5.6.2008 | 22:36
GRÍNASTU EIGI.
Kaţólikkar hérlendis eru greinilega samhentur hópur. Ţeir láta ekki vađa yfir sig ef ţeim misbýđur og láta verkin tala. Slíka samheldni mćtti sjá hjá öđrum samfélagshópum hérlendis, sér í lagi til ţess ađ veita stórfyrirtćkjum ađhald sem okra á fólki og misnota afstöđu sína. Ég verđ ţví ađ hrósa Kaţólikkum fyrir ađ mótmćla "auglýsingu" Jóns Gnars međ ţví ađ segja upp áskrift sinni viđ síman, ţó svo ađ mér hafi fundist blöskrunakennd ţeirra óţarflega mikil.
GRÍNASTU EI
Jón Gnarr veit nú vćntanlega ađ honum er ţrengri stakkur settur í sínu tjáningarfrelsi en hann átti von á er hann tók upp kaţólska trú. Sá ágćti mađur neiđist ţví til ađ endurskođa hug sinn til trúmála áđur en kaţólska kirkjan "bannfćrir" hann fyrir ţađ ađ "grínast". Hann verđur ađ gera ţađ upp viđ sig hvort hann ćtli ađ hćtta lífsviđurvćri sínu sem er ađ vera "grínisti" eđa taka trú sína harđari tökum. Persónulega get ég ekki skiliđ hvernig mađur sem gerir grín ađ spćnska herréttinum sé ađ saurga kaţólska trú. Ţađ er ekkert launungarmál ađ prestar hafa gerst sekir um barnaníđingskap innan kaţólsku kirkjunar víđa erlendis. Ţví ţykir mér hlálegt ađ ţessi tćpi ţriđjungur skuli blöskra ţađ lítilrćđi sem "Jón Gnarr" drýgđi í sakleysi sínu sem var á engan hátt illla meint.
Ég held ađ Jón Gnarr verđur ađ fara ađ horfast í augu viđ hvađ hann er og verđur alltaf í eđli sínu.
JÓN ER OG VERĐUR PÖNKARI
Rétt eins og ég
Segja upp viđskiptum viđ Símann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einu sinni pönkari alltaf pönkari.. eins og međ skátana
...já og líka frúrnar
Marta B Helgadóttir, 5.6.2008 kl. 23:11
Svo segja menn ađ múslimar geti ekki tekiđ gríni :) !!!
Lárus Gabríel Guđmundsson, 6.6.2008 kl. 01:05
Aldeilis frábćrir kaţólikkarnir. Ţeir mála sig aftur út í horn. Hafa ţessar sálir ekki lćrt neitt af fortíđinni? Hvar er fyrirgefning ţeirra akkúrat ţegar ćtti ađ nota hana? Ef ţeir halda ţessu áfram og verđa e.t.v. fúlir út í fleiri fyrirtćki, ţá munu ţeir á endanum enda í miđöldum aftur. Símalausir, Netlausir og kannski bara huglausir (no brainers)?
nicejerk (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 08:16
Ég get ekki ímyndađ mér ađ manneskja sem ekki getur gert grín ađ sjálfri sér eđa einhverju í sínu lífi geti veriđ skemmtileg eđa umburđarlynd.. Ef ţú getur ekki gert grín ađ sjálfum ţér, hvernig geturđu gert grín ađ öđrum?
Dexxa (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 10:38
Marta...
Sumir eru bara í eđli sínu pönkarar.. og ţeir verđa bara ađ lifa međ ţví.
Lárus.
Nákvćmlega. Kristiđ ofstćkisfólk er greinilega enguskárra
Gunnar frćndi
sammála
Dexxa
Já og ţađ er nú enn verra ... ţegar trú er komin út í slíkt offelsi ađ ţađ er fariđ ađ hefta eđlilegt málfrelsi..
Brynjar Jóhannsson, 6.6.2008 kl. 16:13
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.6.2008 kl. 11:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.