15.7.2008 | 15:52
Bændaglíma og hagyrðingarkeppni.
Fyrst spekúlantar í útlöndunum eru farnir að blanda saman íþróttum eins og skák og boxi þá getum við ekki verið minna fólk hérlendis. Ég legg til að við blöndum saman tveimur al-íslenskum keppnum sem reyna á bæði á vit og bardagagetu og gerum þær að einni og sömu greininni. Þar sem bændaglíma er frægasta bardaga íþrótt okkar eyjaskeggja, verður hún augljóslega fyrir valinu og fyrst það er gamall þjóðsiður að kveðast á með nokkrum hressandi níðskotum er tilvalið að blanda þessum greinum saman.
Kepninn myndi lýsa sér svona
Dómari - næstu keppendur í bændaglímu eru Jóhannes og Guðbjörn....... eru keppendur til ?
STIGIÐ
JÓHANNES VANN
Guðbjörn- ARG DJÖFULLINN ...
------------------------------------------------------------------------------
Fimm mínótum síðar í búningsklefanum væri mjög típískt að menn lentu í smávægilegum stimpingum svona rétt áður en stigið er upp á svið til að keppa í hagyrðingakeppni.
GUÐBJÖRN- Bíddu bara JÓHANNES ég mun taka þig í hagyrðingakeppninni á eftir og þú átt ekki tækifæri í mig þar
Jóhannes- Komdu bara ef þú þorir illa girti lúsabési Ég er ekkert hræddur við þig, þó þú sést betur að máli farinn en ég og betur lesnari í íslendingasögum.
Skömmu síðar mæta keppendur upp á svið og dómari tekur til máls.
Dómari - Nú mætast andstæðingarnir Jóhannes og Guðbjörn öðru sinni og nú í hagyrðingakeppni. Þar sem Guðbjörn tapaði í Bændarglímunni mun hann byrja.
Guðbjörn-
Jóhannes er liðið lík
lítisverður kjáni
konan hans er tussa,tík
tuðra,drusla, bjáni
Jóhannes -
Guðbjörn hann er jólasveinn
algjör þvæluhundur
Enda er hann svifaseinn
uuuu og sóðalegur brundur.
Á þessum tímapúngti fer dómarinn yfir kveðskapinn ásamt því að rannsaka hvernig glíman hafi gengið fyrir sig. Eftir andartak kemur Dómarinn síðan aftur upp á svið og tilkynnir niðurstöðuna.
Dómari - þar sem það vantaði bæði stuðla hjá Jóhannesi í efra liði og texti hans ekki eins vel ortur og texti Guðbjarnar og einnig þar sem Guðbjörn var ruddalegri við jóhannes í sinni.. og þar sem Sigur Jóhannesar í glímunni var ekki það afgerandi. er Guðbjörn orðin BÆNDAGLÍMU-HAGYRÐINGA-ÍSLANDSMEISTARI .
Jóhannes- Já en þetta er svindl ég sá hann taka munnræpulyf áður en hann byrjaði í kveðskapskeppninni Segir jóhannes í tapsárni sinni og fer hnöktandi í burtu..
Dómarinn - TIL HAMINGJU GUÐBJÖRN að verðlaunum færðu að serða fjallkonuna og eignast með henni fjögur börn.
GUÐBJÖRN - TAKK TAKK ég vissi að ég væri bestur..... segir Guðbjörn svo að endingu í stakri hóværð sinni.
Góðar stundir
Skákbox nýtur vaxandi vinsælda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha ha! góð tillaga. Ég mæti á glímu-hagyrðinga-kvöldið. Engin spurning.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 15.7.2008 kl. 17:13
Brylli minn, þessi hugmynd þín er tær snilld
ég var að hugsa hvernig skákbox væri fyrir meðaljóna. þ.e. þá sem hvortki eru heilalaus steratröll, eins og Mike Tyson, sem og þá sem eru vöðvalaus gáfumenni, tja kannski Nigel Short. meira svona fyrir vörubílstjóra og ræstitækna.
svipað yrði með hina íslensku hagyrðingaglímu.
Brjánn Guðjónsson, 15.7.2008 kl. 19:24
Sigurgeir..
ja þú segir nokkuð.. kannski ætti ég að EFNA TIL GLÍMU-HAGYRÐINGA KVÖLDS
Brjánn..
Ég geri ráð fyrir því að Hagyrðingaglíman mynd t.d koma Framsóknaflokknum aftur á Landakortið í Íslenskri Polítík. Í framtíðinnni kæmu fyrirmyndir framtíðarinnar úr þessum íþróttaflokki og þar sem þessi þjóðlega íþrótt er eitthvað tengd flokki þá hlítur hann að poppa upp vinsældarlistan.
Brynjar Jóhannsson, 15.7.2008 kl. 19:40
Ég gæti kannski unnið glímuna.. en í hagyrðingakeppninni myndi ég skít tapa!..
Dexxa (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 19:46
DEXXA
Sökum fegurðargildis og ánæjuauka fyrir karlmenn. yrði slík keppni á milli kvenna aðeins öðruvísi
- leðjuslagur og hagyrðingakeppni - væri KEPPT Í ÞAR
Brynjar Jóhannsson, 15.7.2008 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.