Verðir leiðindanna.

 

Líf mitt er samfeld mótmælaganga gegn grámyglu hversdagsleikans. Verðir leiðindanna hafa margsinnis sett mig í fangelsis einangrun og meinað mér að sá draumafræujm mínum inn í farveg veruleikans. Þeir reyna ítrekað að klæða mig í stakk meðalmannsins og afgreiða mig sem gallaða vöru. Mér er einatt hennt inn á ruslahaug gleymskunnar og látin dúsa þar eins og illa upp alinn krakki.

 

-Djöfull er frelsandi að vera laus við þetta helvítis skítapakk. Cool

hugsaði ég með mér er ég var látin dúsa þar síðast.

 

Mig langaði bara ekkert að hugsa mér til hreifings og ákvað að vera um kyrrt. Ég komst að því að- ég sjálfur- væri miklu betri félagskapur en flest fólk sem ég þekki og naut orðið samverunnar stöðugt betur. Ég lærði að meta hversdaginn eins og hann er enn eins og með alla uppreisnarsekki þá æpi ég stundum yfir grámyglu hans

Lausn varða leiðindanna við þessum vanda var ofureinföld. Þeir ákváðu að blanda aftur geði við mig því þeim var ómögulegt að sjá mig svona sáttan við lífið. Þeir áttuðu sig á því að samvera þeirra við mig væri verri refsing en ruslahaugur gleymskunar.

 

- Og hér er ég aftur mættur .. Frown


Samverustund  með vörðum leiðindanna og neiðst til að hlusta á helvítis nuðið í þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þú ert skemmtilega öðruvísi.

Anna Einarsdóttir, 2.11.2009 kl. 11:56

2 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Bloggfærsla frá þér gerir nú grámyglulegan hversdagsleikan vel röndóttan

Þórhildur Daðadóttir, 3.11.2009 kl. 12:00

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ánægjulegt að enn skuli vera til fólk sem les bloggið mitt :)

Brynjar Jóhannsson, 3.11.2009 kl. 23:49

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góðan dag og velkominn

Jónína Dúadóttir, 5.11.2009 kl. 08:02

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

takk fyrir það Jónína :)

Brynjar Jóhannsson, 5.11.2009 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 184862

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband