19.5.2008 | 16:15
STOPP.... ekki meiri nátturuskaða.
Geir H Harde, formaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin nátturuvænasti forsetisráðherrann í einhverju stórviðskiptablaði sem ég man ekkert hvað heitir. Eina skiljanlega ástæðan fyrir því að Geir H Harde hafi unnið þennan heiður sé vegna fáfræði þeirra sem gáfu honum þessi verðlaun eða að aðrir forsetisráðherrar hljóti að menga meira en andskotin á sinni valdatíð. Ástæðan fyrir því að ég dreg nátturuhugsjónir Geirs H Harde stórlega í efa er vegna þess að hann var hluti af þeirri valdastjórn sem stóð fyrir óafturkræfustu nátturspjöllum Íslandssögunar fyr eða síðar, Kárahnúkavirkjun.
Það var löngu vitað að orkuveita Reykjavíkjur og aðrar íslenskar orkuveitur myndu leggja ýmislegt á sig til að virkja eins mikið af landinu og þær geta. Peningurinn sem hún myndi hagnast í skammtíma gróða yrði gríðarlegur þó svo að hagur Íslensku þjóðarinnar yrði ekkert sérlega mikið ef allir plúsar og mínusar eru lagðir saman.Allaveganna tel ég gríðarlega mikilvægt að Ólafur Áki Ragnarsson, Bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfus, fari eftir sérfræðiáliiti skipulagsstofnunar í einu og öllu um kosti og galla virkjunar. Ég tel brínt að við gerum ekki sömu afturkræfu mistökin og Kárahnúkavirkjun og við lærum af mistökum sem urðu vegna þeirra. Eini iðnaður í heiminum sem er það orkufrekur að hann þarf á íslensku rafmagni að halda er ál og járnblendi. Ég tel að íslenska náttura okkar sé meira virði en iðnaður sem gefur þegar allt kemur til alls aðeins um 700 mans störf líklega í heildina. Við gætum hæglega komið hér á lagginar miklu vitrænni iðnaði og lifað góðu lífi á honum eins t.d er verið að gera með ccp tölvur og jafnvel íslenska erfðargreiningu. Ísland stendur í raun ágætlega í dag þrátt fyrir þessa tímabundnu kreppu og því þurfum við ekki að fórna nátturuauðlindum okkar.
Álit um virkjanir yfirfarin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gæti ekki verið meira sammála þér!
Skammtíma hugsun hefur komið mörgum á rassgatið og er landið okkar miklu meira virði en það!
Sporðdrekinn, 19.5.2008 kl. 16:41
Nákvæmlega Sporðdreki... Landið okkar er meira virði en þungastörf úti á landi.. Við verðum að sjá hlutina í víðara samhengi.
Brynjar Jóhannsson, 19.5.2008 kl. 18:13
Hann var valinn sá grænasti. Held það hafi örugglega átt við um eitthvað annað en náttúruvernd, eins og t.d. að hafa ekki grænan grun um hvað er að gerast í efnahagsmálum þjóðarinnar. Bara pæling
Markús frá Djúpalæk, 19.5.2008 kl. 18:31
Ég held að það hljóti bara að vera Markús.
Brynjar Jóhannsson, 19.5.2008 kl. 18:37
Eru virkjanir ekki atvinnuskapandi? Það geta ekki allir unnið hjá ríki eða bæ. Það þarf að hugsa um fólkið í landinu er það ekki? Ef eitthvað framleiðslufyrirtæki kemst á laggirnar er það undantekningalaust unnið í Kína þar sem vinnuafl er ódýrt. Við étum ekki mosann eða fjöllin eða fossana. Við verðum að nýta landið og afla tekna af því. Þetta er alla vega hin hliðin á málinu held ég.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 19.5.2008 kl. 19:04
Þordís ..
Er túrismi ekki atvinnuskapandi ? ef ég man rétt þá gefur túrismi um 35 milljarða í ríkiskassann og því segir það sig sjálft að hann hlítur þá að gefa ansi mörgum vinnu líka. Þegar þu segir "við étum ekki mosan eða fjöllin eða fossanna" Staðeryndin er sú að við höfum nú samt verið að að gera það á óbeinan hátt. Túrismi er að gefa gríðalega miklar tekjur og tengist það á á óbeinum hætti ýmynd hinnar óspjölluðu nátturunar okkar. Svo höfum við verið að nýta efni úr nátturuna okkar í lyf. Landbúnaður gæti gefið t.d bændum miklu meiri tekjur ef reglur í honum væru breittar og hann gæti t.d fengið að selja lambið sitt meira í sínu héraði og ég gæti talið upp endalausa möguleika. Á akureyri er t.d kanadískur tónlistarmaður að búa til stúdio upp um 240 millionir og er að vera búin að fjármagna það. Þar hyggst hann gera sig út fyrir heimsklassa tónlistarmenn. Æsku vinur minn lárusg sem er þriðji þarna á blogginu mínu er með glerblásturverkstæði í keflavík og síðast þegar ég heyrði þá gengur reksturinn mjög vel hjá honum. Með öðrum orðum þá eru möguleikanir víst fyrir hendi ef fólk hefur djörfung og auga fyrir honum.
Brynjar Jóhannsson, 19.5.2008 kl. 20:39
Auðvitað fullt af möguleikum sem betur fer.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 19.5.2008 kl. 21:42
Virkjum vitið en ekki landið.
Brynjar Jóhannsson, 19.5.2008 kl. 22:10
Fyrir mér er það prinsipp mál að við séum ekki að selja orkuna okkar til glæpafyrirtækja fyrir engan pening og leggja þar með allt okkar í hendurnar á einhverjum auðkyfingum. Mönnum sem svífast einsks... og þar fyrir utan er algjörlega fáránlegt að leggja í rúst náttúruauðlindir fyrir jafn orkufrekan og mengandi iðnað og álver sem við vitum öll að verður síðan nær eingöngu mannað af útelndingum.... er náttúran virkilega ekki meira virði?
Sji.. ég hefði í alvörunni verið mun málefnalegri.. ég bara nenni því ekki... kannski seinna bara... en you people get the point...
Signý, 19.5.2008 kl. 23:19
veistu, með hverjum deginum sem líður verður allt meira og meira öfugsnúið, ég trúi þessu varla Geir? náttúrvænn? það eru einhver úgabúga vísindi
viðskiptablaðakallarnir sem ákváðu þetta hljóta að einoka allt besta dópið, ég segi það satt.
halkatla, 19.5.2008 kl. 23:34
Signý..
Mér finnst þú mjög málefnaleg og þú ert í raun að segja það nákvæmlega og ég sjálfur.
Anna karen..
það væri alveg eins hægt að fá það út fyrir mér að Geir H Harde sé Allaballi og að hann sé umhvefisgrænn forsetisráðherra.
Brynjar Jóhannsson, 20.5.2008 kl. 01:26
Í minni heimasveit þótti það nú alls ekki hól að vera kallaður "grænn"
Jónína Dúadóttir, 20.5.2008 kl. 05:50
Grænn af öfund og að hafa ekki grænan grun
Brynjar Jóhannsson, 20.5.2008 kl. 15:38
Ef Íslendingar; almenningur, fólkið sem á þetta land, hefur byggt það og nytjað í á annað þúsund ár fengju ágóðann af orkusölu til útlanda og útlendinga, svo sem með fríum læknum og lyfjum, tannlækningum og heilsugæslu allri, fríum almenningssamgöngum og sómasamlega umhugsun um börn og gamalmenni... þá myndi ég skoða alla möguleika á virkjunum. Og þá í samráði við fólkið sjálft. En þangað til finnst mér að við ættum að láta náttúruna okkar að mestu vera.
Takk fyrir fallega kveðju, elskan.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.5.2008 kl. 18:05
Helga..
það er algjörlega ljóst að eini iðnaðurinn sem við getum fengið hingað er áliðnaður og járnblendi. Það þarf aðeins 3 terrówött til að sjá fyrir öllum heimilum og fyrirtækjum á íslandi á meðan það þarf í kringum 30þúsund terrowott til að sjá um að halda alcoa gangandi. Terrowött þýðir vatnsrými. Með öðrum orðum þá þurfum við að fórna gríðarlega miklu landflæmi undir vatn og það sem verra er að einu sem gætu mögulega keypt þetta rafmagn eru álframleiðendur sem eru oft á tíðum ansi vafasamir. t.d eru alcoa óbeinir vopnaframleiðendur.
Brynjar Jóhannsson, 20.5.2008 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.