26.4.2008 | 00:50
Hvert er svarið við lífsgátunni.
Til er fólk sem leitar svarsins við lífsgátunni. Mér finnst sú hugmynd jafn fáranleg og að standa undir berhimni að leita sér að lofti eða finna sér vatn á kafi ofan í því. Lífsgátan er ekkert annað en orð sem er samansett úr tveimur orðum, Líf og gáta. Það hlítur því að segja sig sjálft að það er ekkert eitt svar við gátu lífsins heldur eins mörg og hugsast getur. Lífið á sér ótal gátur en ekki einhverja eina.
Afhverju grætur barnið ? Hversvegna sofa sumir fram yfir sig ?
Afhverju stundar sumt fólk framhjáhald ? Hvert er upphaf alheimsins ?
Ég get talið upp ótal spurningar sem tengjast lífinu á einn eða annan hátt.Í raun er leitin að gátum lífsins leitin að hinni ósýnilegu orsök sem er manninum ekki skiljanleg.En þar sem lífið gerist aðeins í stundarkorninu segir það sig sjálft að svörin við gátu lífsins leynast þar í óteljandi spurningum og svörum.
Með öðrum orðum..
Svarið við lífsgátunni leynist í stundarkorninu í óteljandi spurningum og svörum
Eigið góðar stundir
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voru þetta hugleiðingarnar í útburðinum í dag?
Halla Rut , 26.4.2008 kl. 01:34
Ég hef lengi vitað þetta Halla.. langaði bara að koma þessu frá mér svona er að vera með HRINGIÐU FYRIR HAUS
Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 01:53
Jahá það er þá svona að hafa hringiðu fyrir haus
Jónína Dúadóttir, 26.4.2008 kl. 07:32
Já hringiðu sem sveiflast stjórnlaus eins og HVIRFILBYLUR UM BLOGGHEIMA
Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.