Þriggja daga helgi er málið.

Það er þrír fastir frí-mánudagar á ári ef ég man rétt. Verslunarmannahelgi, Hvítasunnuhelgi, og annar í páskum. Mín skoðun er sú að þessir frí mánudagar ættu að vera 52 eða einn á viku. Verksmiðjur erlendis hafa brugðið á það ráð að loka verksmiðjum á mánudögum til þess að koma í veg fyrir hina svokölluðu "mánudagsframleiðslu" og það sem er enn þá áhugaverðara að það hefur skilað sér í betri framleiðslu.

" já ég kemst ekki í vinnuna í dag" Sick

 

"uuuu afhverju ekki ?" Angry

 

"Ég er með manudagsveiki"Crying

 Cool

VINNA ER OG VERÐUR ALLTAF VIÐBJÓÐUR. Hún á  engöngu að vera til þess að halda sólahringinum á réttum kyli og gefa salt í grautinn. Þess fyrir utan er hún algjör óþarfi. 

ef vinuveitandi minn sér þetta þá vil ég að hafa það á hreinu að ég meina aldrei það sem ég segi.Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Eina ástæðan fyrir því að við vinnum er sú að við viljum hafa efni á að vera í fríi.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.5.2008 kl. 15:21

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Nákvæmlega Gunnar.... heilbrigt fólk hefur nóg annað að gera en að vinna.

Brynjar Jóhannsson, 12.5.2008 kl. 15:28

3 Smámynd: Signý

Mér leiðist vinna alveg óskaplega, mér leiðist hún meira en skóli og þá er nú mikið sagt!

Hinsvegar er ég hrifnari af frí fimmtudögum, eins og uppstigningardegi, sumardeginum fyrsta og tjah svo öllum öðrum svona rauðumdögum sem lenda á fimmtudegi... veit ekki afhverju en það er eitthvað við það að fara í vinnuna aftur á föstudegi vitandandi að það er afturfrí daginn eftir  svona er ég skrítin!

Ég hef hinsvegar allatíð átt óskaplega erfitt með mánudagana, það er að segja frímánudagana. Og felst það helst í því að það ruglar algjörlega fyrir mig allri vikunni! og mér líður eins og ég hafi misst af heilum degi... því eins og t.d í dag þá líður mér eins og það sé sunnudagur en það er samt mánudagur... mér líður eins og einhver hafi stolið af mér sunnudeginum mínum! það er ekki gott sko

Mætti alveg færa þessa frímánudaga yfir á föstudaga... afhverju má það ekki? ha! Og svo legg ég til að við berjumst fyrir því að við tökum upp svona system eins og er held ég í Svíþjóð, frekar en Noregi og það er að ef að rauður frídagur hittir upp á laugardag eða sunnudag þá færist hann annaðhvort á föstudag eða mánudag í staðinn svo það sé ekki verið að stela af manni lögbundnu fríi!

Signý á þing 2010!!!

Signý, 12.5.2008 kl. 16:47

4 Smámynd: Signý

Nei sko.. þarna sérðu!.. árin fara með mig alveg líka... það er víst 2008 núna.. og það var kosið í fyrra.. þannig að

Signý á þing 2011!!!

Signý, 12.5.2008 kl. 16:50

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég skal kjósa þig á Þing Signy .. ef að þetta verður baráttumálið þitt Minni vinna meira gaman.

Brynjar Jóhannsson, 12.5.2008 kl. 17:51

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skil þetta vel, ég má yfirleitt ekkert vera að því að vinna, en neyðist til þess vegna þess að ég þarf virkilega að nota þetta þarna fyrirbæri sem kallast peningar

Signý á þing 2011

Jónína Dúadóttir, 13.5.2008 kl. 05:44

7 identicon

Ég hlakka til að komast í sumarfrí..

Dexxa (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 10:46

8 Smámynd: Guðrún Lilja

jæja brylli minn er ekki komin tími til að fara að mæta í vinnu það er þriðjudagur

Guðrún Lilja, 13.5.2008 kl. 19:55

9 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jónína.. Peningar ???  já rámar eitthvað í það

Ég hlakka til þess að komast í næsta HELGARFRÍ ... og þegar ég er í vinunni að komast úr vinnunni..

JÚ JÚ JÚ GUÐRÚN LILJA... svo sem ... en ég vinn nú samt ekki við að blogga sko

Brynjar Jóhannsson, 13.5.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband