Ég missti......

 

 

.... Tannburstan minn ofan í klósettið !

 

 

Óheppni ? Nei það tel ég ekki.

Fyr eða síðar hefði ég misst tannbursta ofan í klósettið og var aðeins tímaspursmál hvenær það myndi gerast. Því tel ég hér um eðlilegt orsakasamhengi sé að ræða sem líkja mætti við að kasta teningi. Ef þú kastar teningi nógu oft þá hlítur hann að lenda á tölunni sem þú varst að leita að, jafnvel þó teningurinn er með tugi talna.

 

 Það var nákvæmlega það sem gerðist þegar ég missti tannburstan ofan í klósettið. Líkurnar á því að missa burstan voru minni en hundrað á móti einum og þegar ég hafði gripið um tannburstan nægjanlega oft upp, þá hlaut að koma að þessu "svokallaða óhappi." Því fór sem fór og neiddist ég því til þess að henda þessum bursta og verð þar að leiðandi að kaupa mér nýjan á morgun. 

 

En sjáum þetta öðruvísi og í stærra samhengi. Ef ég hefði nú misst tölvuna á gólfið eða eyðilegt hana eða ef niðurfall klosettsins gæfi sig, er þá ekki tannburstavandamálið mitt þá strax orðið að titlingaskíti ? Ég tala nú ekki um ef það yrði jarðskjálfti, eða annars konar nátturuhamfarir.

 
 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Svo skal böl bæta með því að benda á annað" segir einhvers staðar og er gott að hafa í huga þegar maður missir tannburstann í klósettið. Hins vegar er það mikil sóun að henda tannburstanum eftir slíkt óhapp. Örlítið ammóníak hefur aldrei skaðað neinn.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 02:38

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

"Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað" er textalína sem kemur frá Megasi. Samkvæmt texta Megasar átti hann við að Mogginn var stöðugt að tala um einhver vandamál austantjaldsmeginn til að sleppa því að fjalla um vandan hérlendis. Þannig skildi ég þetta.

En það er ég svo sannarlega ekki að gera. Ég er eingöngu að benda hvernig hægt er að sjá hluti öðruvísi sem kallast daglega skakkaföll. t.d sem líkindareikning.

Brynjar Jóhannsson, 14.6.2010 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband