Landsleikur í kvöld ... allir að mæta sem nenna

Mig verkjaði í hendurnar af kulda við útburðin í dag og gat varla hreift á mér puttanna. Vinnugallinn, buxunar og hárið varð rennandi vott nánast strax og ég kom út og pósturinn blotnaði. Ég þurfti að bíta á jaxlinn sem var farin að skjálfa og láta napurleika haustsins ekki á mig fá. Vegna fenginar reynslu af kuldabola hafði ég vit á því að vinna á mig hita og harka af mér sársaukan. Þegar leið á útburðinn varð ég skyndilega ónæmur fyrir hve regnkalt var úti og skyndilega fór mér að hlýna þú veðráttan væri engu skárri.     Í bænum sá ég túrista á vappi með bjórdósir í hendi og furðaði ég mig yfir því þar til að ég sá að einn þeirra var með græna hárkollu. þá rann upp fyrir mér ljós að Norður Írar eru að fara að spila við Ísland í fótbolta í kvöld og þetta hljóta að vera aðhangendur íranna. Þetta virkuðu voðalega meinlaust fólk en samt ekki alveg jafn skrautlegir og skotanir sem sóttu okkur um árið..

Að gefnu tilefni segi ég

ÁFRAM ÍSLAND ... við tökum Íranna í kvöld.. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega var gaman að við skyldum vinna

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 21:11

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já loksins var heppnin með okkur... glæsilegt framtak

Brynjar Jóhannsson, 12.9.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband