1.5.2008 | 14:27
KRÖFUGÖNGUR Á KAFFIHÚSI.
Ég byrjaði á því að halda upp á 1 mai með því að krefjast þess af afgreiðslukonunni á Vitabar að fá hamborgara og kók gegn því að ég borgaði uppsett verð fyrir hann. Einnig fór ég fram á það að fá mér sæti á meðan ég borðaði borgarann og setti fram beiðni um að fá afnot af Mogganum þegar sá sem sat á móti mér var búin að lesa hann. Það var farið eftir öllum þessum kröfum mínum þegjandi og hljóðalaust svo ég fæ ekki betur séð að marki mínu hafi verið náð. Kröfur mínar varðandi 1 mai hafa allar verið uppfylltar hingað til svo ég er nokkuð sáttur.
Einnig fór ég með lúðrasveitinni í kröfugöngunni 1 mai í huganum. Á mínu kröfuspjaldi stóð "FLEIRRI SÆTAR STELPUR Í BRÉFBERASTÖÐUR" og þar sem þetta voru mínar hugrenningar var nefnd þegar byrjuð að vinna í þessu brína kröfumáli mínu. Á eftir ætla ég að halda mótmælum mínum áfram með því að mótmæla því að gengilbeinan hafi ekki komið með mjólk með kaffinu mínu og bölva því innra með mér ef kaffihúsið er uppfullt af fólki.
LENGI LIFI BYLTINGIN
sem er fyrir löngu runnin út í sandinn
Lúðrasveitahljómur ómar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti ég sótt um bréfberastöðu? ég er ekkert endilega neitt ofsalega sæt... en orðið á götunni er samt þannig að fólki finnist ekkert sérstaklega óþægilegt að horfa á mig... og ég sting ekki í stúf í umhverfinu... og svo er ég alveg ótrúlega skemtilegt... væri það nóg?
Gæti drukkið kaffi með þér á hverjum degi!
Signý, 1.5.2008 kl. 15:07
Já... þess ber að geta að ég er náttúrulega... hvorukyns... og því er ég skemmtilegT..en ekki skemmtileg...
Signý, 1.5.2008 kl. 15:07
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.5.2008 kl. 15:13
kvitt líka
Þórdís Bára Hannesdóttir, 1.5.2008 kl. 15:30
Signý. Ætli þú sést ekki nákvæmlega svona bréfberi eins og ég er að berjast fyrir að fara að vinna í póstinum. Mjög hugguleg á að lýta af myndum allaveganna þó svo að þú viljir reyna að halda öðru fram.
Gunnar og Þordís.
Takk fyrir kvittið.. Alltaf velkomin.
Brynjar Jóhannsson, 1.5.2008 kl. 15:55
Frábært að sjá að baráttuandinn lifir sterkur í þér Brylli! KOMASOSTRÁKARBERJAST! eða eitthvað. Mmm, Vitabörger.
Ég mótmælti heima í sófa. Ég mótmælti stereotypiskum niðurgangi eftir Afríkuferðir. Klósettið mitt er búið að kæra mig til Mannréttindadómstólsins í Haag og búið að sækja um flóttamannastatus í Færeyjum.
Aldrei borða melónu í Marokkó.
kiza, 2.5.2008 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.