1.5.2008 | 16:32
Allur lögregluafli Svíþjóðar notar sömu byssuna.
Ég hef verið að skoða orðalag frétta undandarið hérna á Mbl.is. Mér til mikillrar furðu eru óhemju margar stafsettningarvillur sem ég hef orðið var við og er augljóst að fréttirnar eru oft rissaðar niður í snarhasti af blaðamönnum sem vinna á þessum vefi. Ég vil þó ítreka að ég hef engan veginn innistæðu fyrir því að gagnrína orðalag blaðamanna of mikið, þar sem ég er hrjáður af skrifblindu og á til með að koma settningum út úr mér uppfullum af þágufallssýki.
Það er því mér mikil huggun að ég sé ekki sá eini sem á til með að láta orðalag vitlaust út úr mér. T.d samkvæmt þessari frétt sem ég vísa til má skilja hana þannig að lögreglumenn í Svíþjóð bera allir "SÖMU" skammbyssuna.
Ég trúi þá ekki öðru en að þessi byssa sé mikið notuð þar sem glæpir eru mun tíðari þar en á Íslandi. Þar að auki er dálítið erfitt að ímynda sér alla lögregluþjóna Svíþjóðar bera einu og sömu byssuna á sama tíma.
![]() |
Lögga í spreng gleymdi byssu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svipað og að slá tvær flugur í sama höfuðið
Jónína Dúadóttir, 1.5.2008 kl. 17:05
Já eða alþingismaðurinnn sem sagði "ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ KOMA ÞESSUM KETTI UPP Í NÖS"
Brynjar Jóhannsson, 1.5.2008 kl. 17:07
Jónína Dúadóttir, 1.5.2008 kl. 17:10
Hvort er réttara að segja: karlarnir settu hatt á höfuðið eða karlarnir settu hatt á höfuðin?
Þetta er svona svipað :) Gleðilegt sumar
Kolgrima, 1.5.2008 kl. 18:04
Kolgríma...
Það stendur og fellur á því hvort karlarnir hafi sett hatt á höfuð einnar persónu eður ei.
Já og gleðilegt sumar.
Brynjar Jóhannsson, 1.5.2008 kl. 18:12
Karlarnir settu hatta á höfuðin nema ef þeir settu einn stórann hatt á mörg höfuð eða er ég kannski bara að bulla . Ekki sleip í þessu!
ha ha (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.