7.6.2008 | 00:46
MIKIÐ ROSALEGA ER ÉG HEPPINN
Bestu mistök ævi minnar voru að taka aldrei bílpróf. Þökk sé þessum dásamlegu afglöpum mínum hef ég það ágætt í dag og get gott betur en skrimmtað á mínum lúsarlaunum. Meðan aðrir sortna um augun þegar þeir sjá budduna tæmast í agleymi óðaverbólgu sigli ég lygnan sjó og lifi sældarlífi. Það hefur alltaf staðið til að taka prófið fyrr eða síðar en sem betur fer hefur ekkert orðið enn að því. Fyrir vikið er ég í grannari kantinum þó svo að ég borði meira en fíll og þarf lítið að spá í aukakíloinn því ég fer allar mínar leiðir fótgangandi.
Eftir nokkur ár verð ég orðin ráðsettur maður og búin að eignast nokkur börn. Tilvonandi eiginkonan mín verður væntanlega kröfuhörð frekja eins og allar íslenskar konur eru í hjarta sínu. Ég geri ráð fyrir því að hún muni krefja mig um farartæki til að fara með krakkaormanna í skólan og skutla sér upp á spítala þegar hún er ólétt. Maður eins og ég deyr ekki ráðalaus enda hef ég ráð undir rifi hverju. Ég sendi nátturulega krakkanna á hjóli í skólann sinn en ef konugreið verður ólétt..... uuuu þá tek ég hana bara með mér í strætó. Eða reiði hana á böglaberanum á Fæðingadeildina.
"AFHVERJU TÓKSTU EKKI BÍLPRÓF BJÁNINN ÞINN" öskrar konugarmurinn og lemur í mig.
"HALLTU KJAFTI KELLING EÐA ÉG LÆT ÞIG LABBA". mun ég svara henni um hæl. Set síðan í rallgírinn og kem henni heillri á fæðingadeildina.
![]() |
Olíuverð í nýjum hæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú alveg hægt að vera með bílpróf þó maður eigi ekki bíl... svona svipað og maður getur átt bíl án þess að vera með bílpróf
Ég veit ekki alveg hvar ég væri ef ég hefði ekki tekið bílpróf... líklegast bara á kleppi í einangruðum klefa... í spennitreyju..
Signý, 7.6.2008 kl. 01:02
á bögglabera er barnshafandi kona
móðir bæði dætra hans og sona
hann lætur hana varla labba mikið svona
í leigubíl hann splæsir, ég ætla að vona
Brjánn Guðjónsson, 7.6.2008 kl. 01:57
Signy...
Þú værir miðbæjarrotta eins og ég ..
ef þú værir ekki með bílpróf.
Brájnn
Konu mína keyri ég
kasólétta á hjóli
þannig ferðumst farin veg
þó festist oft og spóli
Brynjar Jóhannsson, 7.6.2008 kl. 13:19
Sammála fyrsta ræðumanni! Bílpróf = PFFFFFT .
Labba og hjóla allar mínar ferðir, hvort séu langar eða stuttar. Maður þarf bara að skipuleggja tímann aðeins öðruvísi
kiza, 7.6.2008 kl. 14:15
Já, ég hef nú reyndar verið miðbæjarrotta en samt með bílpróf og stefni á að verða miðbæjarrotta aftur áður en fram líða stundir... þá líka með bílpróf
Ég algjörlega gjörsamlega hata að labba, nema það sé upp á fjöll eða eitthvað.
Nei... ég er ekkert furðuleg!...
Signý, 7.6.2008 kl. 14:54
Enda verð ég alltaf með meiri tekjur en þú
stærstur hluti króna þinna fer í að fjármagna blýbeljuna þína
Brynjar Jóhannsson, 8.6.2008 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.