Bændaglíma og hagyrðingarkeppni.

Fyrst spekúlantar í útlöndunum eru farnir að blanda saman íþróttum eins og skák og boxi þá getum við ekki verið minna fólk hérlendis. Ég legg til að við blöndum saman tveimur al-íslenskum keppnum sem reyna á bæði á vit og bardagagetu og gerum þær að einni og sömu greininni. Þar sem bændaglíma er frægasta bardaga íþrótt okkar eyjaskeggja, verður hún augljóslega fyrir valinu og fyrst það er gamall þjóðsiður að kveðast á með nokkrum hressandi níðskotum er tilvalið að blanda þessum greinum saman. 

 
Kepninn myndi lýsa sér svona 

 

Dómari Woundering- næstu keppendur í bændaglímu eru Jóhannes og Guðbjörn....... eru keppendur til ?

STIGIÐ

JÓHANNES VANN

Guðbjörn- ARG DJÖFULLINN ... Angry
------------------------------------------------------------------------------

Fimm mínótum síðar í búningsklefanum væri mjög típískt að menn lentu í smávægilegum stimpingum svona rétt áður en stigið er upp á svið til að keppa í hagyrðingakeppni.  

GUÐBJÖRN- Devil Bíddu bara JÓHANNES ég mun taka þig í hagyrðingakeppninni á eftir og þú átt ekki tækifæri í mig þar Angry

Jóhannes- Komdu bara ef þú þorir illa girti lúsabési Angry Ég er ekkert hræddur við þig, þó þú sést betur að máli farinn en ég og betur lesnari í íslendingasögum. 

Skömmu síðar mæta keppendur upp á svið og dómari tekur til máls. 

Dómari FootinMouth- Nú mætast andstæðingarnir Jóhannes og Guðbjörn öðru sinni og nú í hagyrðingakeppni. Þar sem Guðbjörn tapaði í Bændarglímunni mun hann byrja.

Guðbjörn-

Jóhannes er liðið lík 

lítisverður kjáni

konan hans er tussa,tík 

tuðra,drusla, bjáni  Cool

Jóhannes -

Guðbjörn hann er jólasveinn

algjör þvæluhundur

Enda er hann svifaseinn

uuuu og sóðalegur brundur.Errm

Á þessum tímapúngti fer dómarinn yfir kveðskapinn ásamt því að rannsaka hvernig glíman hafi gengið fyrir sig. Eftir andartak kemur Dómarinn síðan aftur upp á svið og tilkynnir niðurstöðuna.  

Dómari - þar sem það vantaði bæði stuðla hjá Jóhannesi í efra liði og texti hans ekki eins vel ortur og texti Guðbjarnar og einnig þar sem Guðbjörn var ruddalegri við jóhannes í sinni..  og þar sem Sigur Jóhannesar í glímunni  var ekki það afgerandi. er Guðbjörn orðin BÆNDAGLÍMU-HAGYRÐINGA-ÍSLANDSMEISTARI .FootinMouth

Jóhannes- Já en þetta er svindl ég sá hann taka munnræpulyf áður en hann byrjaði í kveðskapskeppninni Crying Segir jóhannes í tapsárni sinni og fer hnöktandi í burtu..

Dómarinn - TIL HAMINGJU GUÐBJÖRN að verðlaunum færðu að serða fjallkonuna og eignast með henni fjögur börn. 

GUÐBJÖRN - TAKK TAKK  ég vissi að ég væri bestur.....Cool segir Guðbjörn svo að endingu í stakri hóværð sinni.

 

Góðar stundir

 

 

 

 

 


mbl.is Skákbox nýtur vaxandi vinsælda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ha ha! góð tillaga. Ég mæti á glímu-hagyrðinga-kvöldið. Engin spurning.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 15.7.2008 kl. 17:13

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Brylli minn, þessi hugmynd þín er tær snilld

ég var að hugsa hvernig skákbox væri fyrir meðaljóna. þ.e. þá sem hvortki eru heilalaus steratröll, eins og Mike Tyson, sem og þá sem eru vöðvalaus gáfumenni, tja kannski Nigel Short. meira svona fyrir vörubílstjóra og ræstitækna.

svipað yrði með hina íslensku hagyrðingaglímu.

Brjánn Guðjónsson, 15.7.2008 kl. 19:24

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

 Sigurgeir..
ja þú segir nokkuð.. kannski ætti ég að EFNA TIL GLÍMU-HAGYRÐINGA KVÖLDS

Brjánn..

Ég geri ráð fyrir því að Hagyrðingaglíman mynd t.d koma Framsóknaflokknum aftur á Landakortið í Íslenskri Polítík. Í framtíðinnni kæmu fyrirmyndir framtíðarinnar úr þessum íþróttaflokki og þar sem þessi þjóðlega íþrótt er eitthvað tengd flokki þá hlítur hann að poppa upp vinsældarlistan.

Brynjar Jóhannsson, 15.7.2008 kl. 19:40

4 identicon

Ég gæti kannski unnið glímuna.. en í hagyrðingakeppninni myndi ég skít tapa!..

Dexxa (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 19:46

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

DEXXA


Sökum fegurðargildis og ánæjuauka fyrir karlmenn. yrði slík keppni á milli kvenna aðeins öðruvísi

- leðjuslagur og hagyrðingakeppni - væri KEPPT Í ÞAR

Brynjar Jóhannsson, 15.7.2008 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband