LOKSINS LOKSINS

Ég var að fá tölvuna mína úr viðgerð. Mér skilst að móðurborðið mitt sé ónýtt og það borgi sig ekki að gera við það. Það sem er fyndnast er að ég þurfti að borga 4700 krónur fyrir þessa niðurstöðu frá eplaumboðinu og fékk enga betri tölvu upp í hendurnar. HAHAHAAHAHHAAHAHAHAH ROSALEGA FYNDIÐ.  Ég var því með vott af taugaáfalli þegar ég kom heim til mín. Upp á von og óvon kveikti ég á tölvunni minni og var alveg viss um að það gæti verið í hinsta skipti. Að endingu tókst mér að ræsa henni og með því að fá mér utanáliggjandi internettengi tókst mér að komast á internetið. GUÐI SÉ LOF.

Nú er bara að koma sér aftur í bloggform og byrja að vinna að mínum hugðarefnum..

Eigið góðar stundir.  InLove


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Til hamingju með daginn

Markús frá Djúpalæk, 10.4.2008 kl. 16:11

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég meina það

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 16:37

3 Smámynd: Helga Dóra

Wilkommen Mr. Bryll

Helga Dóra, 10.4.2008 kl. 17:33

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

til hamingju með sólgleraugun

Guðríður Pétursdóttir, 10.4.2008 kl. 20:19

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

uuu til hamingju með sólgleraugun ???... ... hvað áttu við guðríður ?

Brynjar Jóhannsson, 10.4.2008 kl. 20:44

6 Smámynd: Brattur

... það er þó skárra þegar móðurborðið bilar... lenti í því að föðurborðið bilaði hjá mér... úff.. vona að þú lendir ekki í því Brylljant góður...

Brattur, 10.4.2008 kl. 22:36

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Velkominn.

Marta B Helgadóttir, 10.4.2008 kl. 23:42

8 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

veit það ekki.. var að vona að ég mundi hitta á eitthvað sem þú hafðir verið að kaupa þér en enginn vissi um, svo þú héldir að ég væri skyggn

Guðríður Pétursdóttir, 11.4.2008 kl. 09:57

9 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Allt líf manns fer úr skorðum þegar þessar blessuðu tölvur bila.

Helga Magnúsdóttir, 11.4.2008 kl. 13:44

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Til hamingju

Jónína Dúadóttir, 11.4.2008 kl. 15:25

11 Smámynd: Óskar Arnórsson

Uff! Þú lentir í vondu máli þarna..velkomin til baka og vona að tölvunni heilsist vel..

Óskar Arnórsson, 11.4.2008 kl. 21:19

12 Smámynd: Halla Rut

Ég hélt þú værir hættur.

Halla Rut , 12.4.2008 kl. 08:59

13 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

nei fjarri því... ég stend á milli talva í augnablikinu.  gamla flakið sem ég er á núna er að setjast í helgan stein og nýja skutlan verður komin upp í hendurnar á mánudaginn.

Brynjar Jóhannsson, 12.4.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband