29.4.2008 | 23:40
Áhugamannafélagið Man United mætir Liverpool í úrslitum.
Þá er það komið á hreint að Liverpool og áhugamannafélagið Manchester United mætast í úrslitum Evrópumótsins. Reyndar á Liverpool eftir að keppa við Chelsea í hinum undanúrslitaleiknum og eru allir sparkfræðingar með viti sammála um að það sé aðeins formsatriði fyrir Liverpool til að komast áfram. Það er nú ekki annað hægt en að óska Man Und til hamingju með þennan áfanga þar sem liðið er að mestu mannað af kripplingum og dvergum. Það var t.d dásamlegt að sjá Pou Scholes fagna markinu en hann minnti á sísmælandi krakka í frímínótum í Öskjuhlíðaskóla. Samheildinn minnti á þegar kyndlinum er varpað á eld hjá ólumpíuleikum fatlaða.
Úrslitaleikurinn mun fara fram á vallarhelmingi Manchestar United
Það verður því mikill heiður fyrir áhugamannaliðið Man united að tapa fyrir hinu GUÐDÓMLEGA LIVERPOOL í úrslitum en eins og allir Man United aðdáendur sammála um þá er liverpool allra besta fótboltalið í heimi. Innan þess liðs eru aðeins meistarar og snillingar eins og Torres, gerald og ofurlipra kvennagullið Pési Krufs. Leik menn Man United mega vera sáttir við að tapa með minna en fjögra marka mun gegn bítlaborgarliðinum þó svo að líklegt sé að þeir fái ekki svo góða útreið nema að Rise fer í góðmenskukast og gefi þeim mark á lokamínóttunni til að hleypa spennunni í leikinn.
TIL HAMINGJU RAUÐU DJÖFLAR og SJÁUMST ÚRSLITALEKNUM
LIVERPOOL
NEVER WALK ALONE
Scholes skaut Man Utd til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nánast viss um að þú sért bara að vera kaldhæðinn.. en samt, áhugamannalið? er þetta ekki sama liðið sem lagði Liverpool 2svar í deild í ár..
Þetta var samt fyndin lesning..
Geir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 23:44
Þú sparar helling á þessari færslu. Þegar leikurinn rennur upp, munt þú þurfa að éta þetta allt ofan í þig........ og þá þarftu ekki að borða meira þann daginn.
Lífið er sko ekkert púl.
Anna Einarsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:54
... nú er maður afslappaður fyrir morgundaginn... það væri nú líklegar skemmtilegri leikur að fá Liverpool í úrslit... en það er sama hver er... bæði liðin lélegri en United... enda neðar á töflunni... sko... í Englandi... Vissir þú, Brylli, að það er styttra síðan Leeds varð Englandsmeistari, heldur en Liverpool...ekki kannski skemmtileg staðreynd, en sönn
Brattur, 30.4.2008 kl. 00:05
Ef við myndum skipta á öllum leikmönnum frá United til Liverpool og öfugt...þá væri liverpool bestir í heimi...en eins og er....hummm leyfðu mér að hugsa...ehhh NEI.....jafn líklegt eins og sólin sé lítil og köld, Unnur Birna ekki falleg, Páll Óskar ekki hommi og bensínið á Íslandi ódýrt....what a fantasy world you live in ;)
Ps. Vona samt að Liverpool kemst áfram....Chelsea er boring...góðir og OFURHEPPNIR.....skelfileg blanda í liði sem þú heldur ekki með;)
Pétur Sveins (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 00:39
geir.. Já ég sagði Aldrei að Man væri lélegt áhugamannalið. Þeir eru ótrúlega þokkalegir miðað við hvað þeir eru upp til hópa spassar og rækjur. Sérstaklega fjörlegur þessi dvergur þarna hjá þeim í framlínunni,,, VENNI KLUNNI þarna í.. hann lítur alveg út eins og FORDEKRAÐUR MONGÓLÍTI
Annna ..
ég er nú hræddur um að þetta verði nú ekki mikið um JAPL... því það er bara EITT LIÐ Á ENGLANDI.. og það er LIVERPOOL... það vita allir sér í lagi aðhangendur Man und
Brattur.... Þetta er TÍMABIL HINNA ÓSANNGJÖRNU ÚRSLITA og uuuuu liverpool er enskir meistar ef tekið er mið af mörkum sem skoruð eru í fyrri hálleik síðustu sjö ár í röð og svo skiptir sú keppni ekki máli því hún er bara forkeppni fyrir evrópukeppni meistaraliðia
Pétur...
Sko þú vonar að Chelsea komist áfram því af tvennu slæmu þá villtu frekar tapa á móti liverpool í úrslitunum en.. TVISVAR Á MÓTI CHELSEA Á STUTTU MILLI BILI og missa báðu tvo titlanna til þeirra
Brynjar Jóhannsson, 30.4.2008 kl. 01:14
Nei reyndar er það ekki ástæðan....Ferguson átti skilið að tapa gegn Chelsea vegna hann stillti upp liði ekki til að vinna heldur til að ná stigi...gott á hann...ég vill bara aðaalega fá Liverpool vegna þess að þeir eru töluvert lakara lið og þeirra verndarengill í meistaradeldinni hlýtur að vilja fá smá frí ;)
Pétur Sveins (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 02:58
Svo ef það er bara eitt lið á Englandi er það Manchester United.....þetta heitir ekki Liverpool Kingdom....heldur UNITED Kingdom ;)
Pétur Sveins (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 03:01
Brynjar þú ert án efa með þeim heimskari sem ég veit um. Ekki vera svona öfundsjúkur, það er ekki hollt. Sættu þig við það að Manchester eru betri heldur en Liverpool.
Ingi Ernir (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 05:36
Vona að liðinu þínu gangi vel Brylli minn
Jónína Dúadóttir, 30.4.2008 kl. 06:09
Hvað eru frímínótur? og lokamínótta?
Og hver er þessi leikmaður Liverpool, Gerald, sem þú minnist á? Er hann eitthvað skyldur Gerrard?
Gott grín samt ;)
Steini (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 09:11
Pétur.. .... ef Man united er KINGDOM þá eru hinir guðdómulegu LEIKMENN LIVERPOOL SAMEINUÐU ÞJÓÐINAR SVO MIKIÐ ER VÍST
Ingi Ernir. Það er nú mygluðum kálhausi eins og þér líkt að kunna ekki taka gríni og fullsanna heimsku sína með einhverjum svona "GUNGUUMMÆLUM" í mynda og nafnleysi þínu. Ég held að þú hafir nú ekki innistæðu til þess að kalla nokkurn mann heimskan enda bera ummæli þín þess vott að þú hafir nú ekki mikið meira en grásteypt sement á milli eyrnanna á þér. AUÐVITAÐ SÆTTI ÉG MIG aldrei við það að Manchester sé betra en Liverpool. Það væri svona svipað og reyna að halda því fram Geir H Harde sé kynþokkafyllri en Unnur Steinsen.
Ú JE...
Jónína..
Ef allt fer samkvæmt óskum .. þá ætti liðinu að ganga vel.
Steini.
Það er bara miklu skemmtilegra að spjalla svona á léttu nóttunum ... Eða það finnst mér allaveganna..
Takk fyrir komentin öll sömul .
P.s. Ingir Ernir áður en þú ferð að væla eitthvað hérna meira á bloggsvæðinu mínu þá sagði ég þetta um þig í spaugi.
Brynjar Jóhannsson, 30.4.2008 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.