sjálfskipaðir andans menn..

Fáfræðina er ekki hægt að rökræða

Ég hef lent í mörgum sjálfskipuðum ANDANS MÖNNUM sem töldu sig engu síðri spekinga en göfugustu menn mannkyns. Einn slíkur "andans" maður vann sem prentari í prentsmiðju hjá pabba mínum. Sá maður hafði mikla trú á ARÍSKA kynstofninum og þvaðraði mikið um yfirburði hvíta mansins í kaffipásum. Við hlið hans sat annar kornflekspakkaheimspekingur sem átti það sameiginlegt með ANDANS MANNNINUM að hafa mikið álit á gáfum sínum og mynduðu þeir ásamt karli föður mínnum einhvern kreddfullst karlrembukór sem ég hef nokkurn tíman á ævi minn heyrt í . Mannfirirlitning og "heimsku"spekimolar sem ég þurfti að hlusta á hverjum kaffi tímanum á fætur öðrum voru ekki neinu líkir.
Eitt sinn tjáði síðarnefndi spekingurinn sig um Kastro
-Eitt sinn flutti Kastro ræðu og þegar hann hafði lokið henni var dúfum hleipt út og ein af dúfunum settist með miklum tilþrifum á bakið á Kastro. Tóku þá nærstaddir andköf því þeir héldu að þarna væri á ferðinni Jesú Kristur endurfæddur- Sagði maðurinn og  var talandi hans þegar hann tjáði sig samblanda af Guðna Ágústsyni og Halldóri laxnes.

-Já var fólk svona fáfrótt á þessum tíma. Spurði ég til baka í sakleisi mínu ?
það hefði ég betur látið ógert því ANDANS MAÐURINN sem ég byrjaði að tala um í þessum brást hinn reiðasti við og öskraði á mig, gjörsamlega forundran yfir heimsku minni.
-NEI ÞEIR VORU EKKI SVONA FÁFRÓÐIR ÞEIR VISSU BARA EKKI BETUR
Svo tjáði hann mér um það að hann hafi rannsakað þennan kynstofn og vissi allt um hans heimsku og galla.

það eina sem ég lærði af þessum samræðum var . Oft er þögnin betri en þvaður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Takk.. fyrir ábendinguna ..... frændi ....

Brynjar Jóhannsson, 11.9.2007 kl. 22:20

2 Smámynd: Halla Rut

Sýnir bara best hvað persónu þú hefur að geyma með að hafa ekki smitast af þessu, væntanlega yngri en þeir menn er þarna ræðir um. Þú hefur greinilega sterkan persónuleika og ert sjálfum þér samkvæmur. Betri mannkostir eru vanfundnir.

Halla Rut , 12.9.2007 kl. 01:07

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já...það er rétt hjá þér Halla Rut ... ég var yngri en þessir menn. þessir menn voru á aldur við karl föður minn...

Jú ég hef alltaf verið frekar sterkur persónuleiki en ég get fúslega viðkennt að ég hef mikið snert af ofnæmi fyrir samskonarr heimsku eins og þessir menn gerðu sig uppvísa um þegar þeir töluðum til mín þeim hætti eins og ég nefndi hér að ofan.. 

Brynjar Jóhannsson, 12.9.2007 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 184940

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband