24.6.2008 | 20:26
að elska það er ógeðslegt
Að elska þig er ógeðslegt
Það ætti að setja í alþjóðalög
Að elska þig það er stranglega bannað
kæra þig fyrir þitt kvenlega fas
og að kærastastarf þitt sé nú þegar mannað
Löggan hún ætti að afgirða þig
því unaðslegt bros þitt það veldur viðkvæmni
Karlmenn þeir gráta og garga yfir þér
Og glerharðir töffarar æla af væmni
& Að elska þig er tímafrekt
Og tekur alla eftirtekt
Því ást þín er plága sem veldur slæmri pest
Að elska þig það er ógeðslegt
Þegar ég hugsa um kynþokkann þinn
hann - þrálátri hugsun og ofskynjun veldur
Ein snerting hún yrði sem umhverfisslys
Því ég er bensín en þú ert eldur
Sem fíkill þú misnotar daður sem dóp
Og dregst mest að mönnum úr eldfimu efni
Þú virkar sem fljótvirkt og lamandi lyf
sem lætur mig ganga í draumkenndum svefni
& viðlag
Ég efast að eitthvað sé ámóta slæmt
og elska þig sem er viðbjóðslegt vinan
þessvegna er grátlegt að geðjast að þér
sem gerir mig einum of veikan og linan
Alversti gallin við mann eins og mig
er misheppnuð smekkvísi mín fyrir konum
Þó engin af þeim sé jafn afleidd og þú
sem eingöngu bregst mínum háleiddu vonum
& viðlag
<----------------------- Lagið er þarna í bloggháttalagræjunum mínum. Það er í hrárri demóútgáfu og er það neðsta í röðinni.
ps Passið ykkur á því að láta lagið ekki skera af ykkur eyrun. en það mætti samt alveg stela úr ykkur hjartað samt.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hitti mig í hjartastað
Lilja Kjerúlf, 24.6.2008 kl. 20:54
Það náði mér
Jónína Dúadóttir, 25.6.2008 kl. 07:07
Flott lag
Þórhildur Daðadóttir, 25.6.2008 kl. 11:47
Takk fyrir komentin..
Brynjar Jóhannsson, 25.6.2008 kl. 14:29
Hreint magnaður texti
Aðalheiður Ámundadóttir, 25.6.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.