21.1.2008 | 17:00
Ástæður fyrir slæmu gengi íslenska handboltalandliðsins..
Menn hafa mikið vellt fyrir sér hvað hefur farið úrskeiðis hjá strákunum okkar í Em Í handbolta 2008. Flestir segja að ástæðan sé sóknarleikurinn og einnig hafa margir talað um að meiðsli Ólaf Stefánssonar sé aðal orsökin. Einhverjir vilja kenna því um hvað við spilum hægan handknatt leik og sumir halda því fram að við þurfum á heimsklassa markverði að halda til að verða meðal þeirra allra bestu. Allir virðast hafa lausnir við því sem er að hjá handboltahetjunum okkar en ég get staðfest að sá eini sem veit hvert raunverulegt vandamál íslenska handboltans sé er ég. Slæmt gengi íslenska handboltans er nefnilega mér að kenna.
HA ÞÚ ? hvað áttu við ?
Ég hef tekið eftir ótrúlega mörgu sem gerist þegar ég horfi á landsleiki í handbolta. Þegar ég klóra mér í nefinu þá missir íslenski miðjumaðurinn alltaf boltan og andstæðingarnir skora úr hraðaupphlaupi. Ef ég dipla augunum fara skot skittna íslendinga í þverslána og ef ég segi "KOMA SVO" þegar Guðjón Valur er komin maður á móti markmanni missir hann annað hvort boltan eða markvörðurinn ver með tilþrifum. Ef ég rek út tungunna gengur íslenska landsliðinu best en þá er venjulega manni vísað út af úr liði andstæðinganna og Íslendingar skora fimm mörk í kjölfarið. Þegar ég segia "HÚBA BÚBBA HEIA SVEIA" þá kemur hver stormsóknin og hraðaupphlaupið hjá íslenska liðinu og við sláum oftar en ekki andstæðingin út af laginu með stórleik. Til dæmis var ég alltaf að reka út úr mér tunguna og segjandi búbba búbba heia sveia í fyrri hálfleika á móti Slóvenum. Mörkin létu ekki á sér standa og vorum við kominir með trygga forustu í hálfleik. Þessa á milli hef ég stöðugt verið að klóra mér í nefinu og diplandi augunum eða segjandi KOMA SVO með þeim afleiðingum að Guðjón hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit, Óli hefur meiðst og íslenska landsliðið er úti á þekju.
Eins og þið sjáið þá er slæmt gengi íslenska handboltaliðsins mér að kenna því sé ég mig knúin að biðja íslensku þjóðina afsökunar og vinsamlega að vera ekki of dómhörð í garð STRÁKANNA OKKAR... þetta er mér að kenna en ekki þeim.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 185603
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í einum eldgömlum Spaugstofu-skedds (frá 1990) kom skýring á slöku gengi landsliðsins sem mér finnst eiga vel við hér.
"Við skoruðum ekki nógu mörg mörk og fengum á sama tíma á okkur of mörg mörk."
Brjánn Guðjónsson, 21.1.2008 kl. 17:20
hahahahahha.. svona skýringar minna mig á GULLSETTNINGAR MEÐ VALTÍRI BIRNI... "Hann skallaði boltan með höfðinu" og fleirri góðar sem ég man ekki
Brynjar Jóhannsson, 21.1.2008 kl. 17:37
Spaugstofan... hahahahahahahahahahahahahahaha
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2008 kl. 17:45
Ég hef heyrt þetta frá fleirum,þeas að þeir telja að landsliðið standi sig illa þegar þeir eru að horfa. Þið ættuð að stofna samtök þar sem þið hittist og gerið eitthvað annað meðan leikirnir eru....bara svona svo þeir hafi einhvern sjens greyin
Guðríður Pétursdóttir, 21.1.2008 kl. 18:08
eða kannski ekki samtök, heldur bara klúbb
Guðríður Pétursdóttir, 21.1.2008 kl. 18:08
Já... en sjáðu til þegar ég segi HÚBBA BÚBBA SEI SEI SVEI.. þá skorar íslenska handbolta liðið undantekningarlaust.. þú ættir að prufa það GUÐRÍÐUR
Brynjar Jóhannsson, 21.1.2008 kl. 18:10
....... GO GIRL GO GIRL
Brynjar Jóhannsson, 21.1.2008 kl. 19:11
Jónína Dúadóttir, 21.1.2008 kl. 21:48
Líst vel á trixið hennar Dóru. Ansi er ég þó hræddur um að margir slepptu leiknum og skelltu sér heldur í Smáralindina. Allavega ég
Brjánn Guðjónsson, 22.1.2008 kl. 18:55
Er þetta ekki alltaf sama sagan og allir verð svo hrikalega HISSA....
Ertu ekki annars bara hress.
Halla Rut , 22.1.2008 kl. 20:56
Brjánn... Ég segi það sama..
Halla
Jú jú svona eftir atvikum bara ágætur....
Gunnar Þór Já ég missti af stæðstum hluta síðast.. það má greinilega ekki helldur ég er að finna sambræðingin... sem fær íslendinga til að vinna.
Brynjar Jóhannsson, 22.1.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.