Bara grín.....

Ég myrti mann-

hrópađi ég um torgin
meira til ţess ađ skemmta mér
en út af skilanlegri ástćđu

Ég myrti
mann-

Ćpti ég af öllum mínum sálarkröftum
međ flugbeittan hníf í hendinni
sem var atađur tómatssósu.

Ég myrti
mann-

Heyrđist öđru hvoru í mér
ţar til lögreglan kom á svćđiđ
og tók mig fastan.

Ég myrti mann
-

Var ţađ eina sem ég lét eftir mig í skýrslutökum.

Ég myrti
mann-

Ćpti ég til dómarans sem virtist ekki sama sinnis.
"Hvađa mann ţá" spurđi dómarinn til baka ?

Ég myrti
mann-

Svarađi ég skellihlćgjandi.
Máliđ var látiđ falla niđur
á ţeim forsendum ađ ég vćri galinn
en í sannleika sagt... ţá var ég bara ađ grínast.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband