8.5.2008 | 15:33
Handboltahetja að standa sig vel sem lögregluþjónn.
Samkvæmt þessari frétt fannst mér fyrrum handboltahetjan og hörkutólið Árni Friðleifsson standa sig með stakri príði í starfi sínu sem lögregluþjónn. Þarna svaraði hann einkar faglega fyrir sig og var uppfullur af auðmýkt. Mín ósk er sú að lögreglan hegði sér nákvæmlega með þessum hætti í framtíðinni og reyni eins mikið og þeir mögulega geta að forðast ofbeldi og mæti bil beggja. Starf lögreglunar er fyrst og fremst að vera öryggisventill samfélagsins og við eigum ekki að þurfa að óttast þá.
Ég hef áður sagt að það þurfi fyrst og fremst að efla lögregluna hér á íslandi en ekki að herða hana. Mín skoðun er sú að þær leiðir sem Björn Bjarnason er að fara eru kolrangar. Rafbyssur og önnur obeldis-verkfæri leysa ekki neinn vanda hérlendis að mínu mati. Það þyrfti miklu frekar að hækka lögreglulauninn, fjölga mannflota hennar og auka hæfniskröfunar svo að ekki einhverjir gasóðir gúmmíkarlmennsku rambóar veljast ekki aðalega í þessi störf. Mér sýnist lögreglan hafa lært af mistökum sínum við rauðavatn og eiga þeir því hrós skilið. Ég vona að þeir haldi áfram á þessari braut því ef þeir gera það munu þeir fljótt fá alla þjóðina á band sitt.
Mótmælunum hvergi nærri lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega!! svo eru þessir gúmmíkarlar að eyðileggja allt fyrir alvöru karlmönnunum og konum sem sinna þessu starfi eins á að gera..
Dexxa (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 15:44
Bara vonandi að þeir haldi áfram að sinna sínu starf með þessum hætti Dexxa.
Brynjar Jóhannsson, 8.5.2008 kl. 15:47
Þetta eru vörubílstjóranir að mótmæla...
Brynjar Jóhannsson, 8.5.2008 kl. 18:48
Ég veit ekki nákvæmlega hverjar kröfur þeirra eru Gunnar en það gæti svo sem verið ein af þeim kröfum
Brynjar Jóhannsson, 8.5.2008 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.