Loftfiskurinn

Loftfiskurinn
Við götuljós á Laugavegi
loft-fiskurinn sveif
að- því sem hugann hreif
og hjartað áfram dreif
Er- hlýddi því sem tif þess honum sagði
brosti jafn við blíðunni
og- böðlum rauna hans
svikum samherjans
og- sverðum kvalarans
og- minnti mest á perlu on í flagði

þráði ekki úthöfin
og- ólgu ölduróts
hvorki fossa fljóts
né- fegurð sjávargrjóts
en- þess í stað hann þreifst á þurru landi
allt frá blautu barnsbeini
er- borgarljósin sá
fylltist frelsisþrá
að- fljúga um loftin blá
og- frá því ugga sína- til þess þandi

Í draumum sínum daðraði
við- dásamlega þrá
að- svífa sjónum frá
og- synda himni á
og- smám saman þá lærði hann að fljúga
til- götuljósa á Laugavegi
loffiskurinn flaug
með- gyltan geyslabaug
og- gullna hjartataug
og- skoðaði hinn íslenska almúga

stundum virtist augnalaus
því ekkert hann fékk
Á eiginn himni hékk
er- horfði á fólk sem gekk
grautpirrað á amstri tilverunnar
var- ástfanginn af Íslandi
og- einlagur sem barn
aldrei óbilgjarn
og- ísaður sem hjarn
með- fallegt bros- strekkt við báðar kynnar



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband