Dönsum...Höldum nú kjafti og dönsum

Minnir mig mest- á skjannahvítt- tunglsljós í tötrum
Sem- tindrar svo skært- að vetri um niðdimma nótt
Og- Lykil sem nær- að frelsa mig út úr þeim fjötrum
sem- festi mitt líf - við- umhverfið hugmyndasljótt

Dönsum- höldum nú kjafti og dönsum
Því að þú ert meiri háttar-
Dönsum- já höldum nú kjafti og dönsum-
ó já- því að þú ert meiri háttar- fljóð.

Öll þessi þrá – í innviðum augnsteina þinna
Og-Yndislegt fas- sem enginn í heiminum stenst
umbreytir mér- í gleðistund minninga minna
og Mandarablóm – sem endalaust eflist og þenst.

Ljóðið er við lag sem er eftir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 184942

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband