eitt kvæði

....sem ég samdi í dag á milli anna

Á bak við þinn dulræna blæ og óljósu orð
ofan í dós þinnar djúpu og háfleigu speki
situr þú ofan á stóli á bak við þitt borð
hjá bunka af óleystum syndum og óunnu spreki

Titrar af lamandi ótta og óskar þess eins
að engin í kringum þig - sjái hið rétta og sanna
og skilji að tilurð þíns hrjúfa og holaða steins
er hræðslan- að þú verður álitin fífl meðal manna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

helv góður :)

Óskar Þorkelsson, 5.5.2010 kl. 18:06

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

allavega alveg skítþokkalegur

Brynjar Jóhannsson, 7.5.2010 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband