5.5.2008 | 19:27
Ég vil fá nýjar borgarstjórnarkostningar.
Ef ágreiningur heldur áfram í borgarstjórn í hverjum einasta mánuði þá er hyggilegast að slíta meirihlutanum og efna til kostninga. Það er algjörlega óþolandi ef borgarstjórn skuli starfa með þeim hætti eins og hún hefur gert undanfarið. borgarfulltrúar tala þvers og krufs og núna í viðtali við stöð tvö gat ég ekki betur séð en að Gísli Marteinn Baldursson var orðinn talsmaður borgarstjórans og farinn að túlka hans alhæfingar. Borgarstjórinn er án nokkurs vafa sá óvinsælasti sem sögur fara af í Reykjavík. Hann er ekki með neinn varamann og tilheyrir stjórnmálaflokki sem tók ekki einu sinni þátt í kostningunum. Mér finnst núverandi meirihluti ekki starfhæfur eins og hann er og ef þessi hringavitleysa heldur áfram gengur þetta ekki lengur. Það er kannski rétt að gefa þessum meirihluta tækifæri í einhvern tíma í viðbót en ef sundrung mun ríkja nánast á mánaðafresti þá gengur þetta ekki lengur.
NÝJAR BORGASTJÓRNARKOSTNINGAR og ÞAÐ EINS OG SKOT.
Ólafur segist ekki hafa skipt um skoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni? já 30,8% nei 66,9% hef ekki skoðun á því 2,4% 803 hafa svarað. Þetta er niðurstaða í skoðunarkönnum á blogginu hennar Mörtu smörtu, sem hófst þegar sýning á úrslitum í Vatnsmýrasamkeppninni stóð sem hæðst. Ólafur er á réttri leið, hann hefur 66,9% borgarbúa með sér í þessu máli. Fyrir Vatnsmýrarsamkeppni voru 60% með flugvellinum.
Þeir sem tóku þátt í þessari keppni voru aldrei spurðir hvernig væri best að skipuleggja borgina heldur látnir bítast um litin blett og vinna þeirra snérist um að vinna hug dómnefndar, burt séð frá allri skynsemi.
Sturla Snorrason, 5.5.2008 kl. 19:59
Úff... Sturla
Ertu að vitna í Könnun sem hún Marta vinkona mín gerir hérna á MBL.is ????? .. mér finnst það mjög vafasamt vægt til orða tekið. Einhvern vegin er það mín tilfinning að fólk vill almennt flugvöllin burt úr vatnsmýrinni og því dreg ég stórlega í efa að hann hafi borgarbúa með sér í þessu máli. Þú ert sá fyrst sem ég hef heyrt hafa trú á þessum borgarstjóra. Ekki það að hann er örugglega ágætismaður en mín skoðun er sú að ef það á að vera óvissa í hverjum mánuði um málefni vegna þess að borgarfulltrúum greinir á er það mín skoðun að það verði að efna til nýrra kostninga og er ég þá sannfærður um að úrslitin verða allt önnnur en þau verða í dag. Ólafur kæmist ekki aftur inn og líklega fengu frjálslindir þann fulltrúa.
Brynjar Jóhannsson, 5.5.2008 kl. 20:08
féllu ekki atkvæðin u.þ.b. öfugt í kosningunum/könnuninni um árið, sem var úr stærra úrtaki?
annars eru víst lögin þannig að við sitjum uppi með þetta skrípó í 2 ár enn.
Brjánn Guðjónsson, 5.5.2008 kl. 20:13
Hey heyr ! Ég vil líka fá nýjar borgarstjórnarkosningar.
Marta B Helgadóttir, 5.5.2008 kl. 23:46
...niðurstaðan í minni óvísindalegu könnun á bloggsíðunni kom mér alveg rosalega mikið á óvart, ég sjálf vonaðist til allt annarrar niðurstöðu. En þáttaka var um 800 manns á örfáum dögum. Held að landsbyggðarfólk hafi lagt síðuna mína í einelti ... ja allavega í einhverskonar elti þessa daga á meða könnunin var í gangi.
Það er landsbyggðarfólkið sem hefur skýra afstöðu í málinu, svo furðulegt sem það er þá er eins og borgarbúir sjálfir átti sig ekki á því að þeir geti haft eithhvað um þetta að segja
Sjálf vil æeg að allt flug flytjist til Keflavíkur og fá svo hraðlest inn til borgarinnar. Höfuðborgin er orðin svo dreifð yfir stort svæði sem Skerjafjörðurinn þjónar ekki lengur sem "miðsvæðis" fyrir neinn nema þá sem koma hingað til að fara á spítala og búið.
Viðskiptalífið er ekki í miðborginni, því síður mannfjöldinn með sín heimili því börn sjást því miður sjaldnast niður í bæ. Ég vinn þar alla daga, elska miðbæinn og gamla 107 borgarhlutann og vil veg þessa svæðis sem mestan.
Marta B Helgadóttir, 5.5.2008 kl. 23:55
Brjánn síðast þegar ég vissi var fólk almennt á móti veru flugvallarins.. meira get ég ekki satt og ég held að það sé rétt það sem þú varst að segja..
Marta.
Já takk fyrir að benda á þessa staðreynd og taka af mér allan vafa.það er gaman að heyra að þú gerðir þér grein fyrir því að niðurstaðan sem þú fékkst úr þessari niðurstöðu myndi seint teljast marktæk. Mér finnst nefnilega hálf lélegt að vitna í skoðannakönnun sem gerð er af netinu sem hvaða manneskja getur kosið ítrekað aftur og aftur og telja hana síðan marktæka. Í þokkabót getur fólk kosið í þessari könnun sem hefur ekki kostninga rétt eins og landsbyggðarfólk rétt eins og þú nefndir.
Ef ég man rétt marta þá held ég það sé staðreynd að fólk vill alment ekki flugvöllin í vatnsmýrina..
Takk fyrir komentin.
Brynjar Jóhannsson, 6.5.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.