14.6.2010 | 02:11
Ég missti......
.... Tannburstan minn ofan í klósettið !
Óheppni ? Nei það tel ég ekki.
Fyr eða síðar hefði ég misst tannbursta ofan í klósettið og var aðeins tímaspursmál hvenær það myndi gerast. Því tel ég hér um eðlilegt orsakasamhengi sé að ræða sem líkja mætti við að kasta teningi. Ef þú kastar teningi nógu oft þá hlítur hann að lenda á tölunni sem þú varst að leita að, jafnvel þó teningurinn er með tugi talna.
Það var nákvæmlega það sem gerðist þegar ég missti tannburstan ofan í klósettið. Líkurnar á því að missa burstan voru minni en hundrað á móti einum og þegar ég hafði gripið um tannburstan nægjanlega oft upp, þá hlaut að koma að þessu "svokallaða óhappi." Því fór sem fór og neiddist ég því til þess að henda þessum bursta og verð þar að leiðandi að kaupa mér nýjan á morgun.
En sjáum þetta öðruvísi og í stærra samhengi. Ef ég hefði nú misst tölvuna á gólfið eða eyðilegt hana eða ef niðurfall klosettsins gæfi sig, er þá ekki tannburstavandamálið mitt þá strax orðið að titlingaskíti ? Ég tala nú ekki um ef það yrði jarðskjálfti, eða annars konar nátturuhamfarir.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Svo skal böl bæta með því að benda á annað" segir einhvers staðar og er gott að hafa í huga þegar maður missir tannburstann í klósettið. Hins vegar er það mikil sóun að henda tannburstanum eftir slíkt óhapp. Örlítið ammóníak hefur aldrei skaðað neinn.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 02:38
"Svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað" er textalína sem kemur frá Megasi. Samkvæmt texta Megasar átti hann við að Mogginn var stöðugt að tala um einhver vandamál austantjaldsmeginn til að sleppa því að fjalla um vandan hérlendis. Þannig skildi ég þetta.
En það er ég svo sannarlega ekki að gera. Ég er eingöngu að benda hvernig hægt er að sjá hluti öðruvísi sem kallast daglega skakkaföll. t.d sem líkindareikning.
Brynjar Jóhannsson, 14.6.2010 kl. 02:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.