22.4.2008 | 15:19
Leiðindi eru niðurdrepandi og stórhættuleg.
Vísindamönnum hefur nú loksins tekist að sanna hversvegna ég skelli alltaf uppvaskinu ofan í ruslatunnuna og set kryddbaukanna inn í ísskáp. Hendi ruslinu ofan í klósettið og set skóna upp á borð. Þeir hafa fundið staðfasta skýringu á því afverju ég tek úr þvottvélinni oft einni viku eftir að ég hef sett ofan í hana og hirði oft ekki þvottinn af snúrunni fyrr en mánuði eftir að hafa hengt hann upp. Eftir áralangar athuganir á mínu einkennilega hegðunar ferli er skýringin komin fyrir því hvernig það stendur á því að íbúðin mín er alltaf sóðalegri þegar ég er búin að taka til. Hversvegna ég klára ekki að þrífa skítinn á borðinu áður og byrja að þrífa glugganna með sömu skítugu borðtuskunni.
Ekki nóg með það þá hefur fræðimönnum tekist að sanna það vísindalega af hverju ég lifi fyrir lífsmottóið - MINNI VINNA MEIRA GAMAN. Hversvegna ég tími ekki að eyða orku minni í heilalaus störf sem eru ámóta niðurdrepandi tilhugsunin að deila fangaklefa með Birni Bjarnasyni.Ekki nóg með það þá hafa vísindamenn gefið mér tilsvar sem ég get notað vopn í samskiptum kynjanna. Ef næsta kærasta mín fer að þrusa yfir þrifunum og bölva yfir því hvað ég er latur get ég sagt.
"Því miður vinan.. en samkvæmt vísindalegum rannsóknum er það ekki æskilegt"
" AFVERJU SEGIR ÞÚ ÞAÐ HELVÍTIS SKÍTAVARGURINN ÞINN" spyr þá daman.
... Nú samkvæmt vísindalegum rannsóknum geta leiðinleg störf VALDIÐ HEILASKEMMDUM.
Leiðinleg störf setja heilann á sjálfstýringu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svo satt.... og ég held svona þér að segja að ég sé orðin smá heilaskemmd.... ég vinn í Heimaþjónustunni
Jónína Dúadóttir, 22.4.2008 kl. 15:56
Nákvæmlega Jónína..
Reyndar voru það íkjur hjá mér þetta með heilaskemmdina heldur setur heilinn á sjálfstýringu og fólk tapar fókus.
Brynjar Jóhannsson, 22.4.2008 kl. 16:12
Þá erum við öll heilaskemmd
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.4.2008 kl. 17:29
hahahaha já ætli það ekki Gunnar Helgi.. meira eða minna..
Brynjar Jóhannsson, 22.4.2008 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.