23.1.2008 | 00:24
Talandi dćmi um hvađ skyrtur skipta miklu máli.
Á einu sekondubroti styttist ég um tuttugu og fimm sentimetra og léttist um 34 kílo. Ég ţurfti allt í einu ekki ađ anda lofti upp ađ enni til ađ sjá tilveruna í kringum mig. Ţađ sem átti sér stađ var ađ ég blikkađi einu sinni augunum og ég umbreittist úr hellisbúa í venjulegan íslenskan ríkisborgara. Eitthvađ átti sér stađ án ţess ađ ég geti tilgreint ţađ nákvćmlega. Ćtli máliđ sé ekki jakkin sem ég klćddi mig í eđa er kannski ástćđan ađ ég setti á mig ilmvatn. Ég er samt nokkuđ viss um ađ ţađ sem gerđi útslagiđ var röndótta skyrtan sem besta vinkona mín gaf mér í jólagjör. Mér til mikillrar lukka náđust myndatökur fyrir ţessi sekondubrot og ţiđ getiđ kannski hjálpađ ađ finna út hvađa breiting átti sér stađ ?
FYRIR
EFTIR
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klipping og rakstur? eđa bara klipping? Kannski hefur bara runniđ af ţér
... augun eru hlý og falleg.
Marta B Helgadóttir, 23.1.2008 kl. 01:41
hahahahah.. reyndar er ég graut ţunnur á síđari myndinni.....
.. en ég var svo vitlaus ađ ég hélt ađ ţađ sćist ekki á mér..
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 01:51
Klippingin verđ ég ađ fullyrđa, en skyrtan skemmir ekki
Jónína Dúadóttir, 23.1.2008 kl. 06:08
skórnir. ekki spurning
Brjánn Guđjónsson, 23.1.2008 kl. 10:23
Ég held ađ ţađ sé rétt hjá honum Brjáni... Ţađ eru skórnir sem gerđu herslumunin
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 15:24
Greinilega er mađurinn á neđri myndinni međ gríđarlegan kjörţokka, kćmist á heimsenda í Hugo Boss
Fríđa Eyland, 23.1.2008 kl. 18:40
hahahah Já og ţessi á efri myndinni er međ ÓŢOKKA
.... ţetta er nú samt sami mađurinn.... DR:BRYLL
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 19:01
Ţú hefur vćntanlega svifiđ út, léttur á fćti.
Helga Dóra, 23.1.2008 kl. 20:58
Já eins og balletrína í vespreidömubindaauglýsingu..
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 21:34
Myndarmađur......
Halla Rut , 26.1.2008 kl. 21:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.