9.5.2008 | 19:23
GEÐBILUN ALGJÖR GEÐBILUN.
Fyrir nokkrum árum rifjaði ég upp hvaða hljómsveitir ég dáði mest í æsku. Að lokinni upprifjun komst ég því að tónlistarsmekkurinn minn er nánast eins og í dag. Þolinmæði mín gagnvart níðþungu tónlistaprumpi eða vænsældar sápufroðu er ekki mikill og ég hef alltaf sóst eftir grípandi melodíum. Átta ára gamall var ég byrjaður að hlusta á hljómsveitir eins og Bítlana og U2 og eru þessi bönd enn í miklu uppáhaldi hjá mér. Sú hljómsveit sem ég dáði samt hvað mest þegar ég var krakki var hljómsveitin MADNESS.
Eingöngu tilhugsunin um þessa hljómsveit kemur mér í gott skap. Léttruglaðari og eiturhressari tónlistarmenn er ekki hægt að hugsa sér og ég hefði viljað sjá þessa hljómsveit á sviði þegar þeir voru upp á sitt besta. Af gefnu tilefni ætla ég að tileinka þessari hljómsveit komandi HELGI með STUÐ Í HJARTA.
GÓÐA HELGI
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er hægt að gleyma Madness?.... Algjörir snillingar!
Signý, 9.5.2008 kl. 20:14
HAHAHAHA!.... og þetta viðurkennir þú bara svona í beinni útsendingu?
En jú ég tók eftir því... enda var þetta spurning...ekki ásökun
Signý, 9.5.2008 kl. 23:48
Góða helgi
Jónína Dúadóttir, 10.5.2008 kl. 06:16
Madness hafa einstakt lag á að koma manni í gott skap, sá þá á Listahátíð í Reykjavík 1800 og eitthvað, Suggs er með afar geðþekka rödd...en þegar ég vil þyngja taktinn og auka dramatíkina og fá smá kaldan hroll niður bakið er það Killing Joke....WAAAARDANCE!
Georg P Sveinbjörnsson, 10.5.2008 kl. 10:05
Góða helgi Brylli.........
Helga Dóra, 10.5.2008 kl. 12:39
Núna verð ég óvinsæll - Ég þoldi ekki madness
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 10:32
Ég hlustaði á Tom Jones og Engelbert Humperdinck. Svo gaf bróðir minn mér Led Zeppelin og þá varð ekki aftur snúið.
Helga Magnúsdóttir, 11.5.2008 kl. 17:51
Gunnar .... Og ég þoli ekki Björgvin Halldórsson rétt eins og stærstur hluti íslensku þjóðarinnar.. Svona er smekkur fólks misjafn..
Brynjar Jóhannsson, 11.5.2008 kl. 19:15
Ég ... ÞOLI EKKI BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Segi það og skrifa... Hann er sjálfumglaður sjálfhverfur hægileikalaus egóisti sem kann að gaula og þar með er það upp talið.
Brynjar Jóhannsson, 11.5.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.