GEÐBILUN ALGJÖR GEÐBILUN.

Fyrir nokkrum árum rifjaði ég upp hvaða hljómsveitir ég dáði mest í æsku. Að lokinni upprifjun komst ég því að tónlistarsmekkurinn minn er nánast eins og í dag. Þolinmæði mín gagnvart níðþungu tónlistaprumpi eða vænsældar sápufroðu er ekki mikill og ég hef alltaf sóst eftir grípandi melodíum. Átta ára gamall var ég byrjaður að hlusta á hljómsveitir eins og Bítlana og U2 og eru þessi bönd enn í miklu uppáhaldi hjá mér. Sú hljómsveit sem ég dáði samt hvað mest þegar ég var krakki var hljómsveitin MADNESS.

 

Eingöngu tilhugsunin um þessa hljómsveit kemur mér í gott skap. Léttruglaðari og eiturhressari tónlistarmenn er ekki hægt að hugsa sér og ég hefði viljað sjá þessa hljómsveit á sviði þegar þeir voru upp á sitt besta. Af gefnu tilefni ætla ég að tileinka þessari hljómsveit komandi HELGI með STUÐ Í HJARTA. Cool

GÓÐA HELGI 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Signý

Hvernig er hægt að gleyma Madness?.... Algjörir snillingar!

Signý, 9.5.2008 kl. 20:14

2 Smámynd: Signý

HAHAHAHA!.... og þetta viðurkennir þú bara svona í beinni útsendingu?

En jú ég tók eftir því... enda var þetta spurning...ekki ásökun

Signý, 9.5.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góða helgi

Jónína Dúadóttir, 10.5.2008 kl. 06:16

4 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Madness hafa einstakt lag á að koma manni í gott skap, sá þá á Listahátíð í Reykjavík 1800 og eitthvað, Suggs er með afar geðþekka rödd...en þegar ég vil þyngja taktinn og auka dramatíkina og fá smá kaldan hroll niður bakið er það Killing Joke....WAAAARDANCE!

Georg P Sveinbjörnsson, 10.5.2008 kl. 10:05

5 Smámynd: Helga Dóra

Góða helgi Brylli.........

Helga Dóra, 10.5.2008 kl. 12:39

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Núna verð ég óvinsæll - Ég þoldi ekki madness

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 10:32

7 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég hlustaði á Tom Jones og Engelbert Humperdinck. Svo gaf bróðir minn mér Led Zeppelin og þá varð ekki aftur snúið.

Helga Magnúsdóttir, 11.5.2008 kl. 17:51

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Gunnar .... Og ég þoli ekki Björgvin Halldórsson rétt eins og stærstur hluti íslensku þjóðarinnar.. Svona er smekkur fólks misjafn..

Brynjar Jóhannsson, 11.5.2008 kl. 19:15

9 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég ... ÞOLI EKKI BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Segi það og skrifa... Hann er sjálfumglaður sjálfhverfur hægileikalaus egóisti sem kann að gaula og þar með er það upp talið.

Brynjar Jóhannsson, 11.5.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband