Þar sem Sódóma rís...

Eina sem ég man er að þegar ég samdi þennan texta fanst mér ekkert til hans koma. Fyrir mér var þetta mynd sem ég dró upp af skemmtannalífi Reykjavíkur og ef ég man rétt þá þurfti ég lítið að hafa fyrir því að koma textanum niður á blað. Furðulegt að lagið við þennan texta hefur notið einna mestu hylli hjá mér. Líkast til vegna þess að fólk er mikið fyrir eitthvað krassandi en frábiður það sem sem krefst dýpri pælingar. 

Þessi texti er stranglega bannaður viðkvæmum bloggsálum eins og þessari konu sem reyndi að krossfesta mig um dagin með vonlausum árangri...

Þar sem sódóma rís.

Barbídúkkur brjóst úr sílikoni

blóðugir masókistar með getnaðarhnykk

innhverfir hommar sætir strákar yngismey

eldgamlar mellur karlsvín bjóða drykk

 

á klóinu þar ræðast klæðskiptingarnir

með kynlífsstunum taka heróín

brundslettur og perrar sem að fróa sér

sígarettustubbar blóðugt lín. 

 

& mamma varstu að kyssa strák

pabbi ertu að ríða homma

syssa hvað ertu að gera á götuhorninu

brósi hvað ertu að gera með blindraletur á æðunum  

 

Klámmyndir og gamlir rosknir karlmenn

kona bundin handjárnum og ól

lostaþrungin öskur angan kynfæra

agfeit kerling klædd í þröngan kjól. 

 

Borgarljósin syndra gegnum svartnætið

Sódóma úr gráum rústum rís

Gagnrínendur graðir spilltir trúboðar.

Gleðikona kampavín og ís.

 

& viðlag..aftur

 

Þið getið fundið þetta lag á heimasíðunni minni www.brylli.com 

njótið áheyrnarinar og eigið góða helgi..  

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kiza

"blindraletur á æðunum"  = tær snilld! :)

 Ertu eitthvað að spila live þessa dagana/vikurnar?  Langar að sjá þig "in action"!

kiza, 2.11.2007 kl. 16:31

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Því er nú verr Jóna...

Ég er í miðri plötuvinnslu sem gengur hægt en vonandi vel.. Ekki með neitt band á bak við mig í augnablikinu...

Brynjar Jóhannsson, 2.11.2007 kl. 18:43

3 Smámynd: Fríða Eyland

Hvaða hommafóbía er þetta eiginlega Brilli ? Hvað seigir Nonni H umm þetta  ? Ég bara spyr !!!!$##$##$

Fríða Eyland, 3.11.2007 kl. 01:48

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hvernig færðu það út að ég sé með einhverja fóbíu ? ég fæ ekki betur séð að ég tali jafn mikið um allt og alla þarna uppi ?

Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 10:30

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Aldrei að vita frændi....

Kannski ekki í þessu lagi..  

Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 10:59

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jú jú.... Mér er það velkunnugt og með afbragðs einkunn í þokkabót.... Sagði hún ein eldri systir þín mér sem ég þekki dálítið vel

Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 11:34

7 Smámynd: Fríða Eyland

Bara að grínast .... er að spá í hvað Nonna finnst um sköpunarverkið þitt "þar sem Sódóma rís". Ég er sátt við textann allavega

Fríða Eyland, 3.11.2007 kl. 19:13

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þakka þér fyrir Það Fríða Eyland.....
Ég veit ekki hvað Jóni Hösskuldssyni þykir um þennan texta enda er hann víst PERSÓNULEGUR æskufélaga míns Lárusar Guðmundarsonar.. 

Jóni Hösskuldssyni hefur örugglega dottið eitthvað í hug ... um það er ég ekki efins.  

Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 19:17

9 Smámynd: Fríða Eyland

Annars held ég að þú gætir tekið þetta lag á jólabingói eldri borgara í Vogum þar sem þú skipar heiðurssessinn. Þar verður glatt á hjalla og eflaust dansað dátt í kringum jólatréð sem þú skreytir....J. H. lætur vonandi sjá sig þar

Fríða Eyland, 3.11.2007 kl. 21:57

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég er nokkuð viss um að ég geti tekið lagið fyrir eldri borgara þegar ég fer sjálfur inn á elliheimili.. Þá tek ég eitt með UTANGARÐSMÖNNUM... ÞIÐ MUNIÐ ÖLL BRENNA og síðan síðan Hina sígildu lagaperlu með FRÆBLUNUM Í NÓTT .. á eftir hahahahahahahha

Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 22:11

11 Smámynd: Fríða Eyland

Fínt að vita það.. framtíðin björt 

Fríða Eyland, 3.11.2007 kl. 22:25

12 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ÉG þakka hólið

takk takk takk takk

Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband