11.9.2007 | 12:45
sorglegt en satt...
Í vinnu minni sem bréfberi geng ég iðulega fram hjá ungum manni sem ég kannaðist við í síðan í denntíð. Þessi ungi maður var á sínum tíma einn af mestu töffurnum í Garðabæ en í dag er hann orðin að útigangsmanni. Vissulega hafði ég heyrt því fleigt að hann væri drykkfeldur en aldrei óraði það fyrir mér að hann yrði að róna langt fyrir aldur fram. Það sem verra er að hann virðist gjörsamlega uppgjafa á lífinu og ekkert vera á leiðinni að fara að breita um lífsminstur. Með öðrum orðum þá er ég að horfa á mann sem er líklega sama dauður innan tíu ára ef hann gerir ekkert í sínum málum. Ekki veit ég hvað gerist hjá fólki sem sekkur svona djúpt og munurinn á þessum einstaklingi og öðrum sukkurum síns tíma virðist vera að hann tók sér enga pásu í millitíðinni heldur fór hraðleiðina á götuna. Ungi róninn sést stundum með öðrum drengi sem særir mig enn þá verra að sjá í svipuðum sporum og hann en við þann dreng lék ég mér iðulega við þegar ég var enn var á barnaheimili. Þar sem ég er ekki alkahólisti get ég ekki útskýrt hvað dregur menn svona djúpt en líklega er það meira heldur en líkamleg fíkn því fyrir mér er útigangsfólk löngu orðið uppgjafa á lifinu áður en það lendir á götunni.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
alltaf sorglegt að sjá gamla félaga í þessum sporum, það er satt að margir þeirra ná ekki fertugt. Oft er uppgjöfin alger en sumi ná sér aftur á strik , vonandi á það við um kunningja þína
Fríða Eyland, 11.9.2007 kl. 19:10
Auðvitað vona ég að þeir nái sér á strik... en ég held samt að staðreyndin er sú að gæfan er í þeirra eigin höndum og það má taka það með í reikningin að þeirra bíður dauðinn ef þeir taka ekki á sínum málum.
Brynjar Jóhannsson, 11.9.2007 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.