Allur lögregluafli Svíþjóðar notar sömu byssuna.

Ég hef verið að skoða orðalag frétta undandarið hérna á Mbl.is. Mér til mikillrar furðu eru óhemju margar stafsettningarvillur sem ég hef orðið var við og er augljóst að fréttirnar eru oft rissaðar niður í snarhasti af blaðamönnum sem vinna á þessum vefi. Ég vil þó ítreka að ég hef engan veginn innistæðu fyrir því að gagnrína orðalag blaðamanna of mikið, þar sem ég er hrjáður af skrifblindu og á til með að koma settningum út úr mér uppfullum af þágufallssýki.

Það er því mér mikil huggun að ég sé ekki sá eini sem á til með að láta orðalag vitlaust út úr mér. T.d samkvæmt þessari frétt sem ég vísa til má skilja hana þannig að lögreglumenn í Svíþjóð bera allir "SÖMU" skammbyssuna.

Ég trúi þá ekki öðru en að þessi byssa sé mikið notuð þar sem glæpir eru mun tíðari þar en á Íslandi. Þar að auki er dálítið erfitt að ímynda sér alla lögregluþjóna Svíþjóðar bera einu og sömu byssuna á sama tíma. Smile


mbl.is Lögga í spreng gleymdi byssu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Svipað og að slá tvær flugur í sama höfuðið

Jónína Dúadóttir, 1.5.2008 kl. 17:05

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já eða alþingismaðurinnn sem sagði "ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ KOMA ÞESSUM KETTI UPP Í NÖS"

Brynjar Jóhannsson, 1.5.2008 kl. 17:07

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 1.5.2008 kl. 17:10

4 Smámynd: Kolgrima

Hvort er réttara að segja: karlarnir settu hatt á höfuðið eða karlarnir settu hatt á höfuðin?

Þetta er svona svipað :)  Gleðilegt sumar

Kolgrima, 1.5.2008 kl. 18:04

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Kolgríma...

Það stendur og fellur á því hvort karlarnir hafi sett hatt á höfuð einnar persónu eður ei.

Já og gleðilegt sumar. 

Brynjar Jóhannsson, 1.5.2008 kl. 18:12

6 identicon

Karlarnir settu hatta á höfuðin nema ef þeir settu einn stórann hatt á mörg höfuð eða er ég kannski bara að bulla . Ekki sleip í þessu!

ha ha (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband