26.2.2008 | 16:03
Hvernig lýtur veruleikin út ?
Spádómskúlur íslenskra heimila gefa skakka mynd af því sem er að gerast í heiminum í dag. Það sem verra er að spádómskúlunar ljúga til um staðreyndir eins og nýlegar sögulegar heimildir sýna. Í kjölfar hryðjuverkanna 11 september byrti CNN fréttamyndir af palestínuöröbbum fagnandi þegar fréttir bárust af því að tvíburaturnarnir hrundu til jarðar og bárust fréttir um það í hérlendum spádómskúlum í miklum æsifréttastíl. Þegar myndirnar voru rannsakaðar kom í ljós að þessar myndir voru teknar 10 árum áður í palastínsku brúðkaupi en það sem verra er að engin leiðrétting á þessari sögufölsun var upprætt í íslenskum fjölmiðlum. Einnig byrtist stórfrétt í öllum íslenskum fjölmiðlum um 20 meinda hryðjuverkamenn sem CNN hafði grunaða um hryðjuverkinn og var fullyrt að þeir hefðu verið í flugvélunum sem fóru á tvíbura turnanna. Daginn eftir byrtist viðtal við sex hryðjuverkamennina sem áttu að vera í flugvélinni á BBC og voru þeir allir sprelllifandi en engin íslenskur fjölmiðill fjallaði samt um þá frétt.
Hvað vitum við mikið um það sem er að gerast í veröldinni ?
Svo virðist sem fjölmiðlamaskínur níða skóinn af þeim sem eru ekki þeirra hagsmunum ekki hliðhollir og ráðist er miskunarlaust af þeim sem valdhafar fjölmiðla stafar ógn af. Þeir nýta þeir sér þekkingarleysi almúgans til þess og draga upp neikvæðari veruleika en raunin er eins og t.d í Rússlandi. Ég viðurkenni það fúslega að ég veit miklu minna um það sem er að gerast í veröldinni heldur en ég ætti og vil ég kenna fjölmiðlum um það. Þeir hafa algjörlega brugðist hlutverki sínu sem upplýsingar miðill sem tekur púlsinn af því sem er að gerast á lýðandi stundu með því að draga upp annað hvort hálfsannleika eða hreinræktaðar lygar til að búa sér til fréttamat. Fjölmiðlar hafa ekki gert neitt annað en að slá ryki framan í augu fólks og þegar verst lætur ljúga þeir til um staðreyndir eins og ofanverð dæmi sýna. Fjölmiðlar standa yfirleitt á tveimur grunnstoðum sem eru áskrifendur og auglýsendur. Þar sem auglýsendur eru gríðarlega stór tekjulind íslenskra fjölmiðla gera þeir allt til að styggja þá ekki. Með öðrum orðum, þegar þú ert að rína ofan í blað eða horfa á sjónvarp þá ertu að lesa það sem auglýsingaframleiðandin vill að fjallað er um. Að sjálfsögðu er það skiljanlegt að blöð fari að vilja auglýsenda og gefi þeim aukið rými með jákvæðri umfjöllun en það breitir því ekki að það er viss kúgun út af fyrir sig. Þessvegna hefur ekki verið hjólað í bankanna og þeir upprætir fyrir glæpsamleg en lögleg athæfi sín eins og í heimilismálum landans.
ER TIL LAUSN ?
Í gærkvöldi byrti ríkissjónvarpið danska heimildarmynd um fangaflug Bandaríkjanna, þar á meðal á íslenskri grundu. Þar sem ég hef ofurtrú á mannapanum og er í eðli mínu mikill friðarsinnı , trúi ég því besta lausnin til að upplýsa fólk í framtíðinni sé í gegnum heimildarmyndir þar sem fjölmiðlum er einfaldlega ekki treystandi til þess. Ég trúi á internetið í því samhengu og að ígrundaðari fjölmiðlar muni rísa þar upp í líkingu við Democracy í Bandaríkjunum.
Eigið góðar stundir.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínn pistill og mikið satt
Jónína Dúadóttir, 26.2.2008 kl. 17:48
Góð skrif.
Marta B Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 20:31
Já.. Takk kærlega fyrir komentin ... ... Var reyndast að vonast eftir umræðum um þetta mál. En það verður að bíða betri tíma..
Brynjar Jóhannsson, 27.2.2008 kl. 16:18
Það besta við áramótaskaupið var endirinn Brylli, þar kom þessi afstaða í ljós að endalausar ekkifréttir sem fylla fjölmiðla landsins
Fríða Eyland, 27.2.2008 kl. 22:26
Fríða.. Ég er ekki enn að fatta hvað þú sást við þetta SKAUP... Ég hef skemmt mér betur í jarðaförum...
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.