13.5.2008 | 22:33
VONLAUSA ÞJÓNUSTU TAKK...svo ég geti kvartað
Allir vita að góðir kúnnar eru masókistar en færri vita að bestu þjónar heimsins eru sadistar í eðli sínu. Þjónar sem elska vinnuna sína eru í henni vegna þess að þeir fá sáðlát þegar ausað er yfir þá óþarfa svívirðingum. Þeim lýður best þegar kúnninn er tillitlaus ruddi sem ætlast helst til að þjónar sleiki á þeim rassaboruna í orðsinsfyllstu merkingu eða kyssi á þeim tærnar um leið og hann sparkar framan í smettið á þeim. En fullnægingarlostan fá þeir í þessum ástarleik þegar þjónarnir fá tækifæri til að henda kúnnanum út af veitingarhúsinu.
Dæmi um Ástar og hatursamband kúnna og
þjóns
Þjónn; get ég aðstoðað þig
Kúnni; JÁ ég vil fá steik takk fyrir..
Þjónn; og hvernig má bjóða þér að hafa hana ?
Kúnni; Hafðu hana ILLA STEIKTA með úldinni sósu, súru sallat,i og berðu hana fram eins ruddalegan hátt og unt er og SVO VIL ÉG AÐ ÞÚ HRÆKIR Á MIG Í EFTIR RÉTT.
FIMMTÁN MÍNÓTUM SÍÐAR:..
Kúnni; ÞJÓNN VILLTU KOMA HÉRNA EINS OG SKOT
Þjónn; Já get ég að stoðað yður
KÚNNI.; SKO Í FYRSTA LAGI ÞÁ ER STEIKIN AFBRAGÐS GÓÐ OG MEÐLÆTIÐ GUÐDÓMLEGT OG SVO Í ÞOKKA BÓTT ERTU SVO VIÐBJÓÐSLEGA ALMENNILEGUR AÐ ÉG GET EKKI HVARTAÐ UNDAN NEINU .
ÞJÓNN; Já ég biðst innilegrar afsökunar, hvernig get ég bætt þér þetta upp
KÚNNI.. ÞÚ GETUR AÐ MINNSTA KOSTI HELLT FRAMAN Í MIG SJÓÐHEITRI SÚPU EÐA SLEGIÐ MIG UTAN UNDIR HELVÍTIS AULINN ÞINN.
Þjónninn; Þú verður að afsaka að ef þú ert með ruddaskap þá verður þú að yfirgefa veitingarhúsið.
KÚNNI EINS OG MÉR SÉ EKKI SAMA UM ÞAÐ HELVÍTIS DRUSLUDELINN ÞINN ÞÚ ERT HVORT EÐ ER SVO MIKIL MANNLEYSA AÐ ÉG FÆ KLÍGJU VIÐ AÐ VERA Í NÁND VIÐ ÞIG.
Þjónninn ... SKO nú er komið nóg .... ÚT MEÐ ÞIG.
Þremur dögum síðar...
Þjónn. ohh Get ég aðstoðað þig ?
Kúnni ... Ég ætla að fá það sama og nema að þú mátt vera ögn ruddalegri í þetta skiptið. og henda mér af meiri HÖRKU OFAN Í POLLINN FYRIR UTAN VEITINGARHÚSIÐ.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brylli minn, ferðu mikið á veitingahús ?
Jónína Dúadóttir, 14.5.2008 kl. 06:09
kvitt
Helga Dóra, 14.5.2008 kl. 11:21
Hahahahahaha..
Dexxa (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 12:30
Jónína.. Jú það kemur fyrir og er ég með þægilegri kúnnum sem hugsast getur
Dexa og helga . takk fyrir innlitið.
Brynjar Jóhannsson, 14.5.2008 kl. 15:32
Þú ert ekki í lagi, Brynjar.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.5.2008 kl. 16:27
fjas eflir líkama og sál. gott er að geta fjasað og finni maður ekki tilefni til að fjasa, getur maður fjasað yfir því.
Brjánn Guðjónsson, 14.5.2008 kl. 18:43
Góður þjónn.
Halla Rut , 14.5.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.