1.5.2008 | 10:31
Bjarni og aðrar íslenskar afrekshetjur..
Eru íslendingar ekki Evrópumeistarar í handbolta því það var íslensk ættaður handboltamaður í danska landsliðinu ? Ættum við ekki að vera ofar í styrkleikalista FiFA fyrst aðal framherjinn í danska fótboltalandsliðinu John Dahl Thomarsson sé með íslenskt blóð sem rennur í æðum ? Erum við Íslendingar ekki að keppa í næstu Evrópumeistarakeppni í fótbolta fyrst John Dahl er að keppa fyrir þeirra hönd ?
uuuuuuuuuuuu nei
Ég þakka guði alsælum að við viljum ekki eigna okkur þessa dönsku íþróttamenn sem ég nefndi. Það er allt í lagi að minnast á þá til fróðleiks en mér finnst það vera smáþjóðayfirbragð yfir því ef við værum að minnast á það í hvert sinn sem að þeir fá boltan á sig í knattleikjum að þeir séu tengdir íslandi.
Eða þykir ykkur ekkert furðulegt við svona fyrir sagnir ef þær byrtust á forsíðum blaðanna ?
"ÍSLENDINGAR EIGA ORÐIÐ EVRÓPUMEISTARA Í HANDBOLTA" Ekki sá ég Íslendinga dansa stríðsdans og hoppa kæti á götum úti og fórum fram á það að íslenski þjóðöngurinn yrði fluttur í lokaathöfninnni þegar Danir urðu Evrópumseistar í handbolta.
"ÍSLENDINGURINN JOHN DAL THOMASSON MARKAHÆSTUR Á EVRÓPUMÓTINU Í FÓTBOLTA" Ef John Dal Thomarson næði þeim áfanga ættum við ekki að gera um hann sérstakan kafla í bókum um íslenska afreksmenn.
Fyrst okkur þykir þessi fyrirsögn fréttnæm.
"BJARNI TRYGGVASON GEIMFARI SESTUR Í HELGAN STEIN" vegna þess að hann er íslendingur.
Þá kemur nú vel til greina að tilefna Jón dahl sem íþróttamann ársins hér á Íslandi ef hann yrði evrópumeistari í fótbolta.
![]() |
Bjarni sest í helgan stein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nennir ekki einhver að blogga og leiðrétta fréttina? Varla fór hann í geimferð 61 árs, karlinn... Raunar er rétt ártal síðar í fréttinni.
Oddur (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 10:40
Já Oddur.. Vel á minnst... Ég tók eftir þeirri villu .... Ég bara nennti ekki að minnast á hana. Takk fyrir ábendinguna.
Brynjar Jóhannsson, 1.5.2008 kl. 10:48
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.5.2008 kl. 12:23
Jamm það er margt skrítið í kýrhausnum
Jónína Dúadóttir, 1.5.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.