Hamilton, David Coulthard, Rubens Barrichello.
Svo hafðir þú Pablo Montoya (Juan Pablo Montoya) og Ralf Schumacher rétta, húrra fyrir þér.
Jóhanna (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 09:14
Ó dramatískt Jóhanna...
Eða hvað eigum við að kalla þig STAFSETTNINGAFASISTI..
ætlar þú þá ekki líka að ergja þig yfir því að ég kalla Sjapplin sjaplin en ekki chaplin ???
Ó Ó Ó ..
og hvað næst .... Villtu ekki bara kleppsetja hvern þarn sem hrjáist af þágufalllssýki.
Eina sem er voðalega leiðinlegt ... er ekki að ég skrifaði nöfn þessara kappa vitlaust heldur miklu frekar þú.
Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 09:20
hahaha og þú sem ætlaðir bara að æsa upp sportistana en ert svo sá eini sem æsist upp
Anton og Ayrton er bara ekki sama nafnið, sorry, Sjaplin og Chaplin er þó allavega borið eins fram. Þetta virtist frekar vera þannig að þú hefðir ekki hugmynd um hvað Ayrton hét...
Já ég er stafsetningarfasisti gagnvart fjölmiðlum en ekki gagnvart þér
Jóhanna (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 09:46
Jóhanna mín...
nú verð ég að gerast framsetningarfasisti....
Sjapplin er kallaður sjaplín .. á íslensku... en á "bresku og bandarísku" er hann kallaður tjaplin.
Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.