18.7.2008 | 01:43
Eru þeir að mála skrattan á vegginn ?
Blönduós hlýtur að vera lúxus- vandamála-bæjarfélag fyrst menn eru með skoðanaskipti um hvernig kirkjan þeirra sé máluð. Allaveganna virðist íbúum bæjarins skorta hápólitísk þrasefni ef jafn lítilvæg smámál komast upp á pallborð umræðnanna. Ef það væri verið að mála skrattann á vegginn í orðsins fyllstu merkingu, gæti ég svo sem skilið að menn hefðu skoðanir um þetta há pólitíska lúxusvandamál og ef að presturinn væri með hugmyndir að breita messunni í argasta brennivínssvall.
Mér hefði þótt öllu fréttnæmara
Ef presturinn léti fólk drekka 40% messuvín og útbíttaði extarsýtöflum í stað "heilagra" brauðmola. Að hann gifti ekki fólk öðruvísi en að missa út úr sér tvo til þrjá klámbrandara.Ef klerkurinn ætti til með að ropa og kveða drundrímur nánast við hverja einustu barns-skýrn og mismæla sig heiftarlega við hverja einustu jarðaför.
Presturinn- " þó Guðmundir lifði miklu harðlífi var hann voðalega góður drengur...Hann var öflugur skákmaður og hár stigamaður eða með heil 2300 elostig. Hann var sérstaklega þekktur fyrir að vera hýr og mjúkur maður. Ekkja hans Guðmundar sú mikla gleðikona á samúð mína alla, enda hugsa ég til hennar oft er mér stendur.... uuuu nei ég meina og hún stendur mér nærri í sorg sinni "
Í miðri jarðaförinni væri fólk komið störu af hneiklsun eða héldi í sér hlátrinum án þess að klerkurinn áttar sig á einu né neinu. Eftir andartak gætu nærstaddir ekki ráðið við sig og óborgarlegur skellihlátur myndi smita alla jarðaförina.
"Hættu hættu ég get ekki meira hahahahahahahaha" myndi ekkjan æpa á prestinn er hún lægji nær dauð af skellihlátri á góflinu.
" Fyrirgefið mér ég ætlaði ekki að vera svona fyndinn" segir presturinn í sakleysi sínu.
Ef messuhöldin væru á einhvern veginn á þennan hátt þá þætti mér skiljanlegra að fólk væri með skiptar skoðanir um kirkjuna og prestinn en að guðshúsið sé málað með dekkri málningu eður ei.
Kirkjan dökknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ... það er kannski góð hugmynd.. hjá þér Galdri eða kannski að fara að ráðleggingum hljómsveitarinnar Rolling Stones
og
PAINT IT BLACK -
Brynjar Jóhannsson, 18.7.2008 kl. 02:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.