24.4.2008 | 21:18
Gas MEGAS MEGAAAAAAAAAAAS AF GÖTUNNI.
Hvađ gerist Ţegar hópur tveggja fylkinga sem hafa meiri massa en vit slćr saman ? Eitt get ég sagt ykkur ađ Ţá er ekki von á góđu.Lögreglumenn og vörubílsstjórar eru fyrir mér holdgerfingar íslenskrar karlmennsku og talandi dćmi um ţađ afhverju mér ţykir stór prósendufjöldi karlmanna vera algjörir blábjánar.
Eins og heyra má af ţessum myndtökum, segir lögreglumađurinn skýrlega "MEGAS AF GÖTUNNI" og hellir síđan piparúđa yfir vörustjóra.
"Um hvađ ertu eiginlega ađ tala ? MEGAS ER EKKERT HÉRNA Á GÖTUNNI svo afhverju ertu ađ hella framan í mig piparúđa ?" spyrja vitgrönnu vörubílsstjóranir lögreglumanninn .....
"MEGAS MEEEEEEEEEEEGAS AF GÖTUNNI" segir lögreglumađurinn og er ORĐIN DJÖFULEGUR Í FRAMAN AF REIĐI.
Ausađ úr skálum heimsku sinnar
Í kastljósi segir Sturla Jónsson, leiđtogi vörubílssjóra, ađ grjótkastiđ sem lögreglumađurinn varđ fyrir hafi veriđ ríkisstjórninnni ađ kenna. Sem sagt ţá hefur Björn Bjarnason mćtt ţarna vćntanlega í eigin persónu međ grjótlunk, dulbúiđ sig sem ungling og hent hent honum í lögregluna. Núna í dag kemur svo rúsínan í pulsuendanum ţegar STURLA kannast ekki viđ einn af ţeirra mönnum sem tók upp á ţví ađ kýla einn lögregluţjóninn.
" uuu Ég hef aldrei séđ ţennan mann áđur ţó svo ađ ég vinni međ honum og tali viđ hann daglega" sagđi Sturla og harmađi ađ lögreglumađurinn skyldi vera laminn ţví barsmíđar vörubílsstjóra eru ekki vörubílsstjórum ađ kenna heldur vćntanlega ţá ríkisstjórninni.
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fín fréttaskýring
Jónína Dúadóttir, 24.4.2008 kl. 21:33
Já ..mikiđ rétt, mjög rökrétt.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 24.4.2008 kl. 21:39
Jónína . og Ţordís..
Já takk fyrir ţađ.
Gunnar.. Já .. ég er ađ sjá sjónvarpsmynd af ţessu ţegar hann var kýldur lögreglumađurinn og ţetta er út í hött. Ţessi sturla er bersýnilega algjörlega laus viđ allt sem heitir vit.
Dóra..
Ég held ekki međ neinum í ţessu máli.. Mér finnst báđir hópar hafa gert mikil mistök ţó svo ađ vörubílsstjóranir séu ţeim mun heimskari ađ mér finnst.. eftir ađ vörubílsstjórin kýldi lögreglumanninn.
Brynjar Jóhannsson, 24.4.2008 kl. 22:38
Af ţessu myndbandi má sjá ađ mannfjöldinn er ađ ţjarma ađ lögregluni og hún hreinlega neyđist til ađ nota gasiđ til ađ skapa sér vinnurými
Evert S, 24.4.2008 kl. 22:38
Evert...
já ţađ má vel vera. ţó svo ađ mér finnst ţetta reyndar full harkalegt og dálítiđ vitfirringslegt af ţessum lögreglumani. Hitt er ađ ég hef séđ myndskeiđ ţar sem ţeir eru klárlega ađ brjóta reglur. Ég var nefnilega ekkert á móti ţví ađ lögreglan hafi tekiđ í taumanna en mér fannst ţetta allt of miklir hetjutilburđir.
Brynjar Jóhannsson, 24.4.2008 kl. 22:41
hahahah. Já nákvćmlega Dóra.
Mér finnst alltaf koma meira og meira í ljós hvađ ţetta eru miklir vitleysingjar ţessir vörubílsstjórar og sér í lagi ţessi sturla sem talar tóma steypu í bland viđ megnasta kjaftćđi.
Brynjar Jóhannsson, 24.4.2008 kl. 23:29
Dóra... Ég veit ekki .. mér fannst ţetta allt of ruddalegt og óţarfi ađ vera svona ógnandi.. Ţetta er ein af ástćđum ţess ađ löggan fćr alla upp á móti sér. Ţađ er einmitt međ einhverjum svona tilburđum sem eru algjör óţarfi.
Brynjar Jóhannsson, 24.4.2008 kl. 23:31
Jón Grétar...
Ţađ sem kemur á móti er ađ mađur óhlýđnast ekki fyrirmćlum lögreglunar og af fenginni reynslu ţá fer mađur ekki ađ rökrćđa viđ ţessa menn eđa spornast gegn einhverju sem ţeir skipa. Ţađ hefur aldrei gefiđ góđa raun.
ég hélt ađ allir fullorđnir menn vissu ţađ ađ ţađ vćri ekki rćđandi viđ lögregluna nema í undantekningartilfellum.
Brynjar Jóhannsson, 25.4.2008 kl. 15:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.