10.7.2008 | 14:16
Það var virkilega gaman að kynnast þér en núna þarf ég að kveðja þig.
Viðhorf mín til Alzheimers-sjúkdóma eru öðruvísi en gengur og gerist. Eftir að hafa unnið á elliheimili finnst mér hálf krúttlegt og skemmtilegt þegar gamalt fólk var orðið elliært. Ég get ekki svekkt mig yfir elliafglöpum gamals fólks en skemmti mér þeim mun meira yfir framferði þeirra.
Dæmi um skondið dæmi á elliheimili
Eitt sinn kom gammall maður í anderi hjá kaffistoffu starfsfólks á lokaðari hjúkrunardeild og hann horfði til starfsfólksins með ásakandi svipi. Í útliti og hegðun var hann lítið frábrugðin öðrum vistmönnum og var talandi hans einkar skýr.
"Ég skil ekki eiginlega hvað ég hef unnið mér til saka fyrir að vera læstur hérna inni mér lýður eins og stigamanni" Sagði gamli maðurinn og minnti á sakleysingja sem hafði verið sendur í fangavist án dóms og laga inn á Litla Hrauni.
Starfsfólkið hló yfir þessum fullyrðingum öldungsins og var greinilega vant slíkri uppákomu.
"Heyrðu mætti ég ekki biðja þig um að fara meðan aðeins út fyrir hjúkrunar deildina í göngutúr? spurði hjúkrunarkona mig. Ég gekkst við skipuninni mótmælalaust og eftir andatak vorum ég og gamli maðurinn komnir út fyrir. Þegar þangað var komið reyndist engin hægðarleikur að koma honum inn fyrir aftur því ekki var hann á þeim buxunum að fara aftur inn á hjúkrunarheimilið.
" ÞAð hefur verið mjög gaman að tala við þig og þú ert mjög skemmtilegur strákur en nú þarf ég að kveðja þig" Sagði gamli maðurinn alltaf við mig og labbaði síðan í áttina niður í bæ. Ekki man ég nákvæmlega hvernig mér tókst að koma honum aftur til upp á hjúkrunardeildina en ég man að það kostaði mig gríðarlega mikið samningaþref því alltaf þegar ég var búin að fá hann til að koma aftur á hjúkrunardeildina þá byrjaði sama lumman
" Heyrðu það er búið að vera virkilega skemmtilegt að tala við þig en núna þarf ég að kveðja þig" Að endingu tókst mér nú samt að koma honum aftur upp á hjúkrunardeild en ég get lofað ykkur að það var hægara sagt en gert.
Mörgum kann að þykja sorglegt þegar komið er svona fyrir gömlu fólki. Í sannleika sagt finnst mér það ekki vera aðalmálið heldur á fólk að fá að vera eins og það er.
Gervibiðskýli er gildra fyrir sjúklinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi já, stundum er þetta skondið ég er sammála því, en öllu gríni fylgir nokkur alvara líka. Það eru svo margar sorglegar hliðar á þessu líka, en það hjálpar að geta séð það fyndna sem er auðvitað alltaf í og með.
Jónína Dúadóttir, 10.7.2008 kl. 18:02
Jónína...
Ég veit hvað þú átt við. auðvitað er hrillilegt fyrir aðstendur að sjá foreldra sína breitast úr ljóngáfaðari og steinheillri manneksju í andlegt úrhrak. En fyrst það er orðið meinið er ekkert við því að gera og því verður fólk bara einfaldlega að fara að sjá jákvæðu hlutina við það. Það er mín skoðun allaveganna.
Gunnar Frændi..
Takk fyrir það.
Brynjar Jóhannsson, 10.7.2008 kl. 20:25
Hæ hæ
Öllu hér ótengdu. Ég var að hlusta á myndböndin þín og fara yfir textana þína og framfærslu þína á þeim. Ég er gjörsamlega heilluð af þér (en þú vissir það auðvitað). Skrítið að sjá þig svona skýrt.....
Eina sem mér finnst að er eins og þeir segja oft í American Idol; Þú þarf að vinna að því að finna þinn eigin stíl. Mér finnst þú minna mig einum of oft á t.d. Megas (sem ég þoli ekki). t.d. þegar þú syngur orðið "Kúrekamerki" og "Kúrekinn" (hvernig þú endar orðin). Endingin á orðunum fer út í Megas. Það er svo mikilvægt að koma með nýjan stíl og persónulegan ef maður ætlar sér frama. Stíl sem engin annar hefur og hægt er að tileinka þér.
Sestu á stól. Hugsaðu lagið. Syngdu þá út frá "Brynjari". Leyfðu okkur að finna andúðina sem þú hefur á USA. Horfðu í myndavélina og syngdu eins og þú meinir það. Gerðu annað myndband. Gerður myndband með ÞÉR.
TEXTINN ER SNILLD ÞAÐ VANTAÐI BARA ÞIG.
þETTA ER ÁSKORUN.
Halla Rut , 11.7.2008 kl. 00:54
Takk fyrir ábendinguna... HALLA og það gleður mig að þú sést farin að taka eftir því að textanir mínir eru stundum miklu dýpri en þeir virðast í fyrstu. Allaveganna mér vitnlega á að ver hægt að lesa ansi mikið úr þeim.
Varðandi MEgas þá hef ég aldrei skilið það að söngröddin mín líkist hans .Staðreyndin er sú að ég hef alltaf sett mig upp með tvo hluti ... þegar ég syng.. annar hlutin er að vera skýrmæltur og hinn er að hljóma raunverulegur.. Ég hef aldrei spáð í neinu sem er minn stíll í söng eða stíll annara .. bara að ég túlki textan rétt og sé ekki hrillilega falskur.
Ég skal taka það til athugunar og sjá hvort ég geti lagað þetta.
Brynjar Jóhannsson, 11.7.2008 kl. 01:20
Í óvissunni líður manni vel...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.7.2008 kl. 10:15
Hefði viljað sjá þig taka "kúrekann" á annan hátt. Hefði viljað sjá þig setja lagið fram á annan hátt.
Halla Rut , 11.7.2008 kl. 21:22
Ég skil hvað þú ert að fara Halla..
En vondandi tekur þú mið af því að þetta var tekið upp þegar ég var BLINDFULLUR og þetta var EITT TAKE.. .... Að því leitinu til finnst mér þetta bísna gott og bara þokkalegur perform miðað við aðstæður.
Brynjar Jóhannsson, 12.7.2008 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.