Fćrsluflokkur: Bloggar
22.4.2013 | 20:05
Gúrkutíđ
Vitfirringin magnast - ekkert amar ađ
enginn virđist reiđur - ţó allt sé kolbrjálađ
Umfjöllunarefni - á sér varla stađ
andrúmsloftiđ virđist - fremur afslappađ
Augu fréttahauksins -samt sem áđur sjá
sundrungu í vćndum- ţó ekkert gangi á
Ógnvekjandi skrýmsli - ímyndađa vá
eymd sem er ađ koma - og leggja allt í dá
líkt og dómsdagsspá
hegđar sér sem heimskúlan
muni bráđum springa
Átjánţúsund vindstig - samt er allt svo kyrrt
ţví sjónarhorniđ virđist veruleikafirrt
hringiđa ţess hefur - sannleiksmola syrt
sótađ andartakiđ - og mannorđ lítilsvirt
Lýsing fréttahauksins- er hlutdrćg hugarsmíđ
heimsstyrjöld í smásjá - í miđri gúrkutíđ
dramatík á sterum - óvćg orrahríđ
orđahvirfilbylur - óţarft taugastríđ
hrellir land og lýđ
hlífir ţeim sem fćđa hann
og gefa salt í grautinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2013 | 21:00
Fagurgalinn
Fagurgalinn starfar - viđ fölsun sannleikans
er fortíđinni breytir - á striga nútímans
strokar yfir depurđ - málar myrkriđ hvítt
Mýkir andlitsdrćtti- gerir hatriđ blítt
Sveipar dýrđarljóma- um sérhvert stundarkorn
Setur breyđu yfir - óhrein pokahorn
Međ- penslaförum dregur -af sér dýrlingsmynd
Dćmir sig sem engil og neitar sinni synd
Fagurgalinn segir "framtíđin án mín
er- fölari en dauđinn og óbćrileg sýn"
lofar ţví ađ komast -ađ rótum regnbogans
og rćta óskir ţeirra - sem trúa lygum hans
Ćtlar sér ađ tćla - međ töfrasprotanum
tíuţúsund lausnir - úr pípuhattinum
međ- einum fingrasmelli - brúa til mín bil
úr- brauđi drauma sinna- sem er ekki til
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2013 | 21:33
Byggđi mér blómlegt ríki
Byggđi mér blómlegt ríki
úr brosi af vörunum ţínum
rćktađi vonir úr engu
í eyđimörk eigins tóms
innan í unađsgarđi
á engi úr sólríkum órum
fauk eins og fjöđur í gjólu
í fjötrum míns örlagadóms
Byggđi mér blómlegt ríki
úr barnslegri einlćgni ţinni
návist ţín fyllti mig friđi
sem- fossađi um sálargil
bjóst mér til ból úr hlýju
sem- byrjun á eilífu vori
Í algleymi andartaksins
elskađi ađ vera til
Byggđi mér blómlegt ríki
úr blíđlegu fađmlagi ţínu
bađađist rósum sem ringdi
á risóttan dagsins veg
uns - hvarfst inn í hvirfilvindinn
sem hvein inn í augunum ţínum
hver - minning sem geislađi af gleđi
varđ grátlega óbćr og treg
Bloggar | Breytt 19.4.2013 kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2012 | 22:51
Herra óhugsandi
Bloggar | Breytt 10.4.2014 kl. 22:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2012 | 23:08
Sálarspegillinn
Sálarspegillinn
Ég er ţinn sálarspegill-og sýni ţig eins og ţú ert
Svip ţínum hermi ţví eftir -og öllu sem hefur mér gert
Opna ţér nýjar víddir-sem lykill ađ leyndri hurđ
og logandi kerti ţess sanna -sem sýnir ţinn hugarburđ
Sérđ ţig í viđbrögđum mínum - og ţegar ég felli ţín tár
-ţá verđur bros mitt ađ klaka -kvölin sem stungusár
-Skugginn í andliti ţínu - napur sem nćturkul
Nístandi óttinn ţinn, úlfur - augun ţín fjarlćg og dul
Ert eins og ótaminn hestur - í ţér er innri rödd
sem ílfrar af skjálfandi hrćđslu - aldrei er róleg og södd
Ef -sérđ ţig í augunum mínum- fokiđ í sjálfri ţér flýrđ
felur ţig innan í helli - Sviplega undan mér snýrđ
Ég er ţinn sálarspegill - án ţín ég er ekki neitt
Eingöngu tilgangslaus munur - sem elskar ţig enn ţá svo heitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2012 | 19:05
Félagi stalín
Lagiđ er ađ finna á ţessum link hér
Félagi Stalín
- hve sárt ég sakna ţín
Syrgi ţína fjarveru er morgunsólin skín
Félagi Stalín
- ţú átt mig alltaf ađ
Í anda minna hugsjóna og djúpt í hjartastađ
Međ - Kalasnikoff
tökum yfir heiminn
Kalasnikoff
Í okkar sáttarhönd
Kalasnikoff
međ vodgabragđ í munni
kalnasnikoff
sigrum heimsins lönd
Kalnastikoff
međ stalínískum aga
Kalnastikov
Í Frelsiskúlnahríđ
Kalnastikov
Byltingin mun hefjast
Kalnastikov
heyjum sérhvert stríđ
Félagi stalín -
Viđ - sigrum heiminn senn
Sovétríkin rísa upp og frelsa alla menn
Félagi Stalín
-ef ćtti óskalind
Endurbyggi samfélag ađ ţinni fyrirmynd
Njótiđ áheyrnarinnar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2012 | 02:14
Blést
Blést
blést
blést
Dróst ţig í dökkleitan skuggann
dómgreindin fauk út um gluggann
og ţú grést
Blést
blést
blést
Vćntingar huga ţíns hrundu
ađ hryggri og rykugri grundu
og ţú grést
Blést
blést
blést
Jafnvel ţó allt hafđi oltiđ
alltaf samt ríghélst í stoltiđ
og ţú grést
Blést
blést
blést
Villt eins og vindur á heiđi
og vofa sem ýlfrar viđ leiđi
og ţú grést
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2012 | 02:28
Siđblindrahundurinn og eigandinn.
Voff Voff Voff - gelti siđblindrahundurinn og beit eigandann sinn. Hundinum var greinilega mjög heitt í hamsi og var búinn ađ missa ţolinmćđina.
"Áááááááá.. hvađ gerđi ég eiginlega á mér núna" ? spurđi eigandinn hundinn ţví eins og alltaf "sá" hann ekki neitt siđlaust viđ gjörđir sínar".
Siđblindra hundurinn urrađi aftur til hans og gelti síđan setningu til hans á hundamáli sem ţýđist á íslensku -
"Fyrst rćndir ţú banka, skaust síđan frćnda ţinn, nauđgađir tveimur rollum. Ég gat umboriđ ţetta allt en ţegar ţú fórst ađ dilla ţig viđ Justin bieber og mćrđir sterapungsdanshljómsveina Scooter - ţá fórstu yfir öll mörk og ég varđ ađ bíta ţig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2012 | 08:16
Auguljós sálfrćđihernađur

![]() |
Gerrard reiđur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2012 | 17:58
Krúttmundur Kisulóra sykursćtuson mćtir í útvarpsviđtal
Spyrill-Já komiđ ţiđ sćl og velkomin í ţáttinn,Kynlegur kvistur. Hjá mér er mađur sem heitir ţví einkennilega nafni Krúttmundur Kisulóra Sykursćtuson, en Krúttmundur lét skýra sig ţessu einkennilega nafni, gegn vilja mannanafnanefndar og stendur nú í hatrammri deilu viđ nefndina um hvort sú gjörđ hafi veriđ lögmćt. Komdu sćll Krúttmundur
Krúttmundur - komdu sćll
spyrill -Nú krefst ţú ţess ađ mannanfanfanefnd samţykki ţetta nýnefni ţitt- ellega munt ţú beita ofbeldisfullum ađgerđum, svo sem hryđjuverkum og fara í heilagt stríđ viđ nefndina
. finnst ţér ţađ ekki full hastarleg viđbrögđ ?
Krúttmundur - Ţú ert sem sagt ađ halda ţví fram ađ ţađ er eitthvađ athugavert ađ vera í skođannaágreiningi viđ fólk og vilja taka ţann sem er ósammála ţér og slá hann hressilega í framan . Sér í lagi ef hann á ţađ skiliđ..Og svo
Spyrill (grípur fram í ) ?Bíddu bíddu bíddu
sérđ ţú ekkert athugavert viđ ađ beita hnefalögmálum í skođannaágreiningi ?
Krúttmundur - Sko
Ekki hnefalögmálum - heldur kynhestum og smá glóđuraugastympingum
Spyrill - En víkjum ađ öđru. Nú myndu fáir segja ađ ţetta nýnefni ţitt" Krúttmundur Kisulóra Sykursćtuson" Eigi viđ ţig ţar sem ţú ert velţekktur skapmađur sem hikar ekki viđ ađ beita hnefanum viđ minnstu ástćđu.
Krúttmundur ? Ég er baráttumađur réttlćtis og hef aldrei nokkurn tíman slegiđ frá mér ađ firra bragđi
. nema í ţau skipti sem ég hef veriđ ađ skemmta mér eđa langađ til ţess.
Spyrill ? HA ???
Krúttmundur - Ég get lofađ ţér ţví ađ ef ţú skođar feril minn - ţá sérđu ađ ég er fyrst og fremst fórnarlmab óréttlćtis í samfélaginu.
Spyrill. Nú hefur ţú ţegar veriđ kćrđur fyrir ađ - Hlaupa inn á fótboltavöll og löđrunga sóknarmann vegna ţess ađ hann klúđrađi á dauđafćri - og ţegar leikmenn liđsins brugđust honum til varnar átt ţú ađ hafa gengiđ bersesgang og látiđ högginn dynja á liđinu međ ţeim afleiđingum ađ fjórir lágu rotađir eftir ţig og tveir af ţeim handleggsbrottnir.

Spyrill - já svo ertu líka orđin landsfrćgur fyrir ađ leika ţig fórnarlamb .Eins og í ţessu tilfelli er ţú réđst inn á fótboltavöllinn, ţá léstu byrta mynd af ţér á netheimum međ glóđurauga og hélst ţví fram ađ ţú hefđir orđiđ fyrir barđinu á ranglćti.
Krúttmundur - Heyrđu ...ţađ má ekki taka ţessu sem ofbeldi. Ég var ađeins ađ gagnrína hann.
Spyrill - Ćtlar ţú ađ kalla ţađ gagnríni ađ berja sóknarmann svo ţađ stórsjái á honum og steinrota fjóra liđsfélaga hans ?
Krúttmundur - Ţetta var sjálfsvörn. ţeir ráđast á mig ţegar ég er ađ tala viđ ţennan sóknarmann og ég átti mér ekki neinna annarra kosta völ en ađ bregđast til varnar.
Spyrill - En nú sé ég ađ ţetta glóđurauga er málađ á ţig og ţađ vantar ekki neinar framtennur í ţig eins og ţú hefur haldiđ fram á netheimum. Hvernig má ţađ vera ţar sem ţessi áflog áttu sér stađ fyrir minna heldur en fyrir viku síđan ađ ţú byrtir ţessa mynd af ţér fyrir tveimur dögum síđan

Spyrill - ÁÁÁÁÁÁÁÁ kýldir ţú mig í framan ?
Krúttmundur (talar á sama tíma og og hann kýlir spyrilinn reglulega)- Nei ég er ekki ađ lemja ţig.. heldur ađ leggja áheyrslu á orđ mín - ţađ er alltaf sama sagan međ ykkur vinnstri öfgamennina. Ég mćti hérna í einlćgt útvarpsviđtal og ţiđ endiđ á ţví ađ reyna ađ nauđga ćru minni - já hafđu ţetta - búmb - Og ţetta búmb - (hann endar á ađ rota spyrilinn)

Krúttmundur -

Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar