22.9.2007 | 19:44
EKKI KAUPA HJÁ SPRON EÐA BÖNKUM SEM LÍTILLÆKKA FÓLK.
Í nýlegum auglýsingum frá Spron snýst auglýsingarherferðin út í andhverfu sína. Ég er harðákveðin að eiga ekki viðskipti við sparisjóðin né mæta á leikritið um Gretti eftir að hafa séð aðaleikara auglýsingar Sparisjóðsins því hann leikur aðalhluverkið í umræddu leikriti. Líklega eiga auglýsingarnar að vera fyndnar en ekki get ég sagt að ég lyfti brosi en fyllist heift í staðin. Í einni auglýsingunni er sögusviðið dýraverslun þar sem kaupandi hunds er spurður hvort hann sé hjá Spron og um leið og hann svarar neitandi þá er honum bent á að kaupa sér ódýrri hund en hann vildi. Í annari auglýsingunni eru ellilífeiristrisþegar að kaupa heimsreisu en um leið og sölumaður kemst að því að hjúin séu ekki hjá Sparisjóðnum þá er þeim bent á að fara til Viðeyjar . Mér blöskraði mest þriðju auglýsinguna en þar er þar býður þjónn pari óbót í formi köku. Það sem fyllti mig heift var þegar kom í ljós að karlmakin var ekki hjá spron þá benti þjónninn að hann ætti að fá sér bita frá konunni.þegar karlmakin snéri sér að maka sínunm þá ýtti daman kökunni til hliðar og leyfði honum ekki að smakka af kökunni.
í þessari auglýsingu kemur eigingirni einstaklingshyggjunar best í ljós og sýnir skýrt og skorinort hvað hönnuðir þessarar auglýsingu eru INNILEGA HEIMSKIR. Ég veit ekki í hvaða sýndarveruleika auglýsingablábjánahönnuðir búa en eitt er ljóst að auglýsingar þeirra eru ekki í takt hvað venjulegt fólk þráir og vill. Mér var kennt það frá blautu barnsbeini að deila með öðrum það sem ég á og alltaf þegar ég hef haft meiri tekjur en mínar fyrverandi kærustur þá hef ég undanbragðalaust deilt með þeim kræsingum mínum og hið sama gildir um þær. Sannir höfðingjar af báðum kynjum deila því sem þeir eiga en sitja ekki á eigin arði eins og ormar á gulli. Mér er fyrirmunað að skilja hvað auglýsingar Banka og Sparisjóða eru misheppnaðar og fá mig og aðra mína líka til að fyllast óbeit í garð peningastofnanna.
Mest vorkenni ég samt þessum leikara í spron auglýsingunni því í hvert sinn þegar ég sé hann langar mér að berja hann til óbóta. Ég geri mér samt fyllilega grein fyrir því að ég myndi leggjast á sama lágmenningarplanið með því að kýla hann kalda og bankin með þessu auglýsingarobeldi sínu. Auk þess leysir engan vanda að skjóta sendiboðan og í stað obeldis langar mér að votta öllum þeim leikurum samúð mína sem gera sig að fíflum með því að leika í bankaauglýsingum.
Andófskveðjur..
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÚFf ... Ólafur....
Ég hreinlega veit það ekki....
Ástandið í bankamálum minnir mig á Pollland á tímum stírðsáranna en þá var sagt að harðærið var svo mikið að fólk lærði að meta gæði kartaflanna. Mér finnst þessar stofnanir keppast við að auglýsa heimsku sína og maður spyr sig hvort það sé ekki möguleiki að geyma pening sinn erlendis nú þegar kortin hafa rutt sér rúm.
Ég er alveg úrræðalaus sjálfur en blöskrar samt hroðalega hvað þessum stofnunum dirfist að boða í auglýsngaherferðum sínum.
Ég er að spá í að skipta frá Glitni yfir í Landsbankan vegna þeirra einfölldu ástæðu að Glitnir lokaði útibúi sínu við hlemm og næsta útibú við mig er Landsbankin á Laugaveginum. sem sagt ég vel þann banka sem er næst mér.....Samt hef ég ekki ennþá druslast til þess því Glitnir hefur staðið sig ágætlega í að vakta greiðsluþjónusta mína í dálítin tíma og ég er smeikur við að ef ég færi yfir í Landsbankan bíði mín sama langa vitleysan..
Brynjar Jóhannsson, 22.9.2007 kl. 21:33
Þvílíkir hálfvitar... Ég held ég haldi mig bara áfram hjá KB... Þeir eru líka með einn banka sem er opinn til 6 (á akureyri allavega)
Dexxa (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 16:12
Glitnir er líka með opið lengur á einum sstað í rvk.. samt alveg jafn mikil skítastofnun fyrir það
Brynjar Jóhannsson, 23.9.2007 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.